Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“
EyjanÁsmundur Friðriksson fyrrum alþingismaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir forystu flokksins í Reykjanesbæ og segir hana hafa bolað sér í burtu af framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir síðustu alþingiskosningar. Það hafi átt sinn þátt í að flokkurinn hafi misst eitt þingsæti í kjördæminu. Ásmundur var fyrst kjörinn á þing fyrir Suðurkjördæmi í alþingiskosningunum 2013. Hann vildi bjóða sig Lesa meira
Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins
EyjanInnan Sjálfstæðisflokksins telja æ fleiri að flokkurinn mundi ná bestum árangri í borgarstjórnarkosningum að ári ef Guðlaugur Þór Þórðarson fengist til að leiða listann og freista þess að lyfta fylgi flokksins frá því sem nú er. Flokkurinn fékk einungis 24 prósent í síðustu borgarstjórnarkosningum og tapaði tveimur borgarfulltrúum undir forystu Hildar Björnsdóttur. Skoðanakannanir hafa mælt Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata
EyjanFastir pennarSvarthöfða verður mjög hugsað til Pírata (blessuð sé minning þeirra) þessa dagana er hann fylgist með atinu í pólitíkinni, ekki síst inni í þingsal. Píratar voru í vissum sérflokki meðal stjórnmálaflokka að því leyti að þeir höfðu í raun aldrei neitt til málanna að leggja. Segja má að þeir hafi verið skopskæld mynd af stjórnarandstöðuflokki Lesa meira
Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða
EyjanDV birti í gær Orðið á götunni þar sem fjallað var um stöðu formanns Sjálfstæðisflokksins, Guðrúnar Hafsteinsdóttur, sem nýlega bar snaggaralega og óvænt sigurorð af frambjóðanda flokkseigenda í formannskjöri í flokknum. Guðrúnu var hrósað fyrir að hafa gengið til þess verks að skipta um framkvæmdastjóra flokksins. Bent var á að ekkert væri í sjálfu sér Lesa meira
Orðið á götunni: Guðrún hefur lítinn tíma til að ná tökum á flokknum – lífsnauðsyn að skipta um þingflokksformann
EyjanGuðrún Hafsteinsdóttir gerði rétt í því að skipta um framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. Ekki svo að skilja að sá sem vék hafi verið neitt slæmur en hann hefur verið náinn samstarfsmaður fyrrum formanns og því brýnt að skipta um og velja trúnaðarmann núverandi formanns eins og Guðrún gerði í síðustu viku. Þetta er því miður það eina Lesa meira
Orðið á götunni: Uppnám í Hádegismóum
EyjanOrðið á götunni er að uppnám hafi orðið á ritstjórnarskrifstofum Morgunblaðsins í Hádegismóum í gær. Forsaga málsins er sú að Kolbrún Bergþórsdóttir birti í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins þrumupistil þar sem hún fer hörðum orðum um Sjálfstæðisflokkinn, einstaka þingmenn hans og ekki síst þingflokksformanninn, Hildi Sverrisdóttur, fyrir framgöngu flokksins í máli Ásthildar Lóu Þórsdóttur. Kolbrún skrifar: „Sjálfstæðisflokkurinn Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Flís og bjálki – þar er efinn
EyjanFastir pennarSvarthöfði hefur gefið því gaum að svo virðist sem í tísku sé komið að nefna beinagrindur við öll möguleg og ómöguleg tækifæri. Nýafsagður ráðherra var sagður hafa stigið úr stóli sínum vegna þess sem nefnt var beinagrind. Aldraður þingmaður Sjálfstæðisflokks dylgjaði með að fleiri beinagrindur ættu eftir að koma fram af hálfu þingmeirihlutans. Reyndar taldi Lesa meira
Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir féll á fyrsta prófi – framganga stjórnarandstöðunnar aumkunarverð
EyjanÞað kemur æ betur í ljós að ásakanir RÚV og fleiri fjölmiðla á fyrrum mennta-og barnamálaráðherra voru tilhæfulausar með öllu. Á Alþingi í gær reyndi stjórnarandstaðan að gera forsætisráðherra tortryggilega en Kristrún hafði svör við öllu. Framkoma sumra talsmanna stjórnarandstöðunnar var aumkunarverð og óhætt er að taka undir það að Hildur Sverrisdóttir úr Sjálfstæðisflokki hafi Lesa meira
Orðið á götunni: Tengdamóðirin var í sambandi við Áslaugu Örnu
EyjanOrðið á götunni er að formaður Sjálfstæðisflokksins og fleiri þingmenn hans hafi orðið sér til minnkunar með því að þrástagast í gær á rangfærslum úr fréttaflutningi Morgunblaðsins, RÚV og fleiri miðla um málið sem kennt er við frá farandi barnamálaráðherra löngu eftir að fram voru komnar upplýsingar sem hröktu þær rangfærslur. Vinnubrögð fréttamanna á þessum Lesa meira
Þórdís Kolbrún: Ég er ekki á leiðinni út – vona að Sjálfstæðisflokkurinn muni fyrir hvað hann stendur
EyjanÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir flutti að margra mati, innan og utan Sjálfstæðisflokksins, langbestu ræðuna á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í byrjun þessa mánaðar. Hún hafi talað um stöðuna í alþjóðamálum af meira raunsæi en t.d. báðir formannsframbjóðendurnir. Hún segist ekki á útleið og vonast til þess að Sjálfstæðisflokkurinn muni fyrir hvað hann stendur og taki stöðu sína Lesa meira