fbpx
Föstudagur 22.október 2021

Ríkissjóður

500 milljarða skuldaaukning ríkissjóðs í faraldrinum – Stefnir í mýkri lendingu en áður var talið

500 milljarða skuldaaukning ríkissjóðs í faraldrinum – Stefnir í mýkri lendingu en áður var talið

Eyjan
02.07.2021

Hagþróun á fyrri helmingi ársins gefur tilefni til bjartsýni um hraðari viðsnúning í hagkerfinu en útlit var fyrir að sögn Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra. Hann segir að sagan sé að endurtaka sig og hagkerfið vaxi umfram spár. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. „Þetta sýndi sig til dæmis þegar við fórum fram úr öllum spám um Lesa meira

Unnið að endurfjármögnun Vaðlaheiðarganganna

Unnið að endurfjármögnun Vaðlaheiðarganganna

Eyjan
12.05.2021

Nú er unnið að því að endurfjármagna skuldir Vaðlaheiðarganganna til að draga úr fjármagnskostnaði. Reksturinn hefur gengið vel en hár fjármagnskostnaður hefur valdið vandræðum. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Eyþóri Björnssyni, framkvæmdastjóra Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, að viðræður um endurskipulagningu skulda séu í gangi. Ekki sé búið að útfæra Lesa meira

Bjarni vonast til að ríkið fái rúmlega 100 milljarða fyrir sölu á Íslandsbanka

Bjarni vonast til að ríkið fái rúmlega 100 milljarða fyrir sölu á Íslandsbanka

Eyjan
02.02.2021

Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, vonast til að ríkissjóður fái 119 milljarða króna, hið minnsta, fyrir sölu á Íslandsbanka en stefnt er að sölu 25-35% af eignarhluta ríkisins í sumar. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Bjarna að stefnt sé að því að framkvæma útboðið um mánaðamótin maí/júní, líklega verði það í júní en málin skýrist Lesa meira

Mikil þensla hjá ráðuneytunum – Mikil útgjaldahækkun

Mikil þensla hjá ráðuneytunum – Mikil útgjaldahækkun

Eyjan
21.01.2021

Samkvæmt tölum frá Stjórnarráðinu hefur mikil útgjaldahækkun og áherslubreyting orðið í fjármálum ríkisins frá hruni. Stærsta breytingin er að útgjöld til velferðarmála, heilbrigðis- og félagsmálaráðuneytanna, hafa hækkað um 154 milljarða á föstu verðlagi árin 2007 og 2020. Þetta jafngildir 46% útgjaldaaukningu í þessum málaflokkum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að útgjöld ráðuneyta og Lesa meira

Segir að áhætta fylgi eignarhaldi ríkisins á bönkunum

Segir að áhætta fylgi eignarhaldi ríkisins á bönkunum

Eyjan
13.01.2021

Töluverð áhætta felst í því fyrir ríkissjóð að eiga meirihluta fjármálakerfisins því ekki er á vísan að róa á mörkuðum. Því er æskilegt að draga úr þátttöku ríkisins í rekstri banka og er sala á hluta Íslandsbanka fyrsta skrefið í þá átt. Þetta segir Friðrik Már Baldursson, prófessor við viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík. Markaður Fréttablaðsins Lesa meira

Það þarf hærri skatta, niðurskurð eða hagvöxt til að ríkissjóður geti rétt úr kútnum

Það þarf hærri skatta, niðurskurð eða hagvöxt til að ríkissjóður geti rétt úr kútnum

Eyjan
16.12.2020

Vegna hækkunar langtímavaxta er ríkissjóður verr í stakk búinn til að rétta úr kútnum en annars ef staðan er borin saman við önnur vestræn ríki sem búa við betri vaxtakjör. Þau ríki sjá fram á minni skuldasöfnun vegna þeirrar kreppu sem heimsfaraldur kórónuveirunnar veldur. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. „Aukning skulda leggst því þyngra á Lesa meira

Kjöraðstæður fyrir ríkið til lántöku erlendis

Kjöraðstæður fyrir ríkið til lántöku erlendis

Eyjan
29.10.2020

Sjaldan eða aldrei hafa skilyrðin verið betri fyrir lántökur ríkissjóðs erlendis. Með því að senda skýr skilaboð um að ríkið muni sækja sér lánsfé út fyrir landsteinana væri hægt að slá á áhyggjur markaðarins af fjármagnsþörf ríkissjóðs. Með því skipta hluta af erlendu lánunum yfir í krónur myndi ríkissjóður styðja við gengi krónunnar. Markaður Fréttablaðsins Lesa meira

Vextir farnir að hækka – Bitnar á heimilunum

Vextir farnir að hækka – Bitnar á heimilunum

Eyjan
28.10.2020

Fram að þessu hafa hærri vextir á skuldabréfamarkaði bitnað á lánskjörum hins opinbera og fyrirtækja en nú eru þeir byrjaðir að hafa bein á hrif á heimilin í formi vaxtahækkana á íbúðalánum. „Allir vextir á markaði miðast við ávöxtunarkröfu ríkisskuldabréfa. Þegar hún hækkar hefur það keðjuverkandi áhrif á alla vexti í íslenskum krónum,“ Hefur Markaður Lesa meira

Sveitarfélögin eru fjárþurfi – Þurfa milljarða í viðbót

Sveitarfélögin eru fjárþurfi – Þurfa milljarða í viðbót

Eyjan
31.08.2020

Til að sveitarfélögin geti mætt þeim kröfum sem eru gerðar til þeirra þurfa þau milljarða til viðbótar í tekjur. Frávik í rekstri sveitarfélaganna, frá áætlunum yfirstandandi árs, eru 33 milljarðar nú í lok ágúst. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Aldísi Hafsteinsdóttur, formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fram kemur að stærsti áhrifaþátturinn sé Lesa meira

Erfitt að fá Ferðagjöfina greidda út

Erfitt að fá Ferðagjöfina greidda út

Eyjan
07.08.2020

Það hefur verið erfiðleikum háð fyrir fyrirtæki að fá andvirði Ferðagjafar ríkisins útgreitt. 47 prósent þeirra fyrirtækja sem áttu von á greiðslu um mánaðamótin fengu enga greiðslu því bankaupplýsingar vantaði. 668 áttu von á greiðslu frá Fjársýslu ríkisins um mánaðamótin en aðeins 335 fengu greiðslu, samtals 137 milljónir. 313 fengu ekkert. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Í svari frá atvinnu- og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af