fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026

Skattar

Gylfi Magnússon: Ekki hægt að tala um skattahækkanir

Gylfi Magnússon: Ekki hægt að tala um skattahækkanir

Eyjan
22.12.2025

Margt bendir til að áform ríkisstjórnarinnar um hallalaus fjárlög 2027 geti gengið eftir. Ef horft er til stefnu hennar má sjá að ekki er verið að gera stórkostlegar breytingar í skattheimtu þótt fyrirkomulagi gjaldtöku sé breytt, t.d. varðandi kílómetragjald í stað eldsneytisgjalds. Hagvöxturinn frá hruni hefur mikið byggst á atvinnugreinum sem ekki búa til hálaunastörf Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Það þarf tekjur til að byggja upp samfélag

Sigmundur Ernir skrifar: Það þarf tekjur til að byggja upp samfélag

EyjanFastir pennar
20.12.2025

Í huga afturhaldssamra hægrimanna – og jafnvel líka í þönkum forhertustu frjálshyggjumannanna – er vart eða ekki hægt að tala um samfélög, og frægar eru yfirlýsingar þeirra í þá veru að þjóðir séu ekki til, og þar af leiðandi geti þær ekki átt neitt saman. Mannheimar séu samsafn einstaklinga og megi ekki heita flóknari en Lesa meira

Vilhjálmur ósáttur: „Þetta er skattahækkun – og hún er ekkert annað svik við kjósendur“

Vilhjálmur ósáttur: „Þetta er skattahækkun – og hún er ekkert annað svik við kjósendur“

Fréttir
08.04.2025

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja til í fjármálaáætlun að afnema samsköttun hjóna sé ekkert annað en skattahækkun og svik við kjósendur. Vilhjálmur er ómyrkur í máli á Facebook-síðu sinni þar sem hann gerir málið að umtalsefni. „Stjórnvöld hafa nú boðað að hætta samsköttun hjóna og sambýlisfólks. Þessi breyting er Lesa meira

Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi

Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi

Eyjan
23.11.2024

Íslendingar hafa sérstakt samband við Bandaríkin vegna varnarsamningsins og við eigum að nýta þetta samband til að afstýra því að tollamúrar Trumps hafi neikvæð áhrif á Ísland. Trump mun taka á hergagnaiðnaðinum og lyfjaiðnaðinum, sem í dag stjórni nánast allri stefnumörkun í Bandaríkjunum. Hér heima þurfum við að taka til hendinni og spara til að Lesa meira

Jón Gunnarsson: Orkuskortur veldur tugmilljarða tjóni árlega – mun stærra mál en veiðigjöldin

Jón Gunnarsson: Orkuskortur veldur tugmilljarða tjóni árlega – mun stærra mál en veiðigjöldin

Eyjan
09.10.2024

Stjórnmálin hafa staðið í vegi fyrir orkuframkvæmdum alveg frá hruni, það er ekki bara í tíð þessarar ríkisstjórnar sem tafir hafa verið á orkuframkvæmdum. Það er verið að rífast um nokkra milljarða til eða frá vegna veiðigjalda en ekki rætt um það tugmilljarðatjón sem verður á hverju ári vegna orkuskorts, auk áhrifa sem sá skortur Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Töframeðal stjórnmálanna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Töframeðal stjórnmálanna

EyjanFastir pennar
26.09.2024

Raunvextir hafa lengi verið margfalt hærri en í grannlöndunum. Þingmenn stjórnarflokkanna staðhæfa að ekki sé við krónuna að sakast. Allt sé þetta spurning um hverjir stjórna. Ganga má út frá því að þeir hafi fullir ástríðu lagt sig alla fram og gert allt sem í þeirra valdi stendur til að sýna í verki að þeir Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Falleinkunn á fjórum sviðum

Thomas Möller skrifar: Falleinkunn á fjórum sviðum

Eyjan
25.09.2024

Það er auðvelt að mæla árangur í íþróttum. Það lið sem skorar fleiri mörk vinnur. Sigurvegarinn í frjálsum íþróttum þarf bara að stökkva hærra, hlaupa hraðar eða kasta kúlunni lengra en hinir. Þegar þjóðfélög eru mæld að verðleikum skiptir máli að menntun og heilsuvernd sé í lagi, að flestir hafi vinnu, að laun dugi til Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Loðna hlið samgöngusáttmálans

Þorsteinn Pálsson skrifar: Loðna hlið samgöngusáttmálans

EyjanFastir pennar
29.08.2024

Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins er merkilegt skjal fyrir margra hluta sakir. Hann snýst um stórtækustu ríkisframkvæmdir í samgöngumálum, sem um getur. Í honum felst gott jafnvægi milli fjárfestingar fyrir einkabíla og almenningssamgöngur þvert á það sem umræðan gefur til kynna. Pólitískur stuðningur við sáttmálann er óvenju breiður en móthaldið líka óhefðbundið. Tekjuöflunarhlið ríkissjóðs eftir endurskoðun er að Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað á að gera við skakka heildarmynd?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað á að gera við skakka heildarmynd?

EyjanFastir pennar
15.08.2024

Þegar verðbólga hækkaði verulega í síðasta mánuði hafði Innherji á Vísi eftir hagfræðingum Arion banka að óvænt hækkun breytti ekki heildarmyndinni. Fáeinir hrukku þó í kút af þessu tilefni. Í Danmörku hefði 0,5% hækkun verðbólgu verið líkt við jarðskjálfta. Í okkar umhverfi bera viðbrögð bankahagfræðinganna hins vegar vott um raunsæi og yfirvegun. Það er einfaldlega Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta

Eyjan
23.04.2024

Enginn ágreiningur virðist vera milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórninni um stóru málin, sem fram til þessa hafa skilið á milli vinstri og hægri flokka; félagshyggju og markaðshyggju. Ágreiningurinn kemur fram um m.a. orkumál en ekki skatta og opinbera þjónustu. Leikjafræðin segir okkur að freisting kunni vera fyrir Vinstri græn að hafa frumkvæði að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af