Græna gímaldið verður klárað og fær að standa áfram
FréttirHin umdeilda græna bygging við Álfabakka í Breiðholti, oft kölluð Græna gímaldið, fær að standa áfram. Framkvæmdir verða ekki stöðvaðar og húsið ekki rifið. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna kæru Búseta sem er eigandi fjölbýlishúss, við Árskóga, sem byggingin er afar nálægt eins og fram hefur komið í fréttum. Vöruhúsið hefur verið Lesa meira
Nágrannaerjur í Vesturbænum – Vildi ekki hafa „ljótt“ smáhýsi rétt við stofugluggann
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar sem hafði fyrirskipað eigendum íbúðarhús í vesturbæ borgarinnar að fjarlægja smáhýsi af lóð sinni eða færa það lengra inn á lóðina. Smáhýsið var upp við lóðarmörk lóðar hússins og næstu lóðar þar sem stendur fjölbýlishús. Það var þó fyrst og fremst einn íbúi í Lesa meira
Reykjavíkurborg selur stórt hús í miðborginni en böggull fylgir skammrifi
FréttirBorgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að setja hús í eigu borgarinnar á sölu. Húsið er 131,6 fermetri og stendur við Bergþórugötu 20 í miðborginni. Húsinu fylgir hins vegar leigusamningur en það hefur verið í útleigu til samtakanna Andrými frá 2019 en óhætt er að segja að leigan sé mjög hagstæð fyrir samtökin miðað við stærð og Lesa meira
Skilur ekkert í Sósíalistum og Flokki fólksins – Samþykktu í meirihluta sölu á borgarlandi sem þeir mótmæltu í minnihluta
FréttirBorgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að selja 79 fermetra af lóð Vesturbæjarlaugar til eigenda einbýlishúss við Einimel 22. Gengið var árið 2023 frá sölu þriggja annarra hluta lóðarinnar til eigenda jafn marga húsa við götuna. Kjartan Magnússon fulltrúi Sjálfstæðisflokksins sat hjá í atkvæðagreiðslunni í gær. Gagnrýndi hann aftur á móti söluna í Lesa meira
Reglur borgarinnar um afmælishópa vekja hneykslun og hlátur
FréttirReykjavíkurborg hefur sent frá sér nýjar leiðbeiningar til skóla um hvernig foreldrar eigi að skipuleggja barnaafmæli. Í bréfinu kemur fram að það er mælt gegn því að skipta í afmælishópa út frá kyni. Slíkt getur verið útilokandi og vinnur m.a. gegn markmiðum jafnréttislaga (sjá fyrir neðan). Þess í stað er mælt með kynjablöndun og er Lesa meira
Lýsa yfir miklum áhyggjum af styttingu tímabils atvinnuleysisbóta – Muni bitna harkalega á sveitarfélögunum
FréttirAllir fulltrúar í velferðarráði Reykjavíkur lýsa yfir töluverðum áhyggjum af áformum Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra um að leggja fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar en fram hefur komið að stefnt sé að því að frumvarpið feli í sér að hámarkslengd tímabils sem atvinnuleysistryggingar eru greiddar verði stytt úr 30 mánuðum Lesa meira
Íbúar í miðbænum kæra framkvæmd sem þeir segja óframkvæmanlega – Efasemdir hjá borginni hurfu
FréttirTólf manna hópur húseigenda og íbúa í miðbæ Reykjavíkur hefur kært til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nokkuð umfangsmiklar framkvæmdir við Þingholtsstræti 21 sem byggingarfulltrúi borgarinnar hefur veitt leyfi fyrir. Segir hópurinn að einn hluti fyrirhugaðra framkvæmda sé óframkvæmanlegur og að annar hluti muni valda varanlegum skemmdum á trjágróðri á lóðinni. Skipulagsfulltrúi borgarinnar og Minjastofnun veittu Lesa meira
Guðrún hjólar í meirihlutann í borginni og segir að Áslaug Arna yrði frábær borgarstjóri
FréttirGuðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Sjálfstæðismenn myndu grípa það tækifæri með báðum höndum að fá að stjórna í borginni. Guðrún er gestur Aríels Péturssonar, formanns Sjómannadagsráðs, í hlaðvarpsþættinum Sjókastið þar sem margt forvitnilegt ber á góma. Í þættinum var Guðrún annars vegar spurð út í slæmt gengi Sjálfstæðisflokksins í borginni á undanförnum árum og Lesa meira
Áratuga aðgerðaleysi borgarinnar bjargaði bakhúsi sem reist var í óleyfi
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar um að bakhús á lóð við Leifsgötu, sem reist var um miðja 20. öld án tilskilinna leyfa, skuli rifið. Vísar nefndin meðal annars til þess að nokkrir áratugir hafi liðið án þess að borgin hafi gripið til nokkurra aðgerða vegna þessarar óleyfisframkvæmdar. Nefndin hafði Lesa meira
Gagnrýna að eyða eigi á þriðja hundrað milljónum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn
FréttirSamþykkt var á fundi borgarráðs Reykjavíkur fyrr í dag að hefja innkaupaferli vegna framkvæmda í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, við uppbyggingu fræðsluseturs, en samkvæmt kostnaðaráætlun, sem fylgir með fundargerð fundarins, átti framkvæmdin að kosta 115 milljónir króna en í umsögn menningar- og íþróttaráðs segir hins vegar að tekist hafi að lækka kostnaðinn niður í 88 milljónir Lesa meira
