fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Reykjanesbær

Bæjarstjóri gagnrýnir Útlendingastofnun og búsetukost hælisleitenda að Ásbrú – Myndir

Bæjarstjóri gagnrýnir Útlendingastofnun og búsetukost hælisleitenda að Ásbrú – Myndir

Eyjan
19.03.2019

Undanfarna daga hafa No borders samtökin mótmælt á Austurvelli. Hafa mótmælin vakið hörð viðbrögð í samfélaginu og skiptist fólk í tvær fylkingar að því er virðist; sumum blöskra aðferðirnar og vilja senda hælisleitendur til síns heima, meðan aðrir sýna málstað þeirra samúð. Meðal krafna samtakanna er að leggja niður „flóttamannabúðirnar“ að Ásbrú í Reykjanesbæ. Á Lesa meira

Reykjanesbær orðinn fjölmennari en Akureyri

Reykjanesbær orðinn fjölmennari en Akureyri

Eyjan
04.02.2019

Samkvæmt tölum Þjóðskrár er Reykjanesbær kominn fram úr Akureyri í fólksfjölda. Er sá fyrrnefndi því 4. stærsta sveitarfélagið, en Akureyri það fimmta stærsta. Samkvæmt tölum frá 1. febrúar er íbúafjöldi Reykjanesbæjar 18,968, en á Akureyri búa 18,928 manns. Fjölgunin í Reykjanesbæ var 86 manns milli 1. desember og 1. febrúar, en 28 á Akureyri. Íbúum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af