Grunaður morðingi handtekinn 42 árum eftir morðið
PressanÍ síðustu viku var James Herman Dye, 64 ára, handtekinn í Kansas í Bandaríkjunum, grunaður um að hafa myrt konu í Colorado í nóvember 1979. Það var DNA sem varð honum að falli. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Dye sé grunaður um að hafa beitt Evelyn Kay Day, 29 ára, kynferðislegu ofbeldi og síðan kyrkt hana í nóvember 1979. Dye er nú í haldi í fangelsi Lesa meira
Unglingsstúlkur grunaðar um morð á sendli
PressanTvær unglingsstúlkur, 13 og 15 ára, eru grunaðar um að hafa orðið Mohammad Anwar, 66 ára sendli hjá Uber Eats, að bana í Washington D.C. í Bandaríkjunum í síðustu viku. Þær eru sakaðar um að hafa beitt rafbyssu gegn honum þegar þær stálu bíl hans. Þegar hann varð fyrir rafstuðinu missti hann stjórn á bílnum og slys átti sér stað. Lést Anwar í Lesa meira
Grunur um morð í Karlskoga – Maður fannst látinn utandyra
PressanÁ fjórða tímanum í gær fannst maður á þrítugsaldri látinn í Karlskoga í Svíþjóð. Lögreglan rannsakar málið sem morð. Maðurinn er frá Örebro. Aftonbladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að það sé ekki venjulegt að látið fólk finnist utandyra og að þar að auki hafi maðurinn fundist á mjög fáförnum stað. Maðurinn fannst um 30 metra frá vegi, inni í Lesa meira
Lögreglan telur að rannsókninni á hvarfi Anne-Elisabeth miði áfram – Ákvörðun um ákæru í sumar
PressanNorska lögreglan vinnur enn hörðum höndum að rannsókninni á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018. Lögreglan gengur út frá því að Anne-Elisabeth hafi verið myrt og að lausnargjaldskrafa, sem var sett fram, hafi aðeins verið liður í blekkingaraðgerðum. Fyrir tæpu ári var eiginmaður Anne-Elisabeth, Tom Hagen, handtekinn grunaður um að hafa Lesa meira
Hvarf Anne-Elisabeth – Athygli lögreglunnar beinist að nýjum aðilum
PressanAthygli norsku lögreglunnar hefur að undanförnu beinst að nýjum aðilum í rannsókninni á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf sporlaust frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018. Lögreglan gengur út frá því að hún hafi verið myrt og hefur eiginmaður hennar, Tom Hagen, legið undir grun um aðild að málinu. Hann neitar sök. Norska ríkisútvarpið, NRK, segir að fólk, Lesa meira
Drekkti börnunum sínum til að geta keypt sér bát – Dæmdur í 212 ára fangelsi
Pressan„Það eina sem hann er ósáttur við er að það komst upp um hann,“ sagði John Walter, dómari í Kaliforníu, þegar hann dæmdi Ali Elmezayen, 45 ára, í 212 ára fangelsi fyrir að hafa drekkt tveimur einhverfum börnum sínum. Það gerði hann til að fá líftryggingu þeirra greidda en fyrir hana keypti hann sér bát og Lesa meira
Þeir fóru af stað til að myrða liðsmann glæpagengis í Kaupmannahöfn – 16 ára piltur varð fórnarlambið
PressanÞann 16. október 2017 var Servet Abdija, 16 ára skotinn til bana fyrir framan innganginn að fjölbýlishúsinu sem hann bjó í við Ragnhildsgade á Norðurbrú í Kaupmannahöfn. Morðið er enn óuppleyst en í gær skýrði lögreglan frá stöðu rannsóknarinnar og veitti nýjar upplýsingar. Samkvæmt fréttum danskra fjölmiðla þá er lögreglan sannfærð um að Servet hafi verið myrtur fyrir mistök og að Lesa meira
Átta skotnir til bana á nuddstofum í Atlanta í gærkvöldi
PressanAð minnsta kosti átta voru skotnir til bana á þremur nuddstofum í Atlanta í Georgíu í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Þrír voru myrtir á nuddstofu í norðausturhluta borgarinnar, einn á nuddstofu hinum megin við götuna, og fjórir á nuddstofu norðan við borgina. Rodney Bryant, lögreglustjóri í Atlanta, sagði að fjórar konur, hið minnsta, væru á meðal fórnarlambanna Lesa meira
Amnesty segir að dráp á mótmælendum í Mjanmar séu aftökur án dóms og laga
PressanMannréttindasamtökin Amnesty International segja að dráp hersins í Mjanmar á mótmælendum séu eins og aftökur án dóms og laga. Að minnsta kosti 60 mótmælendur hafa verið drepnir af hernum eftir að hann tók völdin 1. febrúar. Amnesty birti í gær skýrslu um stöðu mála í Mjanmar en hún er byggð á 50 myndbandsupptökum af grimmdarlegri meðferð hersins á mótmælendum. Dpa-fréttastofan Lesa meira
Myrtur fyrir 28 árum – Stóllinn hans stendur enn við matarborðið um jólin
PressanÞrátt fyrir að tæp 30 ár séu liðin síðan James Bulger var numinn á brott og myrtur á hrottalegan hátt hefur fjölskylda hans langt frá því gleymt honum. Móðir hans og bræður minnast hans daglega og berjast við sorgina og söknuðinn. Hann var aðeins tveggja ára þegar hann var myrtur. „Við erum með aukastól við matarborðið um jólin, Lesa meira
