fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Unglingsstúlkur grunaðar um morð á sendli

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 31. mars 2021 20:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær unglingsstúlkur, 13 og 15 ára, eru grunaðar um að hafa orðið Mohammad Anwar, 66 ára sendli hjá Uber Eats, að bana í Washington D.C. í Bandaríkjunum í síðustu viku.

Þær eru sakaðar um að hafa beitt rafbyssu gegn honum þegar þær stálu bíl hans. Þegar hann varð fyrir rafstuðinu missti hann stjórn á bílnum og slys átti sér stað. Lést Anwar í slysinu að sögn lögreglunnar. CNN skýrir frá þessu.

Stúlkurnar hafa verið kærðar fyrir morð og vopnað rán að sögn lögreglunnar.

Í yfirlýsingu frá Uber Eats er lögreglunni þakkað fyrir að hafa handtekið stúlkurnar og andlát Anwar harmað og fjölskyldu hans sendar samúðarkveðjur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig