fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Kupjansk

Úkraínumenn hafa náð Kupjansk á sitt vald

Úkraínumenn hafa náð Kupjansk á sitt vald

Fréttir
30.09.2022

Úkraínumenn hafa náð bænum Kupjansk á sitt vald eftir að þeim tókst að hrekja rússneskar hersveitir frá víglínunni austan við ána Oskil sem rennur í gegnum bæinn. AFP skýrir frá þessu en fréttamaður frá fréttastofunni er á staðnum. Fyrir stríð bjuggu tæplega 30.000 manns í Kupjansk. Úkraínski herinn hóf stórsókn í Kharkiv fyrr í mánuðinum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af