fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Klopp svarar skotum Guardiola: „Ég ætla ekki að ræða tæknilegt brot City“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er byrjaður að myndast talsverður hiti fyrir stórleik helgarinnar á Englandi, Manchester City heimsækir þá Liverpool á Anfield.

Þessi leikur hefur mikið að segja um það hvort liðið vinnur deildina, þessi lið eru í sérflokki og City má ekki tapa leiknum.

Liverpool hefur sex stiga forskot á City og sigur kemur liðinu í níu stiga forskot, lið sem tapar sjaldan leik væri í frábæri stöðu með slíkt forskot.

Pep Guardiola sagði um helgina að Sadio Mane, leikmaður Liverpool væri alltof gjarn á að dýfa sér í grasið. Ummælin fóru illa í Jurgen Klopp, stjóra Liverpool.

,,Ég lofa að ræða ekki tæknileg brot City;“ sagði Guardiola í svari um málið, margir stjórar hafa kvartað undan því hvernig City kemst upp með ítrekuð brot. Bragð sem þeir beita til að stöðva sóknir andstæðinga, við upphaf þeirra.

,,Þetta gæti orðið af mikið, það er það eina sem ég ætla að segja um þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“