fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Skagafjörður

Harma áfrýjun Skagafjarðar gegn tónlistarkennurunum þremur – „Afskaplega sorgleg mannauðsstefna“

Harma áfrýjun Skagafjarðar gegn tónlistarkennurunum þremur – „Afskaplega sorgleg mannauðsstefna“

Fréttir
12.09.2024

Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt að áfrýja dómi þar sem sveitarfélagið var fundið sekt um að brjóta á tónlistarkennurum. Fulltrúar minnihlutans segja þetta sorglega mannauðsstefnu og frekar ætti sveitarfélagið að biðja tónlistarskólakennarana afsökunar á brotunum. Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi sveitarfélagið Skagafjörð til að greiða þremur tónlistarskólakennurum bætur vegna vangoldinna launa á þeim tíma sem þeir keyrðu til Lesa meira

Komu að tveimur refum éta lamb lifandi – „Hinn er enn þá laus“

Komu að tveimur refum éta lamb lifandi – „Hinn er enn þá laus“

Fréttir
14.10.2023

Bændur á bænum Flatatungu í Skagafirði komu að tveimur refum að gæða sér á lambi þeirra á þriðjudag. Var það óskemmtileg sjón. Refaskytta var fengin til að sitja fyrir dýrbítunum og hefur hún náð öðrum þeirra. Staðarmiðillinn Feykir greindi fyrst frá málinu. „Það var brjálað veður, vonskuhríð. Lambið var dautt þegar ég kom að en Lesa meira

Kindur herja á Sauðárkrók – „Þetta kemur að norðanverðu“

Kindur herja á Sauðárkrók – „Þetta kemur að norðanverðu“

Fréttir
01.09.2023

Sauðárkrókur er ekki fjárheldur að norðanverðu og reglulega kemur það fyrir að kindur valsa inn í bæinn. Hafa þær meðal annars étið sumarblóm og úr görðum við hús bæjarbúa. Bærinn bendir á Vegagerðina og öfugt. „Bærinn er ekki fjárheldur að norðanverðu því þar er ekki ristarhlið,“ segir Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri Skagafjarðar. „Við erum búin Lesa meira

Inga Sæland hvetur fólk til að heimsækja sveitabæ og taka myndir af blóðtöku úr hryssum

Inga Sæland hvetur fólk til að heimsækja sveitabæ og taka myndir af blóðtöku úr hryssum

Fréttir
18.07.2023

Inga Sæland, alþingismaður og formaður Flokks fólksins, hefur oft lýst yfir mikilli andstöðu við blóðmerahald. Það gengur í meginatriðum út á að blóð er tekið úr hryssum sem ganga með folöld og það nýtt til að framleiða frjósemislyf sem notað er í svínarækt. Hryssurnar eru þá látnar ganga með folöldin fyrst og fremst í þessum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af