Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
EyjanÞar kom að því. Sjálfstæðisflokkurinn búinn að setja Valhöll á sölu og ekki seinna vænna. Þegar Valhöll var byggð fyrir hálfri öld var hún hönnuð fyrir starfsemi stjórnmálaflokks sem jafnan fékk á bilinu 35-40 prósent í kosningum á landsvísu. Nú hefur fylgið skroppið saman og er innan við helmingur af því sem var fyrir 50 Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
EyjanFastir pennarHægrimenn halda því fram í orði að þeir einir haldi aftur af álögum á fólk og fyrirtæki. Þeir hampa gjarnan sjálfum sér fyrir að draga heldur úr skattaáþján á landsmenn sína, fremur en að auka þær, og gæti í það minnsta hófs í gjaldtöku af hvaða tagi sem er. Þar sé erindi þeirra í pólitíkinni Lesa meira
Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
EyjanMikið er gaman að sjá að Vilhjálmur Árnason, þingmaður stjórnarandstöðunnar, er vaknaður til lífsins eftir að upplýst var að ríkislögreglustjóri hefur hlaupið alvarlega á sig varðandi ráðningu á dýrum utanaðkomandi verktökum. Vilhjálmur hefur verið á Alþingi lengur en fólk gerir sér grein fyrir, jafnvel lengur en hann veit sjálfur. Hann hefur ekki látið mikið að Lesa meira
Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi – missir Viðreisn fram úr sér
EyjanStóru tíðindin í nýrri skoðanakönnun Maskínu um fylgi stjórnmálaflokka er að Viðreisn er orðin stærri en Sjálfstæðisflokkurinn. Fylgi beggja flokka er um 16 prósent en Viðreisn er með 16,1 prósent og Sjálfstæðisflokkurinn með 15,9 prósent. Fylgi Sjálfstæðisflokksins heldur áfram að hríðfalla, lækkar um 2,7 prósentustig milli mánaða, á meðan Viðreisn hækkar um 1,8 prósentustig og Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun
EyjanFastir pennarSjálfstæðisflokkurinn á Alþingi Íslendinga er á móti ríkisstyrkjum til einkarekinna fjölmiðla hér á landi nema Morgunblaðið fái áfram hámarkshlut úr sjóðum samfélagsins. Skilaboðin geta ekki verið skýrari – og sömuleiðis afhjúpunin, berhátta erindið; nái Mogginn ekki sínu fram, fá aðrir ekkert. En römm er sú taug sem rakka dregur föðurtúna til. Sjálfstæðismenn á þingi láta Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Hildur mætir ólesin í munnlegt próf
EyjanFastir pennarÞað er gömul saga og ný að Sjálfstæðismenn í Reykjavík hafi allt á hornum sér. Árum og jafnvel áratugum saman hafa þeir verið í minnihluta í borginni og mátt horfa á aðra stjórna. Vitaskuld hlýtur mesti harmurinn í þessu að vera sá að þeir geta sjálfum sér um kennt. Þau eru alls ekki best, sjálfskaparvítin. Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Hið íslenska hundaflaut
EyjanFastir pennarÞað sem hefur einkennt pólitískan spuna síðustu ára eru hundaflautur. Þær hljóma ekki hátt, en eru hannaðar til að kalla fram ákveðin viðbrögð hjá ákveðnum hópum. Þannig eru hlutir sagðir undir rós til þess að espa upp tiltekinn hóp samfélagsins. Reagan talaði um bótadrottninguna (e. Welfare Queen). Breskir einangrunarsinnar vildu ná völdunum aftur (e. Take Back Control) Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Þeir sem flæmdu Laxness úr skólunum
EyjanFastir pennarMorgunblaðið, málgagn Sjálfstæðisflokksins, er með böggum hildar yfir því að stórlega hefur dregið úr því að skáldsögur Halldórs Laxness séu kenndar í framhaldsskólum landsins. Blaðið fjallar um þetta í gær og í dag og er mikið niðri fyrir. Svarthöfði er mikill aðdáandi Laxness og viðurkennir fúslega að honum þykir þetta miður en ekki getur hann Lesa meira
Orðið á götunni: Átökin í borginni – stóra prófið fyrir Guðrúnu Hafsteins
EyjanÞað er ekkert leyndarmál að Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðismanna í borgarstjórn, er ekki í stuðningsmannaliði Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns flokksins. Hildur er góð vinkona Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur og studdi hana með ráðum og dáð í formannsslagnum þar sem Guðrún fór með sigur af hólmi. Guðrún fór hægt af stað sem formaður og lagði ekki í að Lesa meira
Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn með Gallupkönnun um fylgi við mögulega oddvita
EyjanKominn er upp mikill titringur innan stjórnmálaflokkanna í Reykjavík vegna sveitarstjórnarkosninganna sem verða 16. maí í vor. Einhverjir oddvitar ætla að hætta á meðan aðrir segjast staðráðnir í því að leiða flokka sína í gegnum kosningarna. Ekki er titringurinn minnstur hjá Sjálfstæðismönnum. Hildur Björnsdóttir, oddviti flokksins, sem tapaði tveimur borgarfulltrúum í kosningunum 2022 heldur galvösk Lesa meira
