Sigurður Hólmar skrifar: Fjórða vaktin – Raunveruleiki foreldra langveikra og fatlaðra barna
EyjanSigurður Hólmar Jóhannesson framkvæmdastjóri Góðvildar Styrktarsjóðs skrifar: Á mánudag sat ég málþing Umhyggju um fjórðu vaktina. Það er vel við hæfi að staldra aðeins við og rifja upp hvað raunverulega felst í þeirri vakt. Það er eitt að annast langveikt eða fatlað barn. En utan umsjónarinnar sjálfrar bætast hundruð smærri atriða sem fáir sjá. Að Lesa meira
Sigurður Hólmar skrifar: Treystum fólkinu sem veit hvað það er að gera
EyjanSigurður Hólmar Jóhannesson framkvæmdastjóri Góðvildar Styrktarsjóðs skrifar: Inga Sæland vill núna stofna nýtt embætti sem á að heita embætti hagsmunafulltrúa aldraðra og á að hafa hagsmuni aldraðra í forgangi. Þetta hljómar eins og fallegt verkefni en þegar stjórnvöld vilja bæta ákveðinn málaflokk, eins og málefni fatlaðra eða aldraðra, virðist fyrsta viðbragðið alltaf vera að stofna Lesa meira
Sigurður Hólmar skrifar: Gagnsæi á kostnað fatlaðra og aldraðra
EyjanSigurður Hólmar Jóhannesson framkvæmdastjóri Góðvildar Styrktarsjóðs skrifar: Nýtt upplýsingakerfi Evrópusambandsins, EUDAMED, á að auka gagnsæi og öryggi á markaði fyrir lækningatæki og hjálpartæki. En undir yfirborðinu felst flókið kerfi sem getur leitt til aukins kostnaðar, minni samkeppni og skerts aðgengis, sérstaklega fyrir þá sem þurfa á hjálpartækjum að halda í daglegu lífi. EUDAMED er hluti Lesa meira
Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Já Takk – Tími til kominn að standa með fötluðu fólki
EyjanÁ Íslandi búum við í samfélagi sem vill láta sjá sig sem réttlátt, jafnréttissinnað og mannúðlegt. Samt eru hundruðir barna og fullorðinna með fötlun eða langvarandi veikindi enn að berjast fyrir sjálfsögðum mannréttindum eins og aðgengi að menntun, heilbrigðisþjónustu, húsnæði, samgöngum og þátttöku í menningu og samfélagi. Átakið Já Takk, sem Góðvild og 4. vaktin standa Lesa meira
Sigurður Hólmar skrifar: Hampur fyrir framtíðina – Tækifæri fyrir Ísland
EyjanSigurður Hólmar Jóhannesson framkvæmdastjóri Góðvildar Styrktarsjóðs skrifar: Í byrjun október verður Reykjavík vettvangur merkilegs viðburðar þegar ráðstefnan Hampur fyrir framtíðina fer fram í Iðnó. Þar koma saman um 30 íslenskir og erlendir fyrirlesarar til að ræða hamp og möguleika hans fyrir samfélagið okkar. Það segir mikið um ráðstefnuna að það hafa fimm erlendir fjölmiðlar þegar tilkynnt Lesa meira
Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
EyjanSigurður Hólmar Jóhannesson framkvæmdastjóri Góðvildar Styrktarsjóðs skrifar: Í innsetningarræðu nýs rektors Háskóla Íslands, Silju Báru Ómarsdóttur, var fjallað um fjölbreytileika og jafnrétti. Hún sagði meðal annars: „Við þurfum að gæta þess að halda áfram að efla og styrkja fjölbreytileika því það er ekki síst hann sem skapar fjölskrúðuga nútímamenningu. Við eigum að fagna þeim sem Lesa meira
Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum
EyjanSigurður Hólmar Jóhannesson framkvæmdastjóri Góðvildar Styrktarsjóðs skrifar: Á Íslandi í dag eru rafræn skilríki orðin lykillinn að flestum þjónustum – bæði hjá hinu opinbera og í einkageiranum. En hvað gerist þegar einstaklingur getur ekki sjálfur nýtt þessi skilríki, t.d. vegna fötlunar, þroskahömlunar eða aldurs? Þá lokast kerfið. Engin leið er fyrir aðstandendur að stíga inn Lesa meira
Sigurður Hólmar skrifar: Kerfið sem knésetur foreldra langveikra barna
EyjanSigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Að ala upp fatlað barn ætti ekki að vera barátta gegn kerfinu. Það ætti að vera sjálfsagt að foreldrar geti fengið þau hjálpartæki og úrræði sem barnið þeirra þarf til að lifa eins góðu lífi og mögulegt er. En staðan á Íslandi er önnur. Sem foreldri langveiks og fatlaðs barns hef Lesa meira
Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Af hverju á ekki að vera virðisaukaskattur á nauðsynlegum hjálpartækjum?
EyjanGóðvild hefur margoft bent á það það óréttlæti sem felst í því að hjálpartæki beri 24% virðisaukaskatt sem er almennt lagður á vörur og þjónustu til að afla tekna fyrir ríkið. En þegar kemur að nauðsynlegum hjálpartækjum fyrir fatlaða og langveikt fólk er slík skattlagning ósanngjörn og óskilvirk. Nauðsynleg hjálpartæki eru ekki lúxusvörur heldur lífsnauðsynlegur Lesa meira
Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Hugbreytandi efni og hampur – af hverju nýtur annað meiri viðurkenningar en hitt?
EyjanÁ síðustu árum hefur áhugi vísindasamfélagsins og almennings á hugbreytandi efnum, eins og sveppum og LSD, aukist gríðarlega. Fjölmiðlar hafa tekið þessum efnum með opnum örmum og kynnt þau sem byltingarkenndar lausnir við áföllum, þunglyndi og öðrum geðrænum áskorunum. Samtímis hefur hampurinn, sem einnig hefur sannað lækningamátt sinn, fengið mun minni athygli – eða jafnvel Lesa meira
