fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Sjálfstæðisflokkurinn

Sótt að ungum Sjálfstæðismönnum úr þeirra eigin röðum – „Hvert er Sjálfstæðisflokkurinn að fara?“

Sótt að ungum Sjálfstæðismönnum úr þeirra eigin röðum – „Hvert er Sjálfstæðisflokkurinn að fara?“

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Þó nokkra gagnrýni hefur hlotið sú fyrirætlan Sambands ungra Sjálfstæðismanna (SUS) að gefa fundarmönnum á þingi Sambandsins í næsta mánuði boli áþekka þeim sem hinn umdeildi áhrifamaður á hægri væng bandarískra stjórnmála Charlie Kirk klæddis þegar hann var skotinn til bana. Bolurinn er hvítur og á honum stendur orðið frelsi. Í bréfi til ungra Sjálfstæðismanna Lesa meira

Orðið á götunni: Hvernig tæki Kjartan fjármál föstum tökum? Glímuskjálfti einkennir minnihlutann í borginni

Orðið á götunni: Hvernig tæki Kjartan fjármál föstum tökum? Glímuskjálfti einkennir minnihlutann í borginni

Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og bróðir Andrésar, forstöðumanns Skrímsladeildarinnar, fjallar um fjármál borgarinnar í Morgunblaðinu dag eftir dag. Hann virðist telja sig hafa mikið vit á fjármálum, þó ýmsir dragi það í efa. Í Morgunblaðinu í gær segir Kjartan: „Til að ná tökum á fjármálum borgarinnar og þar með skuldunum þurfa breytingar að verða í Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að geta bara gert eitt í einu

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að geta bara gert eitt í einu

EyjanFastir pennar
Fyrir 14 klukkutímum

Í umræðum á Alþingi í síðustu viku, eftir stefnuræðu forsætisráðherra, lýsti Miðflokkurinn þeirri framtíðarsýn að laga Ísland að amerískum hægri popúlisma. Sjálfstæðisflokkurinn lýsti skilmerkilega þeirri ætlan að vera fyrst og fremst eins máls flokkur gegn fullveldi fólksins til þess að ákveða hvort ljúka eigi samningaviðræðum við Evrópusambandið. Svo virtist sem Framsókn vildi læra af mistökum Lesa meira

Orðið á götunni: Morfís útspil Sjálfstæðismanna

Orðið á götunni: Morfís útspil Sjálfstæðismanna

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Tíu þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp til laga um að fjármálaráðherra verði heimilað að selja hlut ríkisins í Landsbankanum. Gerir frumvarpið ráð fyrir að salan verði með útboðsfyrirkomulagi og opið öllum, ekki einungis fagfjárfestum og fyrirtækjum. Orðið á götunni er að þetta frumvarp Sjálfstæðismanna sé vanhugsað og í raun birtingarmynd þess að þingmenn flokksins Lesa meira

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðismenn dreymir um að komast til valda í Reykjavík eins og tíðkaðist oft á síðustu öld. Sá draumur virðist vera mjög fjarlægur en engu að síður virðast ýmsir vilja taka að sér að leiða lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum eftir átta mánuði. Flokkurinn á nú mikið safn af einnota leiðtogum í Reykjavík síðasta aldarþriðjunginn, allt frá Lesa meira

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Loksins tókst Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formanni Sjálfstæðisflokksins, að losa sig við Hildi Sverrisdóttur úr sæti þingflokksformanns, vonum seinna. Hildur tilheyrir þeirri fylkingu í þingflokknum sem hefur staðið gegn hinum nýja formanni flokksins. Þá varð Hildur, eins og raunar fleiri þingmenn flokksins, þ.m.t. formaðurinn og varaformaðurinn, sér til háborinnar skammar í málþófinu gegn leiðréttingu veiðigjalda í vor Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Það kom Svarthöfða ekki mikið á óvart þegar fregnir bárust af því að Sjálfstæðisflokkurinn skoðar nú að flytja höfuðstöðvar sínar úr Valhöll við Háaleitisbraut. Flokkurinn hefur skroppið mjög saman á undanförnum árum og ætli það sé ekki óhætt að segja að flokkurinn sé kominn í sömu stöðu og flestir kjósendur hans. Ævikvöldið er fram undan, Lesa meira

Orðið á götunni: Seðlabankinn styður aðhaldsstefnu ríkisstjórnarinnar – formaður Sjálfstæðisflokksins skrækir

Orðið á götunni: Seðlabankinn styður aðhaldsstefnu ríkisstjórnarinnar – formaður Sjálfstæðisflokksins skrækir

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Ákvörðun um óbreytta stýrivexti var fyrirsjáanleg. Frá því að núverandi ríkisstjórn tók við völdum fyrir átta mánuðum hefur verðbólga verið á niðurleið og stýrivextir einnig. Við stjórnarskiptin var kyrrstaða nokkur ára rofin. Vaxtalækkunarferli gæti haldið áfram fljótlega ef tekst að koma í veg fyrir sjálfvirkar hækkanir neysluvarnings hjá stórmörkuðum og olíufélögum sem halda verði uppi. Lesa meira

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Ragnar Þór Ingólfsson, þingmaður Flokks fólksins og fyrrverandi formaður VR, segir að Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætti að líta sér nær. Guðrún skaut föstum skotum að Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra í pistli á samfélagsmiðlum í morgun í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans að halda stýrivöxtum óbreyttum. „Í aðdraganda kosninga hét forsætisráðherra því að hún myndi negla vextina niður Lesa meira

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Eyjan
17.08.2025

Eftir sveitarstjórnarkosningarnar næsta vor gæti Sjálfstæðisflokkurinn endað valdalaus í minnihluta í nær öllum helstu sveitarfélögum landsins ef úrslitin verða eitthvað í námunda við þær skoðanakannanir sem birtar hafa verið í sumar. Orðið á götunni er að núverandi ríkisstjórnarflokkar gætu fengið meirihluta í öllum stærri sveitarfélögum landsins, að Garðabæ einum undanskildum. Þá er um að ræða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af