Næstum þriðji hver Þjóðverji telur að leynileg öfl stýri heiminum
PressanÞjóðverjar hafa verið iðnir við að mótmæla aðgerðum stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og samsæriskenningar eiga upp á pallborðið hjá mörgum. Niðurstöður nýrrar könnunar sýna að þriðji hver Þjóðverji telur öruggt eða líklegt að heiminum sé stýrt af leynilegum öflum. Það var Konrad Adenauser-Stiftung sem gerði könnunina. Í ljós kom að 11% eru vissir um að „til Lesa meira
Tveir lögreglumenn skotnir í Louisville í mótmælum vegna máls Breonna Taylor
PressanTveir lögreglumenn voru skotnir í Louisville í Kentucky í Bandaríkjunum í gærkvöldi að staðartíma. Þetta gerðist þegar mótmælt var í borginni eftir að ljóst var að enginn lögreglumaður yrði ákærður fyrir drápið á Breonna Taylor í mars. Taylor, sem var 26 ára, var skotin til bana á heimili sínu þegar lögreglan réðst til inngöngu á grunni rangra upplýsinga um fyrrum unnusta Taylor. Í gær Lesa meira
Þrengt að mótmælendum í Berlín – Nú verður að nota andlitsgrímur í mótmælum
PressanÁ laugardaginn leysti lögreglan í Berlín upp mótmæli þar sem reglum yfirvalda, sem eiga að halda aftur af útbreiðslu kórónuveirunnar, var ekki fylgt. Mótmælin beindust einmitt gegn þessum reglum. En nú hafa reglurnar verið hertar enn frekar. Borgarstjórnin í Berlín ákvað á þriðjudaginn að nú verði skylt að nota andlitsgrímu í mótmælum ef fleiri en 100 taka þátt. Fram Lesa meira
Mæður í „hvítustu borg Bandaríkjanna“ snúast gegn Trump – „Ég er mjög ósátt við aðgerðir þínar“
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur gripið til þess ráðs að senda alríkslögreglumenn til borga þar sem honum finnst yfirvöld ekki hafa tekið á mótmælendum af nægilega mikilli festu. Þessar borgir eiga það sameiginlegt að þar eru Demókratar við völd. Með þessu er Trump að reyna að afla sér stuðnings kjósenda fyrir forsetakosningarnar í nóvember með því að vera forseti Lesa meira
Trump hótar hörðum aðgerðum gegn mótmælendum
Pressan„Forsetinn hefur algjörlega misskilið orsakir og afleiðingar. Tugir ef ekki hundruðir alríkislögreglumanna hafa komið hingað og gert ástandið enn verra. Nærvera þeirra hefur leitt af sér meira ofbeldi og skemmdarverk.“ Þetta sagði Ted Wheeler, borgarstjóri í Portland, í samtali við CNN og hvatti Donald Trump, forseta, til að kalla lögreglusveitir sínar frá borginni. Trump stærir Lesa meira
Styttur af þrælahöldurum eiga það á hættu að vera velt af stöllum sínum
PressanÍ kjölfar þess að styttu af þrælahaldara var hent í á í Bristol, er farin af stað bresk hreyfing sem vinnur að því að fjarlægja minnismerki sem sýna kynþáttafordóma. Gömul barátta er því hafin á nýjan leik í Oxford. Um 2.000 manns höfðu safnast saman í Oxford, en hávaðinn frá lögregluþyrlunni, sem flaug yfir hópinn Lesa meira
Margir úr þjóðvarðliðinu smitaðir af kórónuveirunni eftir mótmæli
PressanHermenn í þjóðvarðliðinu í Washington D.C. hafa greinst smitaðir af kórónaveirunni. Þetta gerðist eftir að þeir höfðu verið á vakt við mótmæli í höfuðborginni síðustu daga. Talskona þjóðvarðliðsins, Brooke Davis, segir að til að tryggja starfsöryggi sé ekki hægt að upplýsa um fjölda smitaðra. Hún segir staðfest sé að smit hafi greinst hjá hluta þeirra Lesa meira
Fjórir lögreglumenn reknir úr starfi eftir andlát svarts manns – „Það sem ég sá var svo rangt“
PressanEnn eitt málið varðandi dauða svarts manns af völdum lögreglunnar er komið upp í Bandaríkjunum og hefur verið efnt til mótmæla vegna málsins. Fjórum lögreglumönnum hefur verið vikið úr starfi vegna málsins og alríkislögreglan FBI rannsakar málið. „Ég næ ekki andanum.“ Var eitt af því síðasta sem maðurinn, hinn fertugi George Floyd, sagði á mánudaginn Lesa meira
Segja öfgahægrimenn standa á bak við mótmæli gegn kórónuveirulokunum
PressanMargir þýskir stjórnmálamenn vara nú við því sem þeir kalla „vaxandi öflum öfgahægrimanna í Þýskalandi“. Þessi orð láta þeir falla í kjölfar mótmæla um allt land gegn þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til í því skyni að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Frankfurter Allgemeine skýrir frá þessu auk fleiri þýskra miðla. Yfirvöld segja að margir mótmælendanna Lesa meira
Hörð ummæli dómsmálaráðherra í kjölfar mótmæla – „Ég skil ekki að fólk sé með svo lítið á milli eyrnanna að það sjái þetta ekki“
Pressan„Fólk er jafn klikkað beggja megin í þessu.“ Sagði Søren Pape Poulsen, dómsmálaráðherra Danmerkur, í gær þegar fjölmiðlar spurðu hann út í óeirðirnar á Norðurbrú og við Kristjaníu í Kaupmannahöfn á sunnudaginn. Óeirðirnar brutust út eftir að öfgahægriflokkurinn Stram Kurs, með Rasmus Paludan í fararbroddi, stóð fyrir mótmælum á Blågårds Plads á Norðurbrú síðdegis á Lesa meira