fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

öldungadeild

Biden hvetur öldungadeildina til að taka á fleiri málum en ákærunni á hendur Trump

Biden hvetur öldungadeildina til að taka á fleiri málum en ákærunni á hendur Trump

Pressan
14.01.2021

Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, hvetur öldungadeild þingsins til að leitast við að ná jafnvægi þegar ákæra á hendur Donald Trump, núverandi forseta, vegna embættisafglapa verður tekin fyrir og sinna fleiri málum um leið, þar á meðal þeim málum sem Biden leggur mikla áherslu á. Þetta sagði Biden þegar hann tjáði sig í fyrsta sinn eftir að Lesa meira

Þingmaður segir Kínverja reyna að seinka þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni

Þingmaður segir Kínverja reyna að seinka þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni

Pressan
11.06.2020

„Við höfum sannanir fyrir að Kínverjar reyni að seinka þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni.“ Þetta sagði Rick Scott, þingmaður repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, á sunnudaginn. „Við verðum að fá þetta bóluefni. Því miður höfum við sannanir fyrir að kommúnistarnir í Kína reyni að eyðileggja þróunarstarfið eða seinka því.“ Hefur BBC eftir honum. „Kínverjar vilja ekki að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af