fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Samkeppniseftirlitið

Breki Karlsson: Samkeppniseftirlitið skoði hvort heildsalar reyni að leggja stein í götu Prís

Breki Karlsson: Samkeppniseftirlitið skoði hvort heildsalar reyni að leggja stein í götu Prís

Eyjan
27.08.2024

Neytendur hafa tekið nýju lágvöruverðsversluninni, Prís, fagnandi, enda hljóta þeir að fagna samkeppni, fjölbreytni og lægra verði. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, telur mikilvægt að Samkeppniseftirlitið skoði vandlega hvort milliliðir, heildsalarnir, séu að leggja steina í götu Prís með því að jafnvel neita versluninni um vörur. Hann fagnar þeirri aðferðafræði Prís að fara fram hjá heildsölum Lesa meira

Orðið á götunni: Framsókn má búast við grimmilegri refsingu kjósenda vegna einokunar í kjötframleiðslu

Orðið á götunni: Framsókn má búast við grimmilegri refsingu kjósenda vegna einokunar í kjötframleiðslu

Eyjan
20.07.2024

Óhætt er að segja að fréttin um að Kaupfélag Skagfirðinga hafi keypt keppinaut sinn í kjötframleiðslu, Kjarnafæði Norðlenska, hafi vakið mikla athygli og fengið mjög vond viðbrögð. Orðið á götunni er að með þessum gjörningi hafi verið stigið stórt skref til einokunar á innlendum kjötmarkaði í rauðu kjöti, þ.e. öðru kjöti en fuglakjöti. Eftir kaupin Lesa meira

Samskip beina bótakröfum að Eimskipi vegna rangra sakargifta

Samskip beina bótakröfum að Eimskipi vegna rangra sakargifta

Eyjan
27.09.2023

Samskip hafa kært til áfrýjunarnefndar samkeppnismála ákvörðun Samkeppniseftirlitsins  um að leggja 4,2 milljarða sekt á félagið fyrir þátttöku í meintu samráði við Eimskip. Jafnframt ætla Samskip að gera bótakröfu á Eimskip vegna rangra sakargifta í málinu. Samskip hafa falið Mörkinni lögmannsstofu að sækja bætur á hendur Eimskipi vegna ólögmætra og saknæmra athafna félagsins gagnvart Samskipum. Fyrir Lesa meira

Brim beitt 3,5 milljóna króna dagsektum – Sagt neita að afhenda gögn og tefja rannsókn

Brim beitt 3,5 milljóna króna dagsektum – Sagt neita að afhenda gögn og tefja rannsókn

Eyjan
19.07.2023

Samkeppniseftirlitið hefur tilkynnt að það muni leggja 3,5 milljóna króna dagsektir á Brim hf. Nú stendur yfir rannsókn stofnunarinnar á stjórnunar- og eignatengslum fyrirtækja í sjávarútvegi. Við rannsóknina er stuðst við gagnagrunna á vegum hins opinbera og upplýsingar frá sjávarútvegsfyrirtækjum. Í tilkynningunni segir að send hafi verið bréf með beiðnum um upplýsingar til sjávarútvegsfyrirtækja landsins Lesa meira

Samkeppniseftirlitið rannsakar Orku náttúrunnar

Samkeppniseftirlitið rannsakar Orku náttúrunnar

Eyjan
21.10.2020

Samkeppniseftirlitið hefur hafið formlega rannsókn á Orku náttúrunnar (ON). Í bréfi eftirlitsins til ON kemur fram að rannsóknin snúi að sölu, uppsetningu og þjónustu ON á hleðslustöðvum og hleðslum fyrir rafbíla. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að það hafi verið Ísorka, sem selur hleðslustöðvar, sem hafi kært ON í júlí á síðasta ári. Þá kom fram í umfjöllun Fréttablaðsins um Lesa meira

Rio Tinto kvartar til Samkeppniseftirlitsins

Rio Tinto kvartar til Samkeppniseftirlitsins

Eyjan
23.07.2020

Rio Tinto, sem rekur álverið í Straumsvík, lagði í gær fram formlega kvörtun til Samkeppniseftirlitsins vegna „misnotkunar Landsvirkjunar á yfirburðastöðu fyrirtækisins gegn ISAL“. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að í tilkynningu frá Rio Tinto segi að ef Landsvirkjun láti ekki „af skaðlegri háttsemi sinni“ eigi fyrirtækið ekki annarra kosta völ en að íhuga að Lesa meira

Samkeppniseftirlitið leiðréttir Morgunblaðið – „Farið rangt með í frásögn af rannsókn“

Samkeppniseftirlitið leiðréttir Morgunblaðið – „Farið rangt með í frásögn af rannsókn“

Eyjan
30.10.2019

Samkeppniseftirlitið hefur sent frá sér tilkynningu um leiðréttingu. Hún er eftirfarandi: Í pistli Innherja í Viðskiptablaði Morgunblaðsins er farið rangt með í frásögn af rannsókn Samkeppniseftirlitsins á undanþágubeiðni vegna samstarfs Eimskipafélagsins og Royal Arctic Line (RAL). Í blaðinu er sagt að tilkynnt hafi verið um samstarfið í byrjun árs 2016. Hið rétta er að Samkeppniseftirlitinu barst Lesa meira

Atvinnurekendur leggjast gegn frumvarpi Þórdísar – Segja það skálkaskjól lagabrjóta og veikja Samkeppniseftirlitið

Atvinnurekendur leggjast gegn frumvarpi Þórdísar – Segja það skálkaskjól lagabrjóta og veikja Samkeppniseftirlitið

Eyjan
24.10.2019

Félag atvinnurekenda leggst eindregið gegn afnámi heimildar Samkeppniseftirlitsins (SE) til að bera ákvarðanir áfrýjunarnefndar samkeppnismála (ÁNS)  undir dómstóla. Þetta kemur fram í umsögn FA um drög að frumvarpi ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra til breytinga á samkeppnislögum, en þar er að finna tillögu um afnám þessarar heimildar SE. Greint er frá þessu á vef FA. Í umsögn FA Lesa meira

Samkeppniseftirlitið lýsir yfir vonbrigðum með frumvarpsdrög Þórdísar – „Veruleg veiking á samkeppnislögum“

Samkeppniseftirlitið lýsir yfir vonbrigðum með frumvarpsdrög Þórdísar – „Veruleg veiking á samkeppnislögum“

Eyjan
22.10.2019

„Frumvarpsdrögin sem kynnt voru í gær valda miklum vonbrigðum þar sem í þeim er lögð til veruleg veiking á samkeppnislögum sem rýra munu kjör almennings,“ segir í tilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu vegna frumvarps Þórdísar Kolbrúnar Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um breytingar á samkeppnislögum. Þá segir einnig: „Það er alvarlegt að með frumvarpinu er lagt til Lesa meira

Gylfi ósáttur við frumvarp Kolbrúnar – „Láta blauta drauma fákeppnismógúla rætast“

Gylfi ósáttur við frumvarp Kolbrúnar – „Láta blauta drauma fákeppnismógúla rætast“

Eyjan
21.10.2019

„Einfalda framkvæmd samkeppnislaganna og auka skilvirkni“ hljómar einhvern veginn betur en „Láta blauta drauma fákeppnismógúla rætast með því að draga tennurnar úr samkeppniseftirliti á Íslandi eins og frekast er unnt“ skrifar Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði og fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra um nýtt frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Gylfadóttur, sem er sagt eiga að einfalda samkeppnislögin. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af