fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Noregur

Fundu tugi kílóa af fíkniefnum þegar unnið var að gerð sjónvarpsþáttar

Fundu tugi kílóa af fíkniefnum þegar unnið var að gerð sjónvarpsþáttar

Pressan
16.04.2020

Síðasta sumar fundu norskir tollverðir 20 kíló af heróíni og 17 kíló af kókaíni. Efnin höfðu verið falin í flutningabíl. Þegar þetta uppgötvaðist var verið að taka upp heimildamyndaröðina „Toll“ þar sem fylgst er með tollvörðum og lögreglumönnum við störf. Þáttagerðamenn voru því með í málinu allt frá upphafi. Það hófst í júní þegar tollverðir Lesa meira

Hvarf Anne-Elisabeth – Lögreglan segist búa yfir nýjum upplýsingum

Hvarf Anne-Elisabeth – Lögreglan segist búa yfir nýjum upplýsingum

Pressan
08.04.2020

Þann 31. október 2018 hvarf Anne-Elisabeth Hagen frá heimili sínu á Sloraveien 4 í Lørenskog í útjaðri Osló. Í húsinu fundust handskrifaðir miðar með lausnargjaldskröfu. Þá var ekki talið ólíklegt að Anne-Elisabeth hefði verið rænt til að fá lausnargjald greitt en hún og eiginmaður hennar, Tom Hagen, voru í hópi ríkasta fólks landsins. Anne-Elisabeth hefur Lesa meira

Miklir skógareldar í Svíþjóð og Noregi – Mörg hundruð manns fluttir frá heimilum sínum

Miklir skógareldar í Svíþjóð og Noregi – Mörg hundruð manns fluttir frá heimilum sínum

Pressan
24.04.2019

Miklir skógareldar geysa nú í Svíþjóð og Noregi og hafa slökkvilið ekki náð tökum á þeim öllum. Í Noregi hafa mörg hundruð manns þurft að yfirgefa heimili sín vegna eldanna sem ógna byggð. Í Svíþjóð geysa eldar á um 800 hektara svæði á milli Hästveda og Osby í Hässleholms sveitarfélaginu. Eitt fjölbýlishús hefur nú þegar Lesa meira

Ránið á Anne-Elisabeth – „Við teljum enn að við getum leyst málið“

Ránið á Anne-Elisabeth – „Við teljum enn að við getum leyst málið“

Pressan
01.04.2019

Allt frá því að Anne-Elisabeth Hagen, 69 ára, eiginkonu norska milljarðamæringsins Tom Hagen var rænt af heimili þeirra hjóna í Lørenskog, sem er í útjaðri Osló, í lok október hefur lögreglan unnið hörðum höndum að rannsókn málsins. Hún telur enn að hægt verði að leysa málið. VG skýrir frá þessu. Haft er eftir talsmanni lögreglunnar Lesa meira

Var úrskurðuð látin á sjúkrahúsinu – Síðan sá lögreglumaður „líkið“ hreyfast

Var úrskurðuð látin á sjúkrahúsinu – Síðan sá lögreglumaður „líkið“ hreyfast

Pressan
19.03.2019

Í síðasta mánuði var kona úrskurðuð látin á sjúkrahúsinu í Molde í Noregi. Hún hafði fundist lífvana og köld í snjóskafli. Lögreglan var kölluð á vettvang til að rannsaka andlátið. Þegar lögreglumenn voru komnir á vettvang sá einn þeirra hið meinta lík hreyfast og gefa hljóð frá sér. TV2 skýrir frá þessu. Lögreglan hefur staðfest Lesa meira

Gisle vaknaði við hávaða í húsinu – Var nærri drepinn af innbrotsþjófi

Gisle vaknaði við hávaða í húsinu – Var nærri drepinn af innbrotsþjófi

Pressan
19.03.2019

Aðfaranótt 30. janúar á síðasta ári vaknaði Gisle Sellevik, sem býr í Noregi við undarlegt hljóð á heimilinu. Hann hélt í fyrstu að dóttir hans hefði vaknað og fór að kanna málið. „Fyrsta hugsun mín að dóttir mín hefði vaknað. Þegar ég fór fram úr sá ég ókunnuga konu í dyrunum.“ Sagði Gisle í samtali Lesa meira

Hélt að litli drengurinn hefði verið stunginn af geitungi – Var mun alvarlegra en það

Hélt að litli drengurinn hefði verið stunginn af geitungi – Var mun alvarlegra en það

Pressan
14.03.2019

Á sumrin er auðvitað um að gera að njóta sólar og hita, þegar þannig viðrar. Það var einmitt það sem Elisabeth Nordgarden gerði síðasta sumar heima hjá afa sínum og ömmu en þangað hafði hún farið með tvo unga syni sína. Þeir léku sér berfættir í garðinum á meðan fullorðna fólkið spjallaði saman. Veðrið var Lesa meira

Morðið hefur ásótt íbúana í litla norska þorpinu í áratugi – Dugði tveggja daga forskot morðingjans?

Morðið hefur ásótt íbúana í litla norska þorpinu í áratugi – Dugði tveggja daga forskot morðingjans?

Pressan
14.03.2019

Morðinginn fékk tveggja daga forskot. Það dugði honum til að sleppa undan armi laganna en þó ekki að eilífu. 21 ári síðar telur lögreglan að hún hafi haft uppi á manninum sem myrti Marie-Louise Bendiktsen í júlí 1988 í Sjøvegan í Troms í Noregi. Miðvikudaginn 15. júlí gerðist það sem þótti óhugsandi í svona litlu Lesa meira

Svikahrappar reyna að nýta sér ránið á Anne-Elisabeth

Svikahrappar reyna að nýta sér ránið á Anne-Elisabeth

Pressan
05.03.2019

Eftir hvarf Anne-Elisabeth Hagen, eiginkonu norska milljarðamæringsins Tom Hagen, í lok október á síðasta ári hafa svikahrappar plagað lögregluna og fjölskyldu hennar. Anne-Elisabeth var rænt af heimili sínu í útjaðri Osló og síðan hefur ekkert heyrst frá henni og ekki er vitað hvort hún er lífs eða liðin. Svikahrappar hafa reynt að fá lausnargjald greitt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af