fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024

Kórónuveira

Ótakmarkað innanlandsflug fyrir 70.000 krónur

Ótakmarkað innanlandsflug fyrir 70.000 krónur

Pressan
29.07.2020

Mörg kínversk flugfélög hafa gripið til þess ráðs að hefja sölu á „flugpössum“ sem gera kaupendum kleift að fljúga eins mikið innanlands og þeir vilja. Stærsta flugfélag landsins, China Southern Airlines, hefur hafið sölu á passa sem þessum og kostar hann sem svarar til um 70.000 íslenskra króna. Handhafar geta flogið til allra áfangastaða félagsins Lesa meira

Telja að endurreisn þýsks efnahags taki tvö ár

Telja að endurreisn þýsks efnahags taki tvö ár

Pressan
29.07.2020

Óttinn við aðra bylgju kórónuveirunnar heldur aftur af endurreisn þýsks efnahags. Þess er vænst að hagvöxtur í landinu verði þremur prósentum meiri á þessum ársfjórðungi en þeim síðasta. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá hagfræðistofnuninni DIW. Fram kemur að þetta séu skýr merki um endurreisn en þrátt fyrir góðan vöxt þá muni væntanlega líða Lesa meira

Íslensk erfðagreining skimar ekki ef ekki verður gripið til hertra aðgerða

Íslensk erfðagreining skimar ekki ef ekki verður gripið til hertra aðgerða

Fréttir
29.07.2020

Nú eru stjórnvöld að skoða hvort herða eigi samkomutakmarkanir og innleiða tveggja metra regluna á nýjan leik. Um hádegisbil í dag munu niðurstöður úr raðgreiningu Íslenskrar erfðagreiningar á tveimur innanlandssmitum frá í gær væntanlega liggja fyrir. Ef þau smit reynast hafa sama mynstur og veiran í tilfelli flestra í nýuppkominni hópsýkingu þýðir það að aðgerðir Lesa meira

Starfsfólk Google á að vinna heima í eitt ár í viðbót

Starfsfólk Google á að vinna heima í eitt ár í viðbót

Pressan
28.07.2020

Starfsfólk Google þarf að bíða lengi eftir að snúa aftur á skrifstofur sínar til að vinna hefðbundinn vinnudag. Samkvæmt heimildum Wall Street Journal ætlar fyrirtækið að láta um 200.000 starfsmenn sína vinna heima í eitt ár til viðbótar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Það verður því ekki fyrr en í júlí 2021, í fyrsta lagi, sem starfsfólkið Lesa meira

Næstu dagar skipta sköpum

Næstu dagar skipta sköpum

Fréttir
28.07.2020

Eins og fram hefur komið í fréttum þá hefur smitum af völdum kórónuveirunnar fjölgað að undanförnu hér á landi og þegar þetta er skrifað eru 22 virk smit innanlands sem vitað er um. Að sögn Kamillu Sigríðar Jósefsdóttur, staðgengils sóttvarnalæknis, er ekki enn ástæða til að herða gildandi samkomutakmarkanir. „Næstu dagar eru algerlega lykilatriði í að Lesa meira

Dánartölur á Spáni af völdum COVID-19 eru hugsanlega 60% hærri en opinberar tölur

Dánartölur á Spáni af völdum COVID-19 eru hugsanlega 60% hærri en opinberar tölur

Pressan
27.07.2020

Samkvæmt upplýsingum sem spænska dagblaðið El Pais hefur aflað sér bendir margt til að dánartölurnar á Spáni af völdum COVID-19 séu 60% hærri en opinberar tölur segja til um. Samkvæmt opinberum tölum hafa 28.432 látist af völdum COVID-19 á Spáni en inni í þeim tölum eru bara þeir sem voru formlega greindir með kórónuveiruna en Lesa meira

Austurríkismenn þurfa aftur að nota andlitsgrímur

Austurríkismenn þurfa aftur að nota andlitsgrímur

Pressan
23.07.2020

Nú þarf aftur að nota andlitsgrímur á ákveðnum stöðum í Austurríki í kjölfar þess að kórónuveirusmitum fjölgaði í landinu. Nú þarf fólk að nota andlitsgrímur í verslunum, pósthúsum og bönkum. Austurríki var fyrsta Evrópulandið til að skylda fólk til að nota grímur, sem ná yfir nef og munn, til að koma í veg fyrir smit. Það var Lesa meira

Þess vegna geta Bandaríkjamenn ekki tekist á við kórónuveirufaraldurinn saman

Þess vegna geta Bandaríkjamenn ekki tekist á við kórónuveirufaraldurinn saman

Pressan
23.07.2020

Um fjórar milljónir Bandaríkjamanna hafa nú greinst með kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, tala látinna hækkar dag frá degi og daglega eru slegin met hvað varðar fjölda nýrra smita. En af hverju gengur þessu stóra og ríka landi svona illa að takast á við heimsfaraldurinn? Af hverju er svona erfitt fyrir þjóðina að sameinast um aðgerðir Lesa meira

Bretar hafa tryggt sér 230 milljónir skammta af hugsanlegu bóluefni gegn kórónuveirunni

Bretar hafa tryggt sér 230 milljónir skammta af hugsanlegu bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
22.07.2020

Með tveimur nýjum samningum hafa bresk stjórnvöld tryggt sér 230 milljónir skammta af hugsanlegu bóluefni gegn kórónuveirunni. Á mánudaginn var skrifað undir samninga um kaup á 90 milljónum skammta af hugsanlegu bóluefni. Annar samningurinn er við fyrirtækin Pfizer og BioNTech sem vinna saman að þróun bóluefnis. Bretar hafa nú tryggt sér 30 milljónir skammta af Lesa meira

Bareigandi grípur til nýstárlegra aðferða til að fá fólk til að fara eftir kórónuveirureglum

Bareigandi grípur til nýstárlegra aðferða til að fá fólk til að fara eftir kórónuveirureglum

Pressan
15.07.2020

Breskur bareigandi er orðinn þreyttur á ölvuðum gestum sem fara ekki eftir leiðbeiningum yfirvalda varðandi kórónuveiruna, það er að gæta að fjarlægð á milli fólks og fleira. Bareigandinn, sem heitir Jonny McFadden, hefur því gripið til þess ráð að setja upp girðingu í kringum barborðið þar sem gestir kaupa áfengi. BBC skýrir frá þessu. Á heimasíðu miðilsins er hægt að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af