Unga ekkjan sem myrti tengdaföður sinn og stærði sig af því á samfélagsmiðlum
PressanAmanda Taylor framdi einn furðulegasta og óvæntasta glæp sem framinn hefur verið er hún myrti fyrrverandi tengdaföður sinn í apríl á síðasta ári. Morðástæðan var sérkennileg og Amanda afar ólíklegur morðingi, en hún var 24 ára gömul tveggja barna móðir. Það var síðan til að gera málið enn sérkennilegra að Amanda Taylor játaði á sig Lesa meira
Lögregluskjölin: Sjómaður hvarf við hús þekktrar spákonu
FókusTímavél DV hefur undanfarið fjallað um beinafundinn við Faxaskjól árið 1975. Blaðið hefur nú undir höndum skjöl rannsóknarlögreglunnar og réttarmeinafræðinga sem gefa sterklega til kynna að beinin hafi ekki alltaf legið í byrginu sem þau fundust í. Einnig hvernig rannsóknin beindist að hvarfi Sveinbjarnar Jakobssonar frá árinu 1930. Þetta er brot úr stærri umfjöllun í Lesa meira
Sveinbjörn hvarf við þekkt svallhús í Reykjavík: Eitt dularfyllsta hvarf Íslandssögunnar
FókusTímavél DV hefur undanfarið fjallað um beinafundinn við Faxaskjól árið 1975. Blaðið hefur nú undir höndum skjöl rannsóknarlögreglunnar og réttarmeinafræðinga sem gefa sterklega til kynna að beinin hafi ekki alltaf legið í byrginu sem þau fundust í. Einnig hvernig rannsóknin beindist að hvarfi Sveinbjarnar Jakobssonar frá árinu 1930. Ekkert hár og engar neglur Beinin Lesa meira
Beinin í Faxaskjóli sennilega færð: Ekkert hár og engar neglur
FókusTímavél DV hefur undanfarið fjallað um beinafundinn við Faxaskjól árið 1975. Blaðið hefur nú undir höndum skjöl rannsóknarlögreglunnar og réttarmeinafræðinga sem gefa sterklega til kynna að beinin hafi ekki alltaf legið í byrginu sem þau fundust í. Einnig hvernig rannsóknin beindist að hvarfi Sveinbjarnar Jakobssonar frá árinu 1930. Þetta er brot úr stærri umfjöllun í Lesa meira
Mannshvörf voru skoðuð í tengslum við beinafund í Faxaskjóli
FókusÍ síðustu viku fjallaði Tímavél DV um fund mannabeina við Faxaskjól í Reykjavík, sumarið 1975. Fyrir tilviljun fundu krakkar nokkuð heillega beinagrind karlmanns, grafna á um eins metra dýpi í gömlu byrgi frá stríðsárunum. Að sögn Jóhanns Wathne, sem var einn af þessum krökkum, var rannsókn málsins stutt og hroðvirknislega unnin. Málið var mikið í fjölmiðlum þetta Lesa meira
Stálu ferðatösku fullri af reiðufé frá fyrrum einræðisherra
PressanFjórir þjófar, fyrrum einræðisherra og ferðataska stútfull af peningaseðlum. Þetta er hráefnið í réttarhöldum sem nú fara fram í Simbabve. Þar eru þrjár konur ákærðar fyrir að hafa stolið ferðatösku sem innihélt 150.000 dollara í reiðufé og var geymd í afskekktu húsi utan við höfuðborgina Harare. Þá vaknar auðvitað spurningin um hver á svo mikið Lesa meira
Börn fundu beinagrind við Faxaskjól
FókusSumarið 1975 fundu nokkrir krakkar úr Vesturbænum mannabein grafin við Faxaskjól. Beinagrindin var nokkuð heilleg en fatalaus að undanskildum einum sokk. Eftir að krakkarnir grófu upp flest beinin kom lögreglan á staðinn en rannsóknin var ansi ófagmannleg. Sérstaklega í ljósi þess að sennilega var um sakamál að ræða. Jóhann Wathne var einn þeirra drengja sem grófu upp beinin. Lesa meira
Gítarleikari Cannibal Corpse réðst á lögreglumann með hnífi
Þungarokksheimurinn fékk annað áfall í desember þegar Pat O’Brien, gítarleikari dauðarokkssveitarinnar Cannibal Corpse, var handtekinn. Hann braust inn og réðst á lögreglumann með hnífi. Á meðan brann heimili hans þar sem fundust tugir skotvopna af ýmsu tagi og þrjár mennskar hauskúpur. Aðeins eru nokkrir mánuðir síðan gítarleikari þungarokkssveitarinnar Manowar var handtekinn fyrir vörslu barnakláms. Cannibal Corpse er Íslendingum að góðu kunn, enda heimsótti hljómsveitin landið Lesa meira
Uppgötvun í norskum skógi leiddi af sér umfangsmikla rannsókn
PressanVorið 2017 gerði lögreglan ótrúlega uppgötvun í norskum skógi. Þar fann hún 17 kíló af heróíni og kókaíni. Í kjölfarið hófst löng og umfangsmikil rannsókn sem leiddi til þess að enn meira fannst af fíkniefnum og peningum sem eru taldir afrakstur fíkniefnasölu. Málið er nú til meðferðar hjá undirrétti en níu menn á aldrinum 18 Lesa meira
Óhugnanlegt manndráp á Laugarnesvegi – Tímavélin
FókusHaustið 1961 átti sér stað óhugnanlegt manndráp á Laugarnesveginum í Reykjavík. Gekk Hubert Morthens, sjómaður á fertugsaldri, svo hart í skrokk á eiginkonu sinni að hún lést. Afbrýðisemi var talin ein helsta ástæðan fyrir manndrápinu og sagði hann í yfirheyrslu að hún hefði kallað nafn annars manns í samförum. Hubert hlaut einungis sex ára fangelsisdóm fyrir þótt hann Lesa meira