fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Rex Heuermann

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Pressan
15.04.2024

Fyrrum aðstoðarmaður meinta raðmorðingjans Rex Heuermann segir hann skulda sér tæpar 3 milljónir. Hún hafi fengið illar bifur af honum strax þegar hún störf en þó aldrei grunað að hann yrði sakaður um hrottaleg morð. Tæpu ári eftir handtöku fyrrum yfirmannsins er hún enn að komast yfir áfallið.  Donna Sturman varð ráðin inn sem aðstoðarmaður Lesa meira

Skiptar skoðanir á afstöðu Ásu til meinta raðmorðingjans – „Ég velti því fyrir mér hvort hann hafi eitthvað tak á henni“

Skiptar skoðanir á afstöðu Ásu til meinta raðmorðingjans – „Ég velti því fyrir mér hvort hann hafi eitthvað tak á henni“

Pressan
01.04.2024

Ása Guðbjörg Ellerup segist fara vikulega í Suffolk County fangelsið í Riverhead til að heimsækja eiginmann sinn sem situr í gæsluvarðhaldi á meðan hann bíður þess að ákæra á hendur honum, fyrir fjögur morð, verði tekin fyrir af dómstólum. Rex Heuermann er grunaður um að hafa banað fjórum konum og komið líkum þeirra fyrir við Lesa meira

Ógnvekjandi lýsingar fyrrum vinnufélaga Heuermann – „Að sitja fyrir bráð og sigra – hann elskar að sigra“

Ógnvekjandi lýsingar fyrrum vinnufélaga Heuermann – „Að sitja fyrir bráð og sigra – hann elskar að sigra“

Pressan
20.03.2024

Samkvæmt gögnum sem nýlega voru lögð fram fyrir dómstólnum í Suffolk, New York, voru öll fórnarlömb meinta raðmorðingjans, Rex Heuermann, nakin og bundin þegar þau fundust. Um er að ræða fjórar ungar konur, en lík þeirra vöru nakin og höfðu þær verið bundnar með annaðhvort límbandi, striga eða beltum. Þessar upplýsingar komu fram eftir að Lesa meira

Ása með yfirlýsingu og segist heimsækja Rex í hverri viku – „Ég leyfi honum að njóta vafans“

Ása með yfirlýsingu og segist heimsækja Rex í hverri viku – „Ég leyfi honum að njóta vafans“

Fréttir
14.03.2024

Ása Guðbjörg Ellerup, hin íslenska eiginkona hins grunaða raðmorðingja Rex Heuermann, segir hann ekki færan um að fremja ódæði eins og hann er sakaður um. Hún heimsækir hann í fangelsið og segir að hann eigi að njóta vafans. Þetta kemur fram í frétt breska blaðsins The Daily Mail. Ása og Rex hafa verið gift í Lesa meira

Birti óafvitandi mynd af meinta raðmorðingjanum og hæddist að honum löngu fyrir handtökuna

Birti óafvitandi mynd af meinta raðmorðingjanum og hæddist að honum löngu fyrir handtökuna

Pressan
06.03.2024

Ótrúleg tilviljun á miðlinum Instagram vakti athygli á meinta raðmorðingjanum Rex Heuermann, níu árum, áður en hann var handtekinn. Um var að ræða mynd sem notandi miðilsins hafði tekið um borð í lest. Myndinni var deilt árið 2015 og virtist í fyrstu um saklausa mynd af karlmanni í lest á Long Island. Myndinni var deilt Lesa meira

Enn einn hryllingurinn á heimaslóðum Heuermann – Barn rakst á afskorinn handlegg á leiðinni í skólann

Enn einn hryllingurinn á heimaslóðum Heuermann – Barn rakst á afskorinn handlegg á leiðinni í skólann

Pressan
01.03.2024

Nemendi í grunnskóla Long Island var á leið í skólann í gær þegar hún rakst á afskorinn handlegg. Í kjölfarið fór að stað leit og fannst þá fótleggur í nágrenninu. Síðar sama dag, eftir að leitarhundar voru látnir kemba svæðið, fannst annar handleggur. „Svo við erum með hægri handlegg og vinstri handlegg,“ sagði rannsóknarlögreglumaðurinn Kevin Lesa meira

Sluppu naumlega úr klóm Gilgo-raðmorðingjans og deila hrottalegri reynslu sinni – „Guð hjálp, einhver, hann ætlar að drepa mig“

Sluppu naumlega úr klóm Gilgo-raðmorðingjans og deila hrottalegri reynslu sinni – „Guð hjálp, einhver, hann ætlar að drepa mig“

Pressan
12.02.2024

Arkitektinn Rex Heuermann situr í gæsluvarðhaldi á Long Island í Bandaríkjunum, grunaður um að vera hinn alræmdi Gilgo-strandar raðmorðingi. Heuermann var handtekinn síðasta sumar og hefur hann verið ákærður fyrir morð fjögurra kvenna sem fundust látnar á ströndinni fyrir rúmum áratug síðan. Málið hefur vakið gífurlega athygli, enda ekki á hverjum degi sem meintur raðmorðingi Lesa meira

Eru fleiri sakborningar í Gilgo-morðunum? – Verjandi segir að til hafi staðið að ákæra annan mann

Eru fleiri sakborningar í Gilgo-morðunum? – Verjandi segir að til hafi staðið að ákæra annan mann

Pressan
08.02.2024

Meinti raðmorðinginn Rex Heuermann mætti fyrir dóm á þriðjudaginn, en þar voru tekin fyrir atriði sem varða málsvörn hans. Kom fram í gögnum sem þar voru lögð fram að lögreglu hafi borist hátt í þrjú þúsund ábendingar við rannsókn á morðunum fjórum sem Heuermann er sakaður um að hafa framið. Saksóknarinn, Ray Tierney, segir ákæruvaldið Lesa meira

Meinti raðmorðinginn gæti sloppið undan réttvísinni ef Ása Guðbjörg átti hlut að máli

Meinti raðmorðinginn gæti sloppið undan réttvísinni ef Ása Guðbjörg átti hlut að máli

Pressan
04.02.2024

Lögmaðurinn John Ray er í herferð gegn lögreglunni og ákæruvaldinu í Long Island, sem og gegn Ásu Guðbjörgu Ellerup sem er gift meinta raðmorðingjanum Rex Heuermann. Þrátt fyrir að lögregla hafi frá handtöku Heuermann í sumar ítrekað greint frá því að Ása Guðbjörg sé ekki grunum um neitt misjafnt, hefur Ray kallað eftir því að Lesa meira

Hylmdi lögreglustjórinn yfir með Heuermann – Kona greinir frá ógnvekjandi partý með meintum raðmorðingja og gjörspilltum lögreglumanni

Hylmdi lögreglustjórinn yfir með Heuermann – Kona greinir frá ógnvekjandi partý með meintum raðmorðingja og gjörspilltum lögreglumanni

Pressan
01.02.2024

Fyrrum lögreglustjórinn á Long Island, James Burke, er sagður hafa djammað með meinta raðmorðingjanum Rex Heuermann fyrir áratugum síðar. Meint partý mun hafa farið fram á móteli nokkru og mun enginn skortur hafa verið þar á ólöglegum vímugjöfum. Þetta kom fram á blaðamannafundi lögmannsins umdeilda John Ray á þriðjudaginn, en Ray þessi gætir hagsmuna aðstandenda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af