fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025

Óflokkað

Einkavæðing grískra flugvalla – ekki að öllu leyti neikvæð

Einkavæðing grískra flugvalla – ekki að öllu leyti neikvæð

Eyjan
19.08.2015

Grikkir þurfa að selja rekstur fjórtán flugvalla til þýska fyrirtækisins Fraport – það fyrirtæki rekur meðal annars flugvöllinn í Frankfurt. Það var Fraport sem bauð best í rekstur flugvallanna, en auðvitað vekur það efasemdir og tortryggni að fyrirtækið er þýskt – hjá því getur ekki farið. Með Fraport er gríska fyrirtækið Slentel, dótturfélag orkufyrirtækisins  Copelouzos. Lesa meira

Reykjavík ein af vingjarnlegustu borgum heims

Reykjavík ein af vingjarnlegustu borgum heims

Eyjan
19.08.2015

Reykjavík er í tíunda sæti yfir vingjarnlegustu borgir í heimi í vali hins fræga ferðatímarits Condé Nast. Þar segir að borgin beri þess fagurt vitni hvernig Íslendingum hafi tekist að búa um sig í heldur fjandsamlegu loftslagi með „djúpri tilfinningu fyrir menningu, gáfum, fágun og vingjarnlegheitum“. Jú, þetta eru stór orð, en þarna segir líka Lesa meira

Þegar Kaninn fór – og eitthvað brast

Þegar Kaninn fór – og eitthvað brast

Eyjan
18.08.2015

Um fátt er nú meira rætt en ringulreiðina sem ríkir varðandi utanríkismál innan Sjálfstæðisflokksins. Á árum áður var staðfesta í utanríkis-, öryggis- og varnarmálum helsti tilverugrundvöllur Sjálfstæðisflokksins. Viðkvæðið var að vinstri mönnum væri ekki treystandi fyrir utanríkismálum vegna þess að þeir myndu hleypa öllu í loft upp – og ógna sjálfri tilvist íslenskrar þjóðar. Íslendingar Lesa meira

Ekki lengur skinnfætlingar

Ekki lengur skinnfætlingar

Eyjan
17.08.2015

Nú er brennivínið orðið svo dýrt að maður hefur ekki lengur efni á að kaupa sér skó. Þessi fræga setning er höfð eftir Dodda, Þórði Guðjohnsen, þekktur gleðimanni í Reykjavík. Doddi var hvers manns hugljúfi, margir eiga góðar minningar um hann. En staðreynd er að þeir sem eyða stórfé í að drekka áfengi láta oft Lesa meira

LÍÚið og þjóðarhagur

LÍÚið og þjóðarhagur

Eyjan
17.08.2015

Enginn hópur á Íslandi hefur verið jafn gjarn á það að vísa í þjóðarhag og stórútgerðarmenn – LÍÚarar eins og þeir hétu lengstum. Þegar hagsmunum þeirra var ógnað skyldi það alltaf vera þjóðarhagur sem var undir. Og jú, þetta virkaði, Íslandi var löngum stjórnað með hagsmuni útgerðarinnar að leiðarljósi – um það bera vott endalausar Lesa meira

Er loks komið að falli Harpers á tíma efnahagssamdáttar í Kanada?

Er loks komið að falli Harpers á tíma efnahagssamdáttar í Kanada?

Eyjan
16.08.2015

Stephen Harper, forsætisráðherra Kanada, hefur boðað til kosninga. Hann tilkynnir þetta reyndar óvenju snemma, kosningarnar verða ekki fyrr en 19. október. Orðrómur segir að þetta geri Harper vegna þess að Íhaldsflokkur hans á meiri peninga en aðrir flokkar. Kosningabaráttan er þegar byrjuð, flokkarnir þurfa að eyða umtalsverðum fjárhæðum, þar gætu Íhaldsmenn haft forskot síðustu vikurnar Lesa meira

Skuggaformaður snýr baki við vestrænni samvinnu

Skuggaformaður snýr baki við vestrænni samvinnu

Eyjan
15.08.2015

Sérkennilegt, og kannski dálítið broslegt, er að sjá leiðara Morgunblaðsins þar sem Gunnari Braga Sveinssyni er úthúðað fyrir að standa með viðskiptabanni vestrænna ríkja gegn Rússlandi. Meðal annars er Gunnar Bragi ásakaður fyrir að hafa ekki samráð. Það þarf kannski ekki að minna á að þarna skrifar fyrrverandi forsætisráðherra, en í stjórnartíð hans var því Lesa meira

Húsnæðisbólur

Húsnæðisbólur

Eyjan
15.08.2015

Húsnæðisbólur eru fylgifiskar borga sem eru í uppgangi. Og borgir eru staður 21. aldarinnar. Þúsaldarkynslóðin svokölluð flykkist inn í borgir úr úthverfum. Hún vill búa miðsvæðis og ekur ekki endilega á bíl. Meira að segja í Bandaríkjunum hefur hlutfall ungs fólks sem tekur bílpróf hríðlækkað. Húsnæðisbólurnar geta tekið á sig ýmsar myndir. Ég er staddur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af