fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

ofbeldi

Höfuðborg í heljargreipum

Höfuðborg í heljargreipum

Pressan
10.12.2022

Mannrán, morð og nauðganir. Þetta er hluti af hversdagslífinu í Port-au-Prince sem er höfuðborg Haíti. BBC segir að mannrán séu vaxandi iðnaður í borginni en þar er ástandið vægast sagt slæmt. Sameinuðu þjóðirnar segja að frá áramótum og þar til í júní hafi um 1.000 manns verið myrt í borginni. Auk morðanna verða borgarbúar að vera á varðbergi Lesa meira

Talinn of hættulegur til að fangelsisdómur geti átt við – Hryllilegar lýsingar á kynferðisofbeldi

Talinn of hættulegur til að fangelsisdómur geti átt við – Hryllilegar lýsingar á kynferðisofbeldi

Fréttir
01.09.2022

Í dag hefjast réttarhöld hjá undirrétti í Glostrup í Danmörk í máli 35 ára karlmanns sem er ákærður fyrir hrottalegar nauðganir, líkamsárásir, ofbeldi og hótanir gegn þremur konum. Brotin stóðu yfir í fjölda ára. Ákæruvaldið telur manninn svo hættulegan að fangelsisdómur eigi ekki við í tilfelli hans. Af þeim sökum krefst ákæruvaldið þess að hann Lesa meira

Ný gögn í máli Johnny Depp og Amber Heard – Ekki Depp í hag

Ný gögn í máli Johnny Depp og Amber Heard – Ekki Depp í hag

Pressan
11.08.2022

Það er langt frá því að búið sé að setja punktinn aftan við mál Johnny Depp og Amber Heard. Eins og kunnugt er hafði Depp betur í málarekstri gegn Heard fyrr í sumar og var hún dæmd til að greiða honum háar bætur. Nú hafa 6.600 skjöl, sem voru innsigluð, varðandi málið verið gerð opinber. Þau innihalda nýjar upplýsingar um málið og er óhætt Lesa meira

Nýfætt barn hennar var tekið af henni – Það var upphafið að miklum harmleik

Nýfætt barn hennar var tekið af henni – Það var upphafið að miklum harmleik

Pressan
29.07.2022

Fjórum dögum fyrir jól 2019 var sonur Laura Corkill tekinn með keisaraskurði. Laura hafði beðið hans með eftirvæntingu og hlakkað til að fara með hann heim. En það fór ekki þannig. 48 klukkustundum eftir fæðinguna var sonur hennar, Leiland-James Micheal Corkill, tekinn af henni af félagsmálayfirvöldum. Þau höfðu skoðað fortíð Laura og meðal annars séð að nokkrum árum áður hafði hún verið í ofbeldissambandi. Hún Lesa meira

Dæmd fyrir hrottalegar misþyrmingar á 15 ára pilti mánuðum saman – Heimilið var helvíti á jörð

Dæmd fyrir hrottalegar misþyrmingar á 15 ára pilti mánuðum saman – Heimilið var helvíti á jörð

Pressan
26.07.2022

Í ágúst 2021 flutti Sebastian Kalinowski frá Póllandi til Huddersfield í Englandi til að búa hjá móður sinni og unnusta hennar. Fljótlega eftir komuna þangað breyttist heimilið, sem átti að vera öruggt athvarf hans, í sannkallað ofbeldishelvíti. Sky News segir að móðir hans, Agnieszka Kalinowska, og unnusti hennar, Andrezej Latoszewski, hafi beitt hann hrottalegu ofbeldi mánuðum saman. Það varð honum að bana að síðustu. Hann Lesa meira

Smitaði fyrrum eiginkonu sína vísvitandi af COVID-19 – Dæmdur í fangelsi

Smitaði fyrrum eiginkonu sína vísvitandi af COVID-19 – Dæmdur í fangelsi

Pressan
13.07.2022

44 ára karlmaður, frá Fjóni í Danmörku, var nýlega dæmdur í 20 daga fangelsi fyrir að hafa vísvitandi smitað fyrrum eiginkonu sína af COVID-19. Fyens Stifttidende  skýrir frá þessu. Fram kemur að eftir deilur mannsins og konunnar um hvort dóttir þeirra mætti horfa á jóladagatalið í sjónvarpinu og um sjónvarp dótturinnar hafi hann mætt heim til hennar Lesa meira

Martröð fjögurra systra – Lamdar og pyntaðar af foreldrum sínum – „Á ég að drepa þig? Á ég að stinga þig?“

Martröð fjögurra systra – Lamdar og pyntaðar af foreldrum sínum – „Á ég að drepa þig? Á ég að stinga þig?“

Pressan
14.12.2021

Þær máttu ekki fara í sund, fá sér vinnu eða taka þátt í viðburðum í skólanum. Daglega var þeim hótað barsmíðum og alla daga lifðu þær í ótta við hvað biði þeirra þegar þær kæmu heim. Þetta var það sem fjórar systur, sem nú eru 17, 16, 11 og 3 ára, bjuggu við alla daga Lesa meira

Athyglisverð ný rannsókn – Ákveðin einkenni í heila ofbeldismanna og morðingja

Athyglisverð ný rannsókn – Ákveðin einkenni í heila ofbeldismanna og morðingja

Pressan
14.11.2021

Niðurstöður nýrrar norskrar rannsóknar eru um margt athyglisverðar en samkvæmt þeim þá eykur blanda af geðveiki og geðveikiseinkennum líkurnar á að einstaklingur fremji ofbeldisbrot. Vitað er að margir eru í andlegu ójafnvægi þegar þeir fremja morð og sumir eru í geðrof. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að sama frávikið er í heila þeirra, sem voru rannsakaðir, sem Lesa meira

Börnunum var haldið föngnum í „hryllingshúsinu“ – Nú leysa þau frá skjóðunni

Börnunum var haldið föngnum í „hryllingshúsinu“ – Nú leysa þau frá skjóðunni

Pressan
12.11.2021

Fyrir tveimur árum voru David og Louise Turpin dæmd í ævilangt fangelsi fyrir að hafa haldið 13 börnum sínum föngnum á heimili sínu. Þau játuðu að hafa svipt börnin frelsi og að hafa pyntað þau. Upp komst um málið þegar ein dóttirin, hin 17 ára Jordan, flúði út um glugga og hringdi í neyðarlínuna. Öll börnin voru vannærð en Lesa meira

Valin kennari ársins – Nokkrum dögum síðar breyttist allt

Valin kennari ársins – Nokkrum dögum síðar breyttist allt

Pressan
02.11.2021

Nýlega var Caroline Melanie Lee, sextugur kennari, valin kennari ársins í Darnell-Cookman School of the Medicalt Arts í Jacksonville í Flórída. Í kjölfar þess að tilkynnt var um valið á Instagramsíðu skólaumdæmisins á miðvikudag í síðustu viku tóku málin nýja stefnu. Í athugasemd við Instagramfærsluna spurði nemandi við skólann hvort þetta væri ekki sami kennarinn og hefði notað „n-orðið“ í kennslustund á síðasta ári. WPTV skýrir frá þessu. Lee svaraði þessu og sagði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af