fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Möguleiki á að Guardiola hætti hjá City næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Athletic segir frá því í dag að Manchester City undirbúi það að Pep Guardiola hætti störfum.

Guardiola er á sínu fjórða ári sem stjóri City en hann á eitt ár eftir af samningi. Samkvæmt fréttinni þá telja allir sem koma að málinu að Guardiola, geri ekki nýjan samning.

Daniel Taylor sem skrifar fréttina segir einnig möguleika á því að Guardiola láti af störfum næsta sumar.

Hann var fjögur ár með Barcelona, þrjú ár með Bayern og á sínu fjórða ári með City gæti hann viljað aðra áskorun.

Guardiola er að margra mati besti þjálfari fótboltans í dag, hann vinnur titla alls staðar. Ekki er vitað í hvaða átt City mun leita, ákveði Guardiola að hoppa frá borði næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar