Katrín eyddi aðeins 6.407 krónum í vikumatseðil fyrir fjögurra manna fjölskyldu
Fókus03.03.2023
Katrín Björk Birgisdóttir, naglafræðingur og einkaþjálfari, heldur úti athyglisverðri Youtube-rás þar sem hún fjallar um allskonar mál sem snúa að fjölskyldulífinu. Rásin er vinsæl en ríflega 100 þúsund manns fylgja Katrínu Björk eftir. Í nýjasta myndbandi hennar fer hún yfir það hvernig henni tókst að búa til sex daga matseðil fyrir fjögurra manna fjölskyldu sína Lesa meira