fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025

Sjálfstæðisflokkurinn

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig

EyjanFastir pennar
20.04.2024

Nú er svo komið í íslenskri pólitík að heldur ámátlegt ákall berst  úr innsta búri Sjálfstæðisflokksins, sem er, að minnsta kosti enn sem komið er, stærsti stjórnmálaflokkurinn á Alþingi Íslendinga. Og ber að ávarpa sem slíkan. En það er af bænakvakinu að heyra að borgaralegu öflin í landinu eigi nú að taka höndum saman svo varhugaverðir Lesa meira

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Eyjan
13.04.2024

Orðið á götunni er að þrátt fyrir digurbarkaleg orð verði Bjarni Benediktsson að horfast í augu við óbærilegar staðreyndir. Fjörutíuþúsund kjósendur hafa þegar lýst vantrausti á hann í undirskriftasöfnun, sem enn stendur yfir. Fylgi flokksins mælist nú 18 prósent í öllum könnunum, en það er helmingur af því sem Bjarni tók við þegar hann var Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: 10 ára lausung í löggæslu á vakt Sjálfstæðisflokksins

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: 10 ára lausung í löggæslu á vakt Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
23.03.2024

Á sama tíma og milljörðum er bruðlað í að fjölga ráðuneytum út af pólitískri refskák við stjórnarmyndun er löggæslan í landinu fjársvelt. Tómt mál er fyrir nýjan dómsmálaráðherra að tala um aðgerðir gegn skipulegri glæpastarfsemi ef almenna löggæslan er í molum. Þá er heilbrigðiskerfið fjársvelt á meðan helsta verkefni stjórnvalda ætti að vera að tryggja Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Gasið er að rjúka úr henni

Þorsteinn Pálsson skrifar: Gasið er að rjúka úr henni

EyjanFastir pennar
21.03.2024

„Við erum að eltast við vökvafræðilega eiginleika. Það er, að sjá hvernig sveigjanlegir eiginleikar kvikunnar breytast frá upptökum og út í jaðra. Því er svolítið stjórnað af gasinu, sem er í kvikunni. Gasið er að rjúka úr henni.“ Þetta er ekki greining Ólafs Þ. Harðarsonar prófessors á sveigjanlegum eiginleikum kvikunnar í stjórnarsamstarfi jaðarflokkanna á Alþingi. Lesa meira

Orðið á götunni: Armslengd Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Armslengd Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
18.03.2024

Orðið á götunni er að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hafi hlaupið á sig er hún lýsti því yfir á facebook að ekki verði af kaupum Landsbankans á tryggingafélaginu TM af Kviku banka með sínu samþykki nema með í pakkanum fylgi sala á hlut ríkisins í Landsbankanum. Katrín Jakobsdóttir hefur þegar sagt á Alþingi, í kjölfar Lesa meira

Varaþingmaður segir Sjálfstæðismenn hafa hlaupið á sig í skólamáltíðamálinu

Varaþingmaður segir Sjálfstæðismenn hafa hlaupið á sig í skólamáltíðamálinu

Eyjan
14.03.2024

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, varaþingmaður VG og bæjarfulltrúi á Akureyri, gagnrýnir Sjálfstæðismenn fyrir frumhlaup vegna ókeypis skólamáltíða. Þeir sýni ábyrgðarleysi í málinu. Þetta kemur fram í aðsendri grein hennar á Vísi í dag. Oddvitar Sjálfstæðisflokksins í 27 sveitarfélögum gagnrýndu Heiðu Björgu Hilmisdóttur formann Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna málsins. Það er að hún hafi samþykkt gjaldfrjálsar skólamáltíðir til að liðka Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Grunlaust íhaldið treystir samstöðu Samfylkingar og Framsóknar

Svarthöfði skrifar: Grunlaust íhaldið treystir samstöðu Samfylkingar og Framsóknar

EyjanFastir pennar
14.03.2024

Svarthöfði hefur þann sið í morgunsárið að fá sér bolla af rjúkandi heitu, svörtu og sykurlausu kaffi frá Johnson & Kaaber og lesa Morgunblaðið gaumgæfilega. Þá fyrst getur hann horfst í augu við daginn sem fram undan er. Í morgun vakti það athygli Svarthöfða að 26 oddvitar Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnum landsins skrifuðu sameiginlega undir aðsenda Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: VG nýtti síðasta sóknarfærið

Þorsteinn Pálsson skrifar: VG nýtti síðasta sóknarfærið

EyjanFastir pennar
14.03.2024

Á nýgerðum kjarasamningum eru tvær hliðar. Önnur er efnahagsleg. Hin er pólitísk. Enn er allt á huldu um áhrifin af þætti ríkisstjórnarinnar á frekari lækkun verðbólgu og vaxta. Eftir nokkurra mánaða umhugsunartíma svarar hún út og suður um það efni. Markmiðið ríkisstjórnarinnar er svo lágreist að stefnt er að tvöfalt hærri verðbólgu en á öðrum Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Minningargrein um lifandi mann

Svarthöfði skrifar: Minningargrein um lifandi mann

EyjanFastir pennar
07.03.2024

Höfuðástæður þess að Svarthöfði les Morgunblaðið eru minningargreinarnar. Eins langt og munað er, hefur blaðið birt minningargreinar um látið fólk. Það er fallegur siður og eiginlega séríslenskur – að minnsta kosti í þessum mæli. Út frá þessu var brugðið í blaði gærdagsins, þegar birt var minningargrein eftir formann Sjálfstæðisflokksins um fráfarandi formann Samtaka eldri sjálfstæðismanna, Halldór Blöndal, Lesa meira

Útlendingamálin klúður Sjálfstæðisflokksins – stjórnarandstaðan til hjálpar?

Útlendingamálin klúður Sjálfstæðisflokksins – stjórnarandstaðan til hjálpar?

Eyjan
01.03.2024

Sem kunnugt er virðist nokkuð víðtæk samstaða orðin um það á Alþingi að málefni útlendinga hér á landi séu stjórnlaus orðin. Er hér fyrst of fremst átt við þann hluta kerfisins sem snýr að hælisleitendum og flóttamönnum. Mörg undanfarin ár hafa hælisleitendur og umsækjendur um alþjóðlega vernd streymt hingað til lands í þúsunda tali. Fjöldinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af