fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Magnús Tumi Guðmundsson

Magnús Tumi segir kenninguna ekki halda vatni

Magnús Tumi segir kenninguna ekki halda vatni

Fréttir
11.01.2024

Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, segir að eingöngu kvika hafi getað myndað ganginn undir Grindavík í atburðunum sem urðu þann 10. nóvember í fyrra. Þetta kemur fram í viðtali við Magnús Tuma sem birtist í nýjasta tölublaði Víkurfrétta. Grindvíkingum var gert að yfirgefa heimili sín í kjölfarið en sumir hafa viljað Lesa meira

Gosið að dragast saman – Sprungur geta opnast fyrirvaralaust

Gosið að dragast saman – Sprungur geta opnast fyrirvaralaust

Fréttir
19.12.2023

Kraftur eldgossins sem hófst við Sundhnúksgíga í gærkvöldi heldur áfram að minnka. Þetta kemur í nýrri tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands. Í tilkynningunni segir að hraunflæði sé gróflega áætlað um fjórðungur af því sem það var í byrjun og sé þriðjungur upphaflegu sprungunnar virkur. Kvikustrókar séu einnig lægri en í byrjun goss, um það bil Lesa meira

Magnús Tumi: Hraunið gæti nálgast Grindavíkurveg eftir nokkra daga – Reykjanesbraut ekki í hættu

Magnús Tumi: Hraunið gæti nálgast Grindavíkurveg eftir nokkra daga – Reykjanesbraut ekki í hættu

Fréttir
19.12.2023

Magnús Tumi Guðmundsson, jarðfræðingur og prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, flaug yfir gosstöðvarnar við Sundhnúk um fimm leytið í morgun. Hann ræddi við fréttastofu RÚV um sex leytið og sagði að töluvert hefði dregið úr gosinu frá því sem mest var í kringum miðnætti. „Það kemur nú ekki á óvart. En það er ennþá töluvert gos Lesa meira

Fjölgun ferðamanna skapar nýja hættu ef eldgos verða með skömmum fyrirvara

Fjölgun ferðamanna skapar nýja hættu ef eldgos verða með skömmum fyrirvara

Fréttir
27.10.2022

„Það verður að horfast í augu við það að túrisminn hefur valdið því að erfiðara er að vera viss um að fólk sé ekki á röngum stað þegar gos hefst.“ Þetta sagði Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, í samtali við Fréttablaðið. Að undanförnu hefur gosið tvisvar á suðvesturhorninu og margar virkar Lesa meira

Magnús Tumi segir að Askja geti safnað meiri kviku áður en til goss kemur

Magnús Tumi segir að Askja geti safnað meiri kviku áður en til goss kemur

Fréttir
27.07.2022

Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur hjá Háskóla Íslands, segir að það sem sé að gerast í Öskju núna sé að kvika sé að safnast fyrir á tveggja kílómetra dýpi og hafi þetta staðið yfir í eitt ár. Hann segir að eldstöðin geti safnað meiri kviku í sig áður en hún fer að brjótast upp á yfirborðið. Lesa meira

Hugsanlegt að það líði að goslokum

Hugsanlegt að það líði að goslokum

Fréttir
03.05.2021

Aðfaranótt sunnudags breyttist eldgosið í Geldingadölum þannig að nú verða stutt hlé á því og dettur bæði gasstreymi og kvikustreymi þá niður. Síðan koma hrinur sem standa í allt að 15 mínútur. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus, segir að þetta geti verið merki um að það líði að lokum gossins. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Pétur Einarsson látinn