fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

skipulögð glæpasamtök

Rússneskur rafmyntabarón fór í sumarfrí – Það voru mistök

Rússneskur rafmyntabarón fór í sumarfrí – Það voru mistök

Pressan
10.08.2022

Í síðustu viku var Aleksandr Vinnik, rússneskur rafmyntabarón, framseldur frá Grikklandi til Bandaríkjanna. Þá hafið verið unnið að framsali hans í rúmlega fimm ár. Hann er ákærður fyrir að hvítþvegið rúmlega fjóra milljarða dollara. Þetta er ekki eitthvað hornsíli sem Bandaríkjamenn fengu framselt þarna, Vinnik er sannkallaður stórlax, ekki síst í ljósi þeirrar miklu spennu sem ríkir á milli Bandaríkjanna Lesa meira

Þetta er glæpamaðurinn sem aðstoðaði lögregluna óafvitandi – 800 handteknir

Þetta er glæpamaðurinn sem aðstoðaði lögregluna óafvitandi – 800 handteknir

Pressan
10.06.2021

Joseph Hakan Ayik, 42 ára Ástrali, lætur væntanlega lítið fyrir sér fara þessa dagana eftir umfangsmiklar lögregluaðgerðir víða um heim þar sem 800 meðlimir skipulagðra glæpasamtaka voru handteknir. Ástæðan er að hann var fyrstur til að fá farsíma með dulkóðuðu samskiptaappi sem lagði grunninn að aðgerðum lögreglunnar. Ayik er vel tengdur inn í heim afbrotamanna, bæði heima fyrir en einnig Lesa meira

Evrópskir glæpamenn hafa grætt þúsundir milljarða í heimsfaraldrinum

Evrópskir glæpamenn hafa grætt þúsundir milljarða í heimsfaraldrinum

Pressan
25.04.2021

Heimsfaraldur kórónuveirunnar og sala á kókaíni eru aðaltekjulindir skipulagðra evrópskra glæpasamtaka þessi misserin. Með auknu og betra samstarfi á milli aðildarríkja ESB á að reyna að hemja skipulagða glæpastarfsemi. Álfan er komin að þolmörkum hvað varðar skipulagða glæpastarfsemi. Þetta segir í nýrri skýrslu Evrópulögreglunnar Europol um stöðu mála hvað varðar alvarlegustu afbrotin í álfunni. Skýrsla af þessu Lesa meira

Danska lögreglan fann 206 kíló af sprengiefni – „Sögulegur fundur“

Danska lögreglan fann 206 kíló af sprengiefni – „Sögulegur fundur“

Pressan
20.04.2021

Danska lögreglan lagði á sunnudaginn hald á 206 kíló af sprengiefni á Amager í Kaupmannahöfn. Efnið var geymt í skúr í íbúðahverfi. Lögreglunni höfðu borist ábendingar um nokkra aðila sem væru líklega með sprengiefni. Fylgst var með viðkomandi og á sunnudaginn var látið til skara skríða og leit gerð í skúrnum. Tveir voru handteknir. Henrik Andersen, Lesa meira

Fötum fyrir tugi milljóna stolið frá hjálparsamtökum

Fötum fyrir tugi milljóna stolið frá hjálparsamtökum

Pressan
18.04.2021

Á ári hverju er notuðum fatnaði, sem sænsk hjálparsamtök fá gefins, stolið frá þeim. Fötunum er stolið úr söfnunargámum. Um skipulagða glæpastarfsemi er að ræða því stór hluti af fatnaðinum er síðan seldur. Þetta kemur fram í umfjöllun Sænska ríkisútvarpsins um málið en fjallað var um það í fréttaskýringaþættinum Uppdrag granskning. Með aðstoð falinna myndavéla og gps-senda tókst Lesa meira

Dönsk skattyfirvöld rukka meðlimi glæpagengja um 10.000 milljónir

Dönsk skattyfirvöld rukka meðlimi glæpagengja um 10.000 milljónir

Pressan
15.04.2021

Dönsk skattyfirvöld hafa á undanförnum árum fylgst vel með meðlimum skipulagðra glæpagengja því lífsstíll þeirra passar oft ekki við uppgefnar tekjur þeirra. Það þykir ekki líklegt að maður, sem er á opinberri framfærslu, geti ekið um á nýjum Mercedes Benz eða Harley Davidson mótorhjóli. Frá 2018 hafa skattyfirvöld tekið 7.300 mál, tengd meðlimum í skipulögðum glæpasamtökum, til skoðunar. Í kjölfarið hafa Lesa meira

Leita að alþjóðlegum Legoþjófum

Leita að alþjóðlegum Legoþjófum

Pressan
11.04.2021

Í júní á síðasta ári voru tveir karlar og ein kona handtekin í leikfangaverslun í Yvelines nærri París. Þau voru staðin að verki þar sem þau voru að stela Lego. Áður hafði sést til þeirra við sömu iðju í tveimur öðrum leikfangaverslunum. Talið er að fólkið tilheyri alþjóðlegum glæpasamtökum. Le Parisien segir að þremenningarnir, sem eru frá Póllandi, hafi viðurkennt Lesa meira

Meira og grófara ofbeldi glæpahópa – Minnst 15 skipulagðir glæpahópar hér á landi

Meira og grófara ofbeldi glæpahópa – Minnst 15 skipulagðir glæpahópar hér á landi

Fréttir
31.03.2021

Hér á landi starfa að minnsta kosti 15 skipulagðir glæpahópar, bæði íslenskir og erlendir. Þessir glæpahópar beita síauknu ofbeldi og valda miklu félagslegu og fjárhagslegu tjóni með brotastarfsemi sinni. Þetta segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá alþjóðasviði ríkislögreglustjóra. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir honum að öll lögregluembætti landsins verði að taka saman höndum Lesa meira

15 glæpahópar starfa hér á landi – Aukin framlög til lögreglunnar

15 glæpahópar starfa hér á landi – Aukin framlög til lögreglunnar

Eyjan
26.02.2021

Hér á landi starfa 15 skipulagðir glæpahópar að mati lögreglunnar. Skipulögð brotastarfsemi hefur færst mjög í aukana á síðust árum. Þessir glæpahópar og félagar í þeim eru af ýmsum þjóðernum og starfa flestir bæði hér á landi og erlendis. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, segir að brugðist hafi verið við þessu og boðar frekari aðgerðir og Lesa meira

Fyrirtæki í eigu Bandidos-glæpamanna fór á hausinn – Fékk styrk frá ríkinu

Fyrirtæki í eigu Bandidos-glæpamanna fór á hausinn – Fékk styrk frá ríkinu

Pressan
28.10.2020

Þrátt fyrir að sænskt fyrirtæki, sem meðlimir í glæpasamtökunum Bandidos stýrðu, hafi ekki fært bókhaldið í samræmi við reglur og verið með „óeðlilegan starfsmannakostnað sem var hærri en velta fyrirtækisins í heild, fékk það greiddar 1,2 milljónir sænskra króna í styrk, svokallaða launatryggingu. Aftonbladet skýrir frá þessu en blaðið hefur um hríð rannsakað mál tengd um 700 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af