fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Manchester City

Guardiola: Við borgum ekki 100 milljónir punda fyrir varnarsinnaðan miðjumann

Guardiola: Við borgum ekki 100 milljónir punda fyrir varnarsinnaðan miðjumann

433
14.01.2019

Pep Guardiola, stjóri Manchester City vill versla sér varnarsinnaðan miðjumann á næstu mánuðum. Declan Rice, Ruben Neves og fleiri eru orðaðir við félagið. Fernandinho er einn mikilvægasti leikmaður liðsins en hann er að eldast, Guardiola vill finna arftaka hans. Sagt er að Wolves vilji fá 100 milljónir punda fyrir Neves en Guardiola ætlar ekki að Lesa meira

Lélegur stuðningur við City vekur athygli: City og tómur völlur eru samheiti

Lélegur stuðningur við City vekur athygli: City og tómur völlur eru samheiti

433
10.01.2019

Stuðningsmenn Manchester United eru oftar enn ekki aðeins of latir við að mæta á völlinn. Það þarf að vera leikur af stærstu stærðargráðu svo að félagið fylli heimavöll sinn. Svakalegur fjöldi var af auðum sætum þegar City lék fyrir leikinn í undanúrslitum deildarbikarsins í gær. City vann þar 9-0 sigur á Burton sem er í Lesa meira

John Stones gómaður í framhjáhaldi og sparkaði æskuástinni

John Stones gómaður í framhjáhaldi og sparkaði æskuástinni

433
10.01.2019

John Stones varnarmaður Manchester City er fluttur út úr húsinu sem hann keypti fyrir sig og fjölskyldu sína. Þessi 24 ára gamli varnarmaður hætti með æskuástinni sinni Millie Savage rétt fyrir jól. Hann bjó í einu af dýrustu hverfum Manchester með henni, barni þeirra og mömmu hennar. Stones var gómaður við að halda framhjá Millie Lesa meira

Aguero elskar að skora gegn toppliðunum: Hér er tölfræðin

Aguero elskar að skora gegn toppliðunum: Hér er tölfræðin

433
04.01.2019

Manchester City vann gríðarlega mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti toppliði Liverpool. Það var mikið undir á Etihad en Liverpool gat komist tíu stigum á undan City á meðan heimamenn gátu minnkað forystuna niður í fjögur stig. Liverpool byrjaði leikinn af krafti og fékk tvö hættuleg færi í byrjun. Í eitt Lesa meira

Lið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni – Manchester með stóran hluta liðsins

Lið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni – Manchester með stóran hluta liðsins

433
04.01.2019

Það var fjör í ensku úrvalsdeildinni í þessari fyrstu umferð á nýju ári. Liverpool tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið heimsótti Manchester City. Liverpool hefur samt sem áður fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar og er til alls líklegt á nýju ári. Chelsea missteig sig gegn Southampton en Manchester United vann sigur á Lesa meira

Sjáðu þegar öryggisvörður ætlaði að henda Mendy af vellinum: ,,Ég elska þig meira en konuna þína“

Sjáðu þegar öryggisvörður ætlaði að henda Mendy af vellinum: ,,Ég elska þig meira en konuna þína“

433
04.01.2019

Manchester City vann gríðarlega mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti toppliði Liverpool. Það var mikið undir á Etihad en Liverpool gat komist tíu stigum á undan City á meðan heimamenn gátu minnkað forystuna niður í fjögur stig. Liverpool byrjaði leikinn af krafti og fékk tvö hættuleg færi í byrjun. Í eitt Lesa meira

CIty gæti verið bannað frá þáttöku í Meistaradeildinni

CIty gæti verið bannað frá þáttöku í Meistaradeildinni

433
04.12.2018

UEFA skoðar þú nú hvort fótur sé fyrir því að Manchester City hafi brotið reglur sambandsins um fjármál. Síðustu mánuði hefur Football Leaks birt gögn sem virðast benda til þess. City hefur notfært sér sterka fjárhagstöðu eiganda síns, hann hefur dælt inn peningum í félagið á ólöglegan hátt samkvæmt Football Leaks. Gögnin voru ítarleg og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af