Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu
FréttirÁ fundi heilbrigðisnefndar Reykjavíkur í gær fór meðal annars fram umræða um endurnýjun brágðabirgðastarfsleyfis Reykjavíkurflugvallar en dótturfélag Isavia, sem sér um rekstur innanlandsflugvalla, sótti í júní á síðasta ári um endurnýjun starfsleyfis hjá Heilbrigðiseftirliti borgarinnar. Nefndin ákvað að boða fulltrúa félagsins á næsta fund sinn og umsóknin er því enn í vinnslu en skipulagsfulltrúi borgarinnar Lesa meira
Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34
FréttirRannsóknarstofan Sameind hefur kært ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar, um leyfi til að innrétta húsnæði að Ármúla 34 fyrir starfsemi Konukots, til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Rannsóknarstofan sem er staðsett í húsinu við hliðina, Ármúla 32, hefur raunar áður mótmælt áformunum en í kærunni kemur meðal annars fram að starfsemi Sameindar og Konukots geti á engan hátt Lesa meira
Borgarfulltrúar sameinast í áhyggjum sínum af áformum Ingu
FréttirSamstaða var um það á fundi velferðarráðs Reykjavíkurborgar síðastliðinn miðvikudag að lýsa yfir áhyggjum af ákveðnum þáttum í áformum Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra um breytingar á lögum um innflytjendur. Lýstu fulltrúar í ráðinu yfir sérstökum áhyggjum af áhrifum á börn vegna áforma um yfirfærslu verkefna, sem snúa meðal annars að aðstoð við flóttamenn og Lesa meira
„Tugþúsundir Reykvíkinga hafa hrakist út á afar dýran leigumarkað“
Fréttir„Ekkert sveitarfélag leggur eins há gjöld á nýjar íbúðir og Reykjavíkurborg. Borgin er methafi í skattlagningu á íbúðarhúsnæði,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni bendir hann á að gatnagerðargjöld í Reykjavík hafi hækkað um allt að 91% um mánaðamótin og byggist hækkunin á samþykkt fyrrverandi meirihluta Lesa meira
Segja ekkert minnst á mengun í umdeildri tillögu að byggingu fjölbýlishúss á bensínstöðvarlóð við Birkimel
FréttirUmsagnarfrestur vegna umdeildrar tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir lóðina að Birkimel 1 í Reykjavík rann út á miðnætti. Samkvæmt tillögunni stendur til að reisa fjölbýlishús á lóðinni í stað bensínstöðvar en lóðin hefur verið bensínstöðvarlóð í áratugi. Fjöldi athugasemda og andmæla hafa komið fram við tillöguna og þá er ekki síst vísað til þess að Lesa meira
Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár
FréttirBorgarráð samþykkti á fundi sínum í vikunni að vísa nýju deiluskipulagi fyrir Reykjavíkurflugvöll til endanlegrar samþykktar í borgarstjórn. Ein umsögn barst um breytingarnar en hún er frá dótturfélagi Isavia sem bendir á að í skipulaginu sé ekkert fjallað um skipulag sérstakrar lóðar undir Flugstjórnarmiðstöðina við flugvöllinn. Félagið sendi erindi um að þessu yrði hrint í Lesa meira
Segjast ætla að taka viðvaranir ungmenna alvarlega
FréttirHópur ungmenna á aldrinum 16-19 ára sem starfaði nú í sumar í Jafningafræðslu Hins Hússins mætti í gær á fund skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og kynnti fyrir ráðinu niðurstöður sínar eftir samtöl hópsins við fjölda ungmenna á aldrinum 13-16 ára, sem voru nemendur í Vinnuskóla borgarinnar í sumar. Ungmennin í Jafningafræðslunni höfðu raunar áður greint Lesa meira
Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“
FréttirHelga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar og fyrrum forsetaframbjóðandi hefur í nokkurn tíma, ásamt eiginmanni sínum Theódór Jóhannssyni, deilt við Reykjavíkurborg um 40 fermetra bílskýli sem þau reistu á lóð sinni. Hjónin töldu sig vera í rétti við að reisa skýlið en höfðu aldrei sótt um byggingarleyfi. Töldu þau borgina hafa sýnt töluverða óbilgirni í málinu. Byggingarfulltrúi Lesa meira
Nágrannaerjur í Vesturbænum – Fá ekki að losna við girðingu nágrannanna sem vísa til brunahættu og óþefs
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest þá ákvörðun Reykjavíkurborgar að aðhafast ekkert frekar vegna girðingar sem húseigendur í Vesturbænum reistu í óþökk eigenda hússins við hliðina. Eigendurnir sem reisu girðinguna halda því fram að það hafi verið nauðsynlegt vegna brunahættu og lyktarmengunar frá ruslatunnuskýli hinna ósáttu nágranna. Eins og DV hefur áður greint frá hafa Lesa meira
Kærði 25 ára gamla ákvörðun til að koma í veg fyrir nýja bálstofu í Gufunesi
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru íbúa í nágrenni kirkjugarðsins í Gufunesi. Kærði íbúinn ákvörðun skipulagsyfirvalda í Reykjavík frá árinu 2000 en þá var deiliskipulagi Gufuneskirkjugarðs breytt í því skyni að heimila að komið yrði upp bálstofu en það hefur hins vegar ekki verið gert þar til að hreyfing komst á málið fyrr Lesa meira