fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Kórónuveira

Heimsfaraldurinn kyndir undir heitri umræðu um bandaríska heilbrigðiskerfið

Heimsfaraldurinn kyndir undir heitri umræðu um bandaríska heilbrigðiskerfið

Pressan
15.07.2020

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur kynt undri heitri umræðu í Bandaríkjunum um heilbrigðiskerfi landsins. Sú umræða getur hugsanlega haft töluverð áhrif á forsetakosningarnar í haust. Mikill kostnaður getur fylgt því að nota bandaríska heilbrigðiskerfið og er fólk misjafnlega í stakk búið til að takast á við þann kostnað. Til dæmis tekur rannsóknarstofa ein í Texas 2.315 dollara fyrir rannsókn Lesa meira

Ný kenning um uppruna kórónuveirunnar – Sérfræðingar efast

Ný kenning um uppruna kórónuveirunnar – Sérfræðingar efast

Pressan
08.07.2020

Kórónuveiran, sem veldur COVID-19, kom fyrst fram á sjónarsviðið í Wuhan í Kína í lok síðasta árs. En getur virkilega verið að hún eigi ekki rætur að rekja þangað? Í samtali við kínverska dagblaðið Global Times, sem er stýrt af kommúnistastjórninni, sagði Wang Guangfa, prófessor í lungnasjúkdómum við háskóla í Peking, að hugsanlega hafi veiran Lesa meira

Ný meðferð við COVID-19 – Hverfur jafnvel á einum sólarhring úr líkamanum

Ný meðferð við COVID-19 – Hverfur jafnvel á einum sólarhring úr líkamanum

Pressan
25.06.2020

Tilraunir með að gefa fólki, sem er smitað af COVID-19, blóðvökva hafa lofað góðu. Þá er blóðvökvi tekin úr fólki, sem hefur náð sér af slíku smiti, og gefin veiku fólki. Dæmi er um að tekist hafi að vinna bug á smiti á einum sólarhring. Það eru sænskir vísindamenn sem standa að tilrauninni. „Við sjáum Lesa meira

Segir að krafturinn sé að fara úr kórónuveirunni

Segir að krafturinn sé að fara úr kórónuveirunni

Pressan
02.06.2020

Alberto Zangrillo, yfirlæknir á San Raffaele sjúkrahúsinu í Mílanó, hefur verið í eldlínunni í baráttunn við kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Mílanó er í Langbarðalandi sem er eitt þeirra svæða sem verst hefur farið út úr heimsfaraldrinum. Zangrillo segir að veiran sé að missa kraftinn og sé ekki eins hættuleg og banvæn og áður. „Þau Lesa meira

Kórónuveirufaraldurinn á undanhaldi í Bandaríkjunum – Birtist nú á undarlegustu stöðum

Kórónuveirufaraldurinn á undanhaldi í Bandaríkjunum – Birtist nú á undarlegustu stöðum

Pressan
28.05.2020

Í mörgum ríkjum Bandaríkjanna er nú byrjað að létta á þeim hömlum sem voru settar vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Í heildina fer smittilfellum fækkandi í landinu, sérstaklega vegna þess að faraldurinn virðist standa í stað í New York þar sem hann var verstur. Þriðjungur staðfestra smittilfella í landinu hefur verið í New York og nágrannaríkjunum New Lesa meira

Hér gæti ný og enn hættulegri kórónuveira borist í fólk

Hér gæti ný og enn hættulegri kórónuveira borist í fólk

Pressan
26.05.2020

Fyrr í mánuðinum opnaði hinn alræmdi og vinsæli kjötmarkaður Chatuchak Weekend Market í Bangkok í Taílandi. Þar eru um 15.000 sölubásar þar sem hægt er að kaupa plöntur, antík, raftæki og villt dýr. Sérfræðingar hafa áhyggjur af að á þessum markaði geti ný og enn hættulegri kórónuveira, en sú sem nú herjar á heimsbyggðina, borist Lesa meira

WHO – Hætta á að stór hluti fólks smitist af kórónuveirunni

WHO – Hætta á að stór hluti fólks smitist af kórónuveirunni

Pressan
13.05.2020

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að enn sé langt í land með að hjarðónæmi náist gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Víða um heim eru það aðeins á milli eitt og tíu prósent fólks sem hefur myndað mótefni gegn veirunni. Tölurnar eru byggðar á rannsóknum á mótefni í fólki í Evrópu, Asíu og Bandaríkjunum. Í yfirlýsingu frá Lesa meira

Kórónufaraldursþversögnin – Minni mengun og færri dauðsföll

Kórónufaraldursþversögnin – Minni mengun og færri dauðsföll

Pressan
29.04.2020

Flestir fylgjast eflaust með fréttum af COVID-19 faraldrinum og hversu mörgum hann verður bana. En það hefur ekki fengið mikla umfjöllun að faraldurinn hefur í för með sér að færri látast af völdum mengunar. Vegna hinna víðtæku aðgerða sem gripið hefur verið til víða um heim hefur mengun frá umferð minnkað mikið. Þetta kemur fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af