fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

plastbarkamálið

Tómas Guðbjartsson birtir yfirlýsingu – „Fylgt mér í rúmlega 12 ár og valdið mér og fjölskyldu minni ómældum sársauka“

Tómas Guðbjartsson birtir yfirlýsingu – „Fylgt mér í rúmlega 12 ár og valdið mér og fjölskyldu minni ómældum sársauka“

Fréttir
08.01.2024

Tómas Guðbjartsson, skurðlæknir, birti yfirlýsingu vegna plastbarkamálsins á Facebook nú síðdegis í dag. Hann segir umræðuna óvægna og frjálslega farið með staðreyndir. „Undanfarið hefur aðkoma mín að fyrstu plastbarkaaðgerðinni á Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi í júní 2011 verið á ný í fréttum. Umræðan hefur á köflum verið óvægin og stundum farið frjálslega með staðreyndir,“ segir Tómas og áréttar eftirfarandi. „Ég Lesa meira

Tómas Guðbjartsson kominn í leyfi – Framtíð hans á Landspítalanum sögð vera í skoðun

Tómas Guðbjartsson kominn í leyfi – Framtíð hans á Landspítalanum sögð vera í skoðun

Fréttir
03.01.2024

Tómas Guðbjartsson, skurðlæknir á Landspítalanum, er kominn í leyfi frá störfum sínum. RÚV greinir frá þessu og segir að ástæður leyfisins tengist plastbarkamálinu svokallaða. Vísir segir að Tómas hafi sjálfur óskað eftir því að fara í leyfi. Í frétt RÚV kemur fram að staða Tómasar og framtíð hans innan spítalans sé í skoðun hjá æðstu Lesa meira

Kærasta plastbarkalæknis stígur fram – „Líklegast er hann sósíópati eða siðblindingi“

Kærasta plastbarkalæknis stígur fram – „Líklegast er hann sósíópati eða siðblindingi“

Fréttir
27.11.2023

Fyrrverandi kærasta ítalska skurðlæknisins Paolo Macchiarini, sem varð alræmdur fyrir plastbarkamálið, stígur fram í nýjum sjónvarpsþáttum um sögu læknisins. Ísland spilaði rullu í þessari sögu. „Í dag tel ég að hann sé að minnsta kosti sjúkur lygari, en líklegast er hann sósíópati eða siðblindingi, en á þessum tíma hélt ég að hann myndi breyta heiminum,“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af