Kvartaði yfir sekt fyrir að leggja í bílastæði fyrir fatlaða
FréttirÓnefndur eintsaklingur hafði ekki erindi sem erfiði vegna kvörtunar sem viðkomandi lagði fram til umboðsmanns Alþingis en kvartandinn hafði lagt bíl sínum í bílastæði sem er sérstaklega ætlað fötluðum og öðrum með stæðiskort fyrir hreyfihamlaða. Sagðist kærandinn hafa verið tilneyddur til að leggja í stæðið þar sem hann hefði verið að flytja hluti inn í Lesa meira
Fær bætur eftir örlagaríka ferð úr hádegisverði
FréttirHéraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á kröfu starfsmanns Reykjavíkurborgar um að hann eigi að fá bætur frá tryggingafélaginu Verði úr ábyrgðartryggingu bifreiðar sem borgin var með á leigu. Hlaut starfsmaðurinn meðal annars tognun á baki í kjölfar slyss sem hann varð fyrir á meðan hann og vinnufélagar hans voru á leið úr hádegisverði. Slysið átti sér Lesa meira
Þingmaður meðal á þriðja tug manna sem lagt hafa fram sameiginlega kæru gegn Reykjavíkurborg
FréttirAlls hafa 21 einstaklingur lagt fram sameiginlega stjórnsýslukæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Meðal kærendanna eru Dagbjört Hákonardóttir þingmaður Samfylkingarinnar, fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður, og eiginmaður hennar. Snýst kæran um málsmeðferð Reykjavíkurborgar vegna uppbyggingar á 60 íbúða fjölbýlishúsi á lóð við Háteigsveg 35. Vilja kærendur meina að breyting sem gerð hafi verið á deiliskipulagi, vegna uppbyggingarinnar, Lesa meira
Nágrannaerjur í Vesturbænum – 40 ára svalapallur fær að standa eftir að borgin skipti um skoðun
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar um að svokallaður svalapallur sem reistur var við hús í vesturbæ borgarinnar fái að standa, eftir að hafa áður fyrirskipað niðurrif hans. Pallurinn var reistur árið 1985 án þess að nokkurn tímann hefði verið sótt um byggingarleyfi. Nágranni eiganda hússins kærði ákvörðun byggingarfulltrúans um að aðhafast Lesa meira
Kristín ómyrk í máli: „Reykjavíkurborg þarf að hysja upp um sig“
Fréttir„Börnin okkar eiga betra skilið,“ segir Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir, foreldrafræðingur og uppeldisráðgjafi, í aðsendri grein á vef Vísis. Þar gerir hún svokallaða Afleysingastofu hjá Reykjavíkurborg að umtalsefni, en fjallað var um hana í fréttum RÚV í vikunni. Lóa Birna Birgisdóttir, sviðsstjóri mannauðs- og starfsumhverfissviðs Reykjavíkurborgar, sagði í frétt RÚV í gær að hugsunin sé Lesa meira
Áramótaheit unga parsins vakti athygli Ögmundar – Minnti hann á óþægilega tilfinningu
Fréttir„Sorglega staðreyndin er, að af öllum þeim áramótaheitum sem nefnd voru er þetta sennilega það óraunhæfasta af þeim öllum,“ segir Ögmundur Ísak Ögmundsson í aðsendri grein á vef Vísis. Þar segir hann frá skemmtilegu jólaboði sem hann fór í yfir hátíðirnar þar sem til umræðu voru hin ýmsu áramótaheit fólks fyrir nýja árið. Eins og Lesa meira
Það er ekki hægt að losna alfarið við pappírs- og plasttunnurnar
FréttirÍ dag er aðfangadagur og eflaust mun töluvert magn pappírs og plasts enda í endurvinnslutunnum við heimili landsmanna. Aðstæður eru þó misjafnar milli heimila og magn sem endar í tunnunum er misjafnt. Sumir hafa sýnt því áhuga að losna við tunnurnar sem ætlaðar eru fyrir pappír, pappa og plast, eða hafa þegar gert það, og Lesa meira
Verulega ósátt við Heiðu – Segja hana hafa breytt reglum upp á sitt eindæmi
FréttirFulltrúar úr minnihluta borgartjórnar Reykjavíkur lýsa yfir verulegri óánægju með að Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri hafi upp á sitt eindæmi breytt reglum um aðgang borgarfulltrúa að opinberum móttökum Reykjavíkurborgar og með því takmarkað þennan aðgang þannig að hann gildi ekki lengur fyrir alla borgarfulltrúa í hvert sinn. Málið var rætt á fundi forsætisnefndar fyrir helgi Lesa meira
Sagt upp í fæðingarorlofi vegna einkavæðingar
FréttirKærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að Reykjavíkurborg hafi ekki brotið á rétti konu sem var sagt upp störfum sem matráður á leikskóla á meðan hún var í fæðingarorlofi. Uppgefnar ástæður voru skipulagsbreytingar en mötuneytinu á leikskólanum var útvistað til einkaaðila. Konan hélt því fram að henni hafi verið sagt upp vegna þess að Lesa meira
Segir margt benda til þess að fólk misnoti veikindaréttinn
Fréttir„Þessi háu veikindahlutföll lýsa auðvitað alvarlegum stjórnunarvanda hjá borginni,“ segir Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, í samtali við Morgunblaðið í dag. Blaðið greinir frá því í dag að borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi lagt fram tillögu sem miðar að því að lækka veikindahlutföll starfsmanna borgarinnar niður í 5% að hámarki. Verður tillagan tekin fyrir næstkomandi þriðjudag. Lesa meira
