fbpx
Miðvikudagur 17.ágúst 2022

skattfé

Meirihlutinn styður veggjöld til jarðgangagerðar

Meirihlutinn styður veggjöld til jarðgangagerðar

Eyjan
Fyrir 1 viku

Rúmlega 60% þeirra sem tóku afstöðu í nýrri könnun Prósents styðja að ríkið fjármagni jarðgangagerð að hluta til eða alveg með veggjöldum. Rúm 4% vilja ekki að ríkið fjármagni jarðgangagerð. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að 35,7% vilja að ríkið fari blandaða leið með veggjöldum og skattfé. 24,4% vill að veggjöld standi alfarið undir kostnaðinum við gangagerð. Samtals eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af