Kjúklingapasta með sólþurrkuðum tómötum og basil
Hildur Hilmarsdóttir, bloggari á síðunni Mamiita, deilir uppskrift að hollari útgáfu af pasta í rjómasósu. Fyrir þá sem ekki borða kjöt eða kjötvörur er einfalt mál að sleppa kjúklingi og kjúklingasoði og nota í staðinn sojakjöt eða jafnvel láta pastað duga. Hráefni 2–3 kjúklingabringur 3 hvítlauksrif, söxuð Hálf krukka sólþurrkaðir tómatar Hálfur pakki sveppir, skornir Lesa meira
Ótrúlegur árangur – Par missti 175 kíló saman á einu ári
Par sem var í mikilli ofþyngd höfðu miklar áhyggjur af því að geta ekki eignast barn saman og tóku því ákvörðun um að létta sig saman. Lexi og Danny eyddu meiri tíma í að borða óhollan mat heldur en að hreyfa sig og heildarþyngd þeirra var orðin rúm 350 kíló. Parið setti sér nýjársheiti um að léttast saman Lesa meira
Girnilegt kjúklingasalat frá Tinnu Freys
Ég er eflaust sá allra versti bakari sem fyrirfinnst í alheiminum en ég má alveg eiga það að ég er ágæt í að elda góðan mat. Eða tjah, ágæt í að elda góðan mat eftir uppskrift allavega ? Mamma mín eldar að mínu mati allra besta matinn (segja þetta ekki annars allir eða?!) og ég er Lesa meira
Fiskfélagið: Bestu ævintýrin gerast undir brúnni í miðbænum
KynningVið Vesturgötu 2 er upphafspunktur Reykjavíkur, en þegar götum Reykjavíkur voru fyrst formlega gefin nöfn og húsum við þær númer árið 1848 var ákveðið að miða upphafspunkt við Bryggjuhúsið svokallaða. Það er því vel við hæfi að í næsta húsi byrji ævintýrin undir brúnni á Fiskfélaginu, hlýlegum veitingastað sem opnaði fyrir níu árum síðan í Lesa meira
Þetta eru tíu bestu veitingastaðirnir í Reykjavík
FókusKynningNýliðarnir tróna á toppinum – Notendur Tripadvisor kveða upp sinn dóm
Guðný Júlíana léttist um 63 kíló á einu og hálfu ári: ,,Þetta er hægt og ávinningurinn er svo mikill“
Guðný Júlíana Jóhannsdóttir eyddi meirihluta ævinnar í ofþyngd. Guðný vissi alltaf að heilsa hennar væri slæm og að mikilvægt væri fyrir hana að gera eitthvað í sínum málum en það var ekki fyrr en hún var orðin 140 kíló og líkamleg og andleg heilsa hennar orðin virkilega slæm sem hún tók ákvörðun um að breyta Lesa meira
Marta glímir við mikið þunglyndi og kvíða eftir að hún hætti í neyslu: „Mér fannst enginn elska mig né vilja mig“
Marta Þórudóttir hefur í gegnum tíðina flakkað á milli þess að vera í kjörþyngd og yfirþyngd. Síðan Marta hætti í neyslu hefur hún glímt við mikið þunglyndi og kvíða sem hafa hamlað henni frá því að hugsa vel um heilsuna. Eftir að ég átti Stefán Þór kom í ljós að Örn, unnusti minn, myndi ekki Lesa meira
Hollar og góðar Kotasælubollur með fetaosti
FókusKynninglink;http://bleikt.pressan.is/lesa/kotasaelubollur-med-fetaosti/
