Báru kennsl á líkið eftir 35 ár – Beltissylgja var lykillinn
PressanÞann 23. janúar 1985 fannst karlmannslík í Pensacola í Flórída. Ekki tókst að bera kennsl á líkið þá og raunar tókst það ekki fyrr en nýlega. Það var beltissylgja, sem var á belti sem var á líkinu, sem varð til að leysa málið því ættingi hins látna bar kennsl á hana. Maðurinn hét William Ernest Thompson og Lesa meira
Lisa verður tekin af lífi fljótlega – Fyrsta konan í 67 ár
PressanBonny Brown Heady var tekin af lífi í Bandaríkjunum í desember 1953. Hún hafði verið fundin sek um mannrán og morðið á sex ára syni auðkýfings. Unnusti hennar var einnig tekinn af lífi fyrir sama glæp. Þau voru sett í gasklefa og endi bundinn á líf þeirra. Heady er síðasta konan sem var tekin af lífi af alríkisstjórninni. Nú stefnir Lesa meira
Fékk þungan dóm fyrir að drepa manninn sem nauðgaði henni
PressanHin 32 ára gamla Brittany Smith hefur verið dæmd til þungrar refsingar fyrir að hafa orðið Todd Smith að bana fyrir tæpum þremur árum. Hún játaði að hafa drepið hann eftir að hann hafði tekið hana hálstaki og nauðgað henni á heimili hennar í Stevenson í Alabama í Bandaríkjunum. News.com.au skýrir frá þessu. Smith bar við sjálfsvörn í málinu en dómarinn féllst ekki á þá málsvörn. Fyrir dómi Lesa meira
Nýjar upplýsingar um þrefalda morðið sem skók Bandaríkin
PressanÍ ágúst 2018 hófst mikil leit að Shannan Watts og tveimur ungum dætrum hennar, Bella og Celeste, eftir að þær hurfu sporlaust frá heimili sínu í Frederick i Colorado í Bandaríkjunum. Fjölmiðlar ræddu margoft við Chris Watts, eiginmann hennar og föður stúlknanna, um hvarfið og átti hann enga ósk heitari að sögn en að mæðgurnar skiluðu sér heim. En hann bjó yfir skelfilegu leyndarmáli. Grunur Lesa meira
Dularfullar lygar Tom Hagen
PressanDulkóðaðir tölvupóstar, dularfull fótspor í forstofunni og þéttskrifað hótunarbréf með mörgum stafsetningarvillum. Þetta eru meðal þeirra „sönnunargagna“ sem norski milljarðamæringurinn Tom Hagen útbjó og kom fyrir til að hylma yfir dularfullt hvarf eiginkonu sinnar. Að minnsta kosti að mati norsku lögreglunnar sem telur að Tom Hagen hafi á einn eða annan hátt verið viðriðinn hvarf Lesa meira
Framdi morð nokkrum dögum áður en hann átti að hefja afplánun dóms
PressanNokkrum dögum áður en sænskur maður átti að hefja afplánun refsingar myrti hann mann. Ástæðan var afbrýðissemi. Hann hefur nú verið dæmdur í 14 ára fangelsi fyrir morðið. Samkvæmt umfjöllun Aftonbladet þá var maðurinn dæmdur í fangelsi í lok síðasta árs. Hann átti að mæta til afplánunar þann 9. maí en að kvöldi 6. maí myrti hann Lesa meira
Óhugnanlegt morðmál fyrir dómi – Játar að hafa myrt eiginkonuna með sveðju á götu úti
PressanÓhugnanlegt morðmál er nú til meðferðar fyrir dómi í Englandi. Craig Woodhall, 41 árs, er ákærður fyrir að hafa í mars myrt eiginkonu sína Victoria Woodhall, 31 árs, með því að stinga hana margoft. Samkvæmt frétt Sky þá notaði hann sveðju og miðað við lýsingarnar var um óhugnanlega og hrottalega árás að ræða. Þetta gerðist á götu úti í Barnsley í South Yorkshire. Upptökur úr Lesa meira
Fjögur morð í Danmörku og Svíþjóð á nokkrum klukkustundum
PressanFjögur morð voru framin í Danmörku og Svíþjóð á nokkrum klukkustundum í gærkvöldi og er því óhætt að segja að kvöldið hafi verið blóðugt. Í Danmörku var ungur maður stunginn til bana í Gundsømagle seint í gærkvöldi. Talsmaður lögreglunnar sagði í samtali við Ekstra Bladet að þetta hafi gerst á götu úti. Vitni voru að morðinu en enginn hefur verið Lesa meira
Tveir unglingar handteknir – Grunaðir um morð í Kaupmannahöfn
PressanLögreglan í Kaupmannahöfn handtók á þriðjudagskvöldið tvo unglinga, 14 og 16 ára, sem eru grunaðir um að hafa myrt 18 ára mann á Friðriksbergi á föstudagskvöldið. Brian Belling, sem stýrir rannsókn málsins, sagði í samtali við Ekstra Bladet að tengsl væru á milli hinna handteknu og hins látna. „Þeir þekkjast og það varð eitthvað ósætti. Einhverjar umræður,“ sagði Belling Lesa meira
Orðrómur um að Íranar hyggist ráða bandarískan sendiherra af dögum – Trump hótar hefndum
PressanAð undanförnu hefur orðrómur verið á kreiki um að ráðamenn í Íran hyggist hefna morðsins á Qasem Soleimani sem Bandaríkjamenn myrtu á síðasta ári. Soleimani var einn helsti herforingi og hugmyndasmiður írönsku klerkastjórnarinnar og stýrði Quad-sveitum landsins en það eru úrvalssveitir hersins. Bandarískir fjölmiðlar hafa að undanförnu fjallað um fyrirætlanir Írana um að myrða sendiherra Bandaríkjanna í Suður-Afríku Lesa meira
