fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Ívar birtir grjótharða mynd: „Þegar maður á svona vini þarf maður lítið annað“ 

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 16. júní 2019 16:25

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ívar Guðmundsson, birti þessa skemmtilegu sjálfu, sem sjá má hér fyrir neðan, á Facebook í gær, með textanum:

„Þegar maður á svona vini þarf maður lítið annað“ 

Þarna má sjá föngulegan hóp karlmanna saman kominn á góðum degi.

 • Jóhann K. Jóhannsson, fréttamaður,
 • Arnar Grant einkaþjálfari og annar eigandi Hámark
 • Guðmundur Albertsson Goldstein eigandi Gæðabílar
 • Rúnar Gíslason kokkur
 • Fjölnir Þorgeirsson hestamaður með meiru
 • Egill Einarsson einkaþjálfari
 • Viðar Þorláksson bankastarfsmaður og ráðgjafi
 • Magnús Ben eigandi Reiðhallarinnar í Kópavogi
 • Snorri Björn Sturluson lögmaður og fasteignasali
 • Jón Gunnar Geirdal eigandi Lemon og Blackbox
 • Ásgeir Kolbeinsson athafnamaður
 • Hilmar Binder verslunareigandi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Syndir feðranna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steindi Jr. þarf þína hjálp til að hjálpa Hirti – „Án ykkar deyr hann gleymdur maður. Viljið þið hafa það á samviskunni?“

Steindi Jr. þarf þína hjálp til að hjálpa Hirti – „Án ykkar deyr hann gleymdur maður. Viljið þið hafa það á samviskunni?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta eru skærustu stjörnurnar sem Íslendingar hafa hitt: „Hann sullaði bjór yfir mig.“

Þetta eru skærustu stjörnurnar sem Íslendingar hafa hitt: „Hann sullaði bjór yfir mig.“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Haturssíða stofnuð í nafni dóttur Guðmundu: „Hjartað mitt er gjörsamlega í molum”

Haturssíða stofnuð í nafni dóttur Guðmundu: „Hjartað mitt er gjörsamlega í molum”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Reykjavíkurdætur hakka Önnu Svövu í sig: „Komin í eitthvað grínþrot“

Reykjavíkurdætur hakka Önnu Svövu í sig: „Komin í eitthvað grínþrot“