fbpx
Fimmtudagur 06.ágúst 2020
433

Silva í bann fyrir rasíska færslu um Mendy: Væn sekt og námskeið að auki

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva framherji Manchester City hefur verið dæmdur í eins leiks bann og fær væna sekt.

Bernardo fær 50 þúsund pund í sekt en hann er sakaður um rasisma í garð liðsfélaga síns, Benjamin Mendy.

Enska knattspyrnusambandið segir Silva hafa niðurlægt Mendy á rasískan hátt, með því að birta mynd af honum og dökkri fígúru hans við hlið.

Silva á einnig að sitja námskeið þar sem farið verður yfir lífsins reglur með honum.

Silva og Mendy eru miklir vinir og bakvörður liðsins tók færslu Silva á Twitter ekki illa.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Knattspyrnustjarna fór á skeljarnar á lúxus snekkju – „Hún sagði já!“

Sjáðu myndirnar: Knattspyrnustjarna fór á skeljarnar á lúxus snekkju – „Hún sagði já!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víðir segir stöðuna vera óljósa – „Það er mikið undir“

Víðir segir stöðuna vera óljósa – „Það er mikið undir“
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Það eru sterk hagsmunarsamtök í samfélaginu sem virðist hafa fengið sínu framgengt með frekju“

„Það eru sterk hagsmunarsamtök í samfélaginu sem virðist hafa fengið sínu framgengt með frekju“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Hinn 9 ára Jökull vekur athygli stórstjörnu – Tugir þúsunda hafa séð Jökul leika listir sínar

Hinn 9 ára Jökull vekur athygli stórstjörnu – Tugir þúsunda hafa séð Jökul leika listir sínar
433Sport
Fyrir 4 dögum

Íslendingur gríðarlega eftirsóttur – Orðaður við lið í efstu deild Ítalíu og Hollands

Íslendingur gríðarlega eftirsóttur – Orðaður við lið í efstu deild Ítalíu og Hollands