Orðið á götunni: Ólán Sjálfstæðisflokksins tekur engan enda
EyjanMestu mistök sem gerð hafa verið í stjórnmálum á Íslandi hin síðari ár er sú ákvörðun forystu Sjálfstæðisflokksins að fylkja sér ekki um Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, þáverandi varaformann Sjálfstæðisflokksins, og styðja hana til formannsstöðu í flokknum þegar Bjarni Benediktsson ákvað að stíga af sviðinu í byrjun árs 2025 eftir að hafa horfst í augu Lesa meira
Orðið á götunni: Allt ódýrt – Allt ómögulegt
EyjanAndrés Magnússon, blaðamaður á Morgunblaðinu, birtir heilsíðu grein í auglýsinga-og myndablaði Moggans, Tímamótum, sem dreift var um jólin. Full ástæða er til að rýna í grein Andrésar því að hún er það eina í blaðinu sem ætla má að lýsi skoðunum og stefnu yfirstjórnar blaðsins sem hann vinnur fyrir. Andrés er þekktur fyrir áratugalöng störf Lesa meira
Orðið á götunni: Fokið í flest skjól í Hádegismóum – skrímsladeildin endanlega tekin við
EyjanMorgunblaðið hefur sagt Kolbrúnu Bergþórsdóttur, blaðamanni og pistlahöfundi upp störfum. Þetta var tilkynnt í dag. Auk Kolbrúnar var Víði Sigurðssyni, fréttastjóra íþróttadeildar Morgunblaðsins og mbl.is, sagt upp störfum. Orðið á götunni er að ákvörðunin um uppsögn Kolbrúnar komi frá stjórn Árvakurs og hafi ekkert með hagræðingu eða fjárhagsstöðu fyrirtækisins að gera, en Árvakur hefur verið Lesa meira
Vill reka Reykjanesbæ eins og fyrirtæki
FréttirÁsgeir Elvar Garðarsson framkvæmdastjóri Bílaleigunnar Geysis hefur tilkynnt að hann sækist eftir oddvitasætinu á lista Sjálfstæðiflokksins í Reykjanesbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum. Segist hann ætla að beita sér fyrir að bærinn verði rekinn meira eins og skilvirkt fyrirtæki. Prófkjör um oddvitasætið verður haldið þann 31. janúar næstkomandi en uppstillingarnefnd mun stilla upp í önnur sæti listans. Lesa meira
Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
EyjanSjálfstæðisflokkur og Framsókn engjast öllum stundum og eru ekki enn þá búnir að læra að horfast í augu við valdamissinn sem tók gildi fyrir einu ári á Alþingi og í ríkisstjórn. Augljóst er að talsmenn þessara flokka kunna ekki að vera valdalausir. Þeir hafa setið svo lengi að völdum að þeir kunna ekki að vera Lesa meira
Orðið á götunni: Engin leið að hætta! Guðlaugur Þór íhugar að renna sér út á hála ísinn og leggja ferilinn að veði
EyjanErfitt er að trúa fréttum sem birtar hafa verið um að Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður og fyrrum ráðherra, hyggist taka þátt í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í janúar nk. og skora þannig Hildi Björnsdóttur á hólm, en hún er ákveðin í að sækjast áfram eftir efsta sæti flokksins í borginni. Orðið á götunni hefur verið að Guðlaugur Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós
EyjanFastir pennarÁ dögunum sá ég á BBC að forseti Bandaríkjanna kallaði fréttamann svín. Svo sá ég á Vísi að formaður Sjálfstæðisflokksins svaraði fréttamanni játandi þegar spurt var hvort forystumenn Evrópusambandsins væru glæpamenn. Sumir ná árangri með stjórnmálaumræðu á þessu plani. Aðrir ekki. Þingmenn sjálfstæðismanna sýnast af einhverjum ástæðum hafa valið að trompa málflutning Snorra Mássonar. Klípan Lesa meira
Orðið á götunni: Allt upp í háaloft hjá Sjálfstæðismönnum í Reykjavík
EyjanÁ borgarstjórnarfundi 18. nóvember sl. skiptust þau á nefndarsætum Sandra Hlíf Ocares, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðismanna sem átt hefur sæti í heilbrigðisnefnd borgarinnar, og Björn Gíslason, borgarfulltrúi sem setið hefur í innkaupa- og framkvæmdaráði. Orðið á götunni að þessi sætaskipti séu niðurstaðan í miklu deilumáli sem upp kom innan borgarstjórnarflokks Sjálfstæðismanna vegna afgreiðslu mála í heilbrigðisnefnd borgarinnar. Lesa meira
Orðið á götunni: Miðflokkur á flugi, miklar breytingar í borgarstjórn – enn má Sjálfstæðisflokkurinn bíða
EyjanMiðflokkurinn fengi þrjá borgarfulltrúa kjörna ef marka má nýja leynilega könnun um stuðning í borgarstjórnarkosningum. Miðflokkurinn hefur nú engan borgarfulltrúa og yrði því hástökkvari samkvæmt könnuninni sem einn flokkanna hefur látið gera fyrir sig og Eyjan hefur undir höndum. Viðreisn fengi einnig þrjá menn kjörna, Sjálfstæðisflokkurinn héldi sínum sex borgarfulltrúum en Samfylkingin bætti við sig Lesa meira
Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja
EyjanKolbrún Bergþórsdóttir beitir penna sínum gegn Sjálfstæðisflokknum í pistli helgarinnar í sunnudagsmogganum. „Sú sem þetta skrifar veit ekki til þess að borgarbúar bíði óþreyjufullir eftir að Sjálfstæðisflokkurinn taki við völdum í borginni. Pistlahöfundur varð því nokkuð hvumsa þegar Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins sagði nýlega í hvatningarræðu í Valhöll: „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa Lesa meira
