fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Reykjavíkurborg

Verulega ósátt við Heiðu – Segja hana hafa breytt reglum upp á sitt eindæmi

Verulega ósátt við Heiðu – Segja hana hafa breytt reglum upp á sitt eindæmi

Fréttir
Í gær

Fulltrúar úr minnihluta borgartjórnar Reykjavíkur lýsa yfir verulegri óánægju með að Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri hafi upp á sitt eindæmi breytt reglum um aðgang borgarfulltrúa að opinberum móttökum Reykjavíkurborgar og með því takmarkað þennan aðgang þannig að hann gildi ekki lengur fyrir alla borgarfulltrúa í hvert sinn. Málið var rætt á fundi forsætisnefndar fyrir helgi Lesa meira

Sagt upp í fæðingarorlofi vegna einkavæðingar

Sagt upp í fæðingarorlofi vegna einkavæðingar

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Kærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að Reykjavíkurborg hafi ekki brotið á rétti konu sem var sagt upp störfum sem matráður á leikskóla á meðan hún var í fæðingarorlofi. Uppgefnar ástæður voru skipulagsbreytingar en mötuneytinu á leikskólanum var útvistað til einkaaðila. Konan hélt því fram að henni hafi verið sagt upp vegna þess að Lesa meira

Segir margt benda til þess að fólk misnoti veikindaréttinn

Segir margt benda til þess að fólk misnoti veikindaréttinn

Fréttir
Fyrir 2 vikum

„Þessi háu veikindahlutföll lýsa auðvitað alvarlegum stjórnunarvanda hjá borginni,“ segir Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, í samtali við Morgunblaðið í dag. Blaðið greinir frá því í dag að borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi lagt fram tillögu sem miðar að því að lækka veikindahlutföll starfsmanna borgarinnar niður í 5% að hámarki. Verður tillagan tekin fyrir næstkomandi þriðjudag. Lesa meira

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Deilur hafa staðið yfir milli nágranna í Laugardalshverfi í Reykjavík síðustu tvö árin vegna framkvæmda annars þeirra. Hafði hinn nágranninn kært framkvæmdirnar og haft betur fyrir úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Málið hefur nokkrum sinnum komið til kasta nefndarinnar en í nýjasta úrskurðinum felldi nefndin úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúa að veita byggingarleyfi fyrir framkvæmdunum en ekki Lesa meira

Íbúi í miðbænum segir Reykjavíkurborg hafa sig fyrir rangri sök

Íbúi í miðbænum segir Reykjavíkurborg hafa sig fyrir rangri sök

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Íbúi og húseigandi í miðborg Reykjavíkur hefur kært ákvörðun byggingarfulltrúa borgarinnar um að hann skuli koma garðvegg á lóð sinni í fyrra horf og þangað til hann geri það verði lagðar á hann dagsektir. Segir íbúinn að byggingarfulltrúinn hafi ranglega sakað hann um að hafa rofið vegginn án leyfis þvert á móti hafi hann endurbyggt Lesa meira

Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi

Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi

Eyjan
09.11.2025

Orðið á götunni er að einn fyndnasti, eða kannski hlægilegasti, fundur ársins hafi verið á Grand Hotel í gær. Þar komu Sjálfstæðismenn saman til að fá peppræðu frá formanninum og skoða photoshoppaða útgáfu af fálkanum sem ku eiga að vera hin nýja „ásýnd“ flokksins. Guðrún Hafsteinsdóttir fann öllum öðrum en Sjálfstæðismönnum allt til foráttu og Lesa meira

Græna gímaldið verður klárað og fær að standa áfram

Græna gímaldið verður klárað og fær að standa áfram

Fréttir
28.10.2025

Hin umdeilda græna bygging við Álfabakka í Breiðholti, oft kölluð Græna gímaldið, fær að standa áfram. Framkvæmdir verða ekki stöðvaðar og húsið ekki rifið. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna kæru Búseta sem er eigandi fjölbýlishúss, við Árskóga, sem byggingin er afar nálægt eins og fram hefur komið í fréttum. Vöruhúsið hefur verið Lesa meira

Nágrannaerjur í Vesturbænum – Vildi ekki hafa „ljótt“ smáhýsi rétt við stofugluggann

Nágrannaerjur í Vesturbænum – Vildi ekki hafa „ljótt“ smáhýsi rétt við stofugluggann

Fréttir
27.10.2025

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar sem hafði fyrirskipað eigendum íbúðarhús í vesturbæ borgarinnar að fjarlægja smáhýsi af lóð sinni eða færa það lengra inn á lóðina. Smáhýsið var upp við lóðarmörk lóðar hússins og næstu lóðar þar sem stendur fjölbýlishús. Það var þó fyrst og fremst einn íbúi í Lesa meira

Reykjavíkurborg selur stórt hús í miðborginni en böggull fylgir skammrifi

Reykjavíkurborg selur stórt hús í miðborginni en böggull fylgir skammrifi

Fréttir
17.10.2025

Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að setja hús í eigu borgarinnar á sölu. Húsið er 131,6 fermetri og stendur við Bergþórugötu 20 í miðborginni. Húsinu fylgir hins vegar leigusamningur en það hefur verið í útleigu til samtakanna Andrými frá 2019 en óhætt er að segja að leigan sé mjög hagstæð fyrir samtökin miðað við stærð og Lesa meira

Skilur ekkert í Sósíalistum og Flokki fólksins – Samþykktu í meirihluta sölu á borgarlandi sem þeir mótmæltu í minnihluta

Skilur ekkert í Sósíalistum og Flokki fólksins – Samþykktu í meirihluta sölu á borgarlandi sem þeir mótmæltu í minnihluta

Fréttir
10.10.2025

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að selja 79 fermetra af lóð Vesturbæjarlaugar til eigenda einbýlishúss við Einimel 22. Gengið var árið 2023 frá sölu þriggja annarra hluta lóðarinnar til eigenda jafn marga húsa við götuna. Kjartan Magnússon fulltrúi Sjálfstæðisflokksins sat hjá í atkvæðagreiðslunni í gær. Gagnrýndi hann aftur á móti söluna í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af