Ótrúleg uppgötvun vísindamanna af hreinni tilviljun – Varpar nýju ljósi á áhrif loftslagsbreytinganna
PressanÞegar kanadískir vísindamenn komu myndavélum fyrir nærri Hudsonflóa í Wapusk þjóðgarðinum í Kanada 2011 var markmiðið að rannsaka samband manna og bjarndýra. En myndatökurnar leiddu til ótrúlegrar uppgötvunar sem varpar nýju ljósi á áhrif loftslagsbreytinganna. „Aldrei fyrr hefur verið sýnt fram á þetta vísindalega.“ Hefur The Globe and Mail eftir Doug Clark, sem vann að Lesa meira
Stefnir í þriggja til fimm gráðu hækkun meðalhita á jörðinni
PressanAllt stefnir í að árið sem senn er á enda verði það fjórða hlýjasta síðan mælingar hófust. Þetta segir WMO sem er veðurstofnun Sameinuðu þjóðanna. Stofnunin segir að það stefni í að meðalhitinn á jörðinn hækki um þrjár til fimm gráður á þessari öld. Þetta er miklu meiri hlýnun en þær tvær gráður sem flest Lesa meira
Hærri hiti og súrnun sjávar ógna þorskstofninum
FréttirSamhliða því að hitastig sjávar hækkar og sjórinn súrnar í Norður-Atlantshafi verður þorskstofninn á hafsvæðinu fyrir miklu áhrifum. Hrygningarsvæði þorsksins mun færast norður fyrir heimskautabaug og færri seiði munu þroskast. Þetta er niðurstaða nýrrar norskrar rannsóknar á áhrifum loftslagsbreytinga á líf þorsksins í Norður-Atlantshafi. Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í vísindaritinu Science Advanced. Fréttablaðið skýrir Lesa meira