fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Suður Kínahaf

Fyrrum flotaforingi segir að Bandaríkin séu að undirbúa sig undir stríð í vestanverðu Kyrrahafi

Fyrrum flotaforingi segir að Bandaríkin séu að undirbúa sig undir stríð í vestanverðu Kyrrahafi

Pressan
17.04.2021

Bandaríkin eru að undirbúa sig undir stríð í vestanverðu Kyrrahafi en þar láta Kínverjar mikið að sér kveða og auka jafnt og þétt viðbúnað hers síns þar. Það er James Stavridis, fyrrum flotaforingi og yfirmaður NATO, sem segir þetta. Hann bendir á aukna spennu í Taívansundi og Suður-Kínahafi. Japan, Filippseyjar og Taívan hafa mótmælt ágengni og yfirgangi Lesa meira

Bandaríkin reyna að hemja Kínverja í Suður Kínahafi

Bandaríkin reyna að hemja Kínverja í Suður Kínahafi

Pressan
21.07.2020

Í nýlegri yfirlýsingu frá bandaríska utanríkisráðuneytinu er sagt skýrt og greinilega að Kínverjar hafi farið yfir strikið hvað varðar Suður Kínahaf og að Bandaríkin muni ekki sætta sig við framferði þeirra þar. Kínverjar gera miklar kröfur til yfirráða á hafsvæðinu og hafa á undanförnum árum reynt að styrkja stöðu sína með því að reisa herstöðvar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af