fbpx
Miðvikudagur 21.apríl 2021
Pressan

Fundu lík leigubílstjóra undir húsi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 07:40

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudaginn var tilkynnt um hvarf Kim Mason, sem starfaði sem leigubílstjóri í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Það var unnusti hennar sem tilkynnti um hvarf hennar þegar hún skilað sér ekki heim úr vinnu á sunnudaginn.

Hann hringdi í farsíma hennar klukkan 3 að nóttu og fékk skilaboð nokkrum klukkustundum síðar um að hún væri að aka með farþega.

Á mánudaginn fékk lögreglan ábendingu um hvar Kim væri að finna og fékk húsleitarheimild hjá dómara til að leita í húsi nærri Bethlehem. Á þriðjudaginn fundu lögreglumenn lík Kim í einhvers konar kjallara undir húsinu.

Adam Heard, íbúi hússins, var handtekinn vegna málsins. Hann er grunaður um að hafa farið ósæmilega með lík Kim, spillt sakargögnum, bílþjófnað og að hafa verið með skotvopn í fórum sínum en það má hann ekki þar sem hann hefur áður hlotið refsidóm. Hann rauf einnig skilorð.

Ekki liggur fyrir hver dánarorsök Kim var en niðurstöðu krufningar er vænst fljótlega og gætu fleiri sakarefni þá bæst við hjá Adam Heard.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa áhyggjur af framtíð Kúbu þegar enginn Castro er lengur við stjórnvölinn

Hafa áhyggjur af framtíð Kúbu þegar enginn Castro er lengur við stjórnvölinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn – Átta sinnum meiri líkur á blóðtappa eftir kórónuveirusmit en af AstraZeneca

Ný rannsókn – Átta sinnum meiri líkur á blóðtappa eftir kórónuveirusmit en af AstraZeneca
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afganskar konur óttast endurkomu Talibana – „Hræðilegir dagar framundan“

Afganskar konur óttast endurkomu Talibana – „Hræðilegir dagar framundan“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frakkar banna flug á stuttum vegalengdum ef hægt er að ferðast með járnbrautarlestum

Frakkar banna flug á stuttum vegalengdum ef hægt er að ferðast með járnbrautarlestum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kínverska kommúnistastjórnin herðir tökin á Hong Kong enn frekar – Bækur fjarlægðar af bókasöfnum og af námsskrám

Kínverska kommúnistastjórnin herðir tökin á Hong Kong enn frekar – Bækur fjarlægðar af bókasöfnum og af námsskrám
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bretum verður meinuð þátttaka í ýmsum mikilvægum evrópskum rannsóknarverkefnum – Ísland fær áfram að vera með

Bretum verður meinuð þátttaka í ýmsum mikilvægum evrópskum rannsóknarverkefnum – Ísland fær áfram að vera með