Orðið á götunni: Allt í háalofti hjá sjálfstæðismönnum nema í Reykjavík – þar er logn
Eyjan17.10.2024
Orðið á götunni er að aldrei þessu vant ríki friður og sátt um uppstillingu á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eftir að tillaga stjórnar varðar, fulltrúaráðs flokksins í Reykjavík um uppstillingu í stað prófkjörs var samþykkt með stuðningi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar og Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, en þau tvö hafa leitt lista í sitt hvoru Reykjavíkurkjördæminu og Lesa meira