fbpx
Sunnudagur 14.ágúst 2022

Óflokkað

Strætó fyrir þá sem eru afgangs

Strætó fyrir þá sem eru afgangs

Eyjan
01.01.2003

Ásgeir Eiríksson framkvæmdastjóri Strætó er afskaplega viðkunnalegur maður. Það kom fram í fréttum á mánudaginn að Ásgeir hefði verið að keyra strætisvagn til að prófa nýja leiðakerfið. Ég hélt að þetta væri einhvers konar fjölmiðlabrella – jafnvel úthugsuð af einhverju kynningarfyrirtæki. Svo sat ég í bíl á Miklubrautinni í fyrrakvöld og þá var hrópað til Lesa meira

Amorgos

Amorgos

Eyjan
01.01.2003

Það er sagt að grískar eyjar batni eftir því sem tekur lengri tíma að komast þangað. Sigling frá Aþenu til Amorgos tekur tíu tíma. Því er hér fámennt árið um kring. Við komum hingað frá Naxos á báti sem valt og kastaðist til; það var ólíft nema ofan þilja, en milli sumra eyjanna gerði mikinn Lesa meira

Við viljum ekki svonalagað hér!

Við viljum ekki svonalagað hér!

Eyjan
01.01.2003

Undarlegt þetta fár út af fáeinum hræðum sem hafa sett upp tjöld til að eiga hægara með að mótmæla austur við Kárahnjúka. Nú er búið að reka fólkið burt – með aðstoð kirkjunnar – það á helst að senda það úr landi. Á fréttamyndum sér maður ábúðarmikla löggæslumenn standa yfir vesældarlegum mótmælendum sem eru að Lesa meira

Maó og hungrið mikla

Maó og hungrið mikla

Eyjan
01.01.2003

Sverrir Jakobsson skrifaði stórkostlegan pistil á Múrinn og fjallaði um hvort taka ætti hungursneyðir inn í myndina þegar fjallað er um glæpaverk harðstjóra á borð við Stalín og Maó. Kannski, sagði Sverrir, en þá á líka að taka með „ópersónulega efnahagslega þætti“ – „helför kapítalismans“ eins og hann kallar það í fyrirsögn. Það má drepa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af