fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Ísland

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Fókus
Í gær

Í umræðuhópnum Visiting Iceland á samfélagsmiðlinum Reddit leitar ónefndur einstaklingur upplýsinga, að sögn fyrir hönd pólskrar vinkonu sinnar, um íslenskan mann í appelsínugulum jakka sem varð á vegi vinkonunnar fyrir nokkrum mánuðum en maðurinn hefur greinilega heillað vinkonuna sem getur víst ekki hætt að tala um hann. Einstaklingurinn sem skrifar innleggið á Reddit er væntanlega Lesa meira

Búinn að kaupa draumaferðina til Íslands þegar martröðin dundi yfir – „Ég hélt að ekkert myndi koma í veg fyrir að ég færi í þessa ferð“

Búinn að kaupa draumaferðina til Íslands þegar martröðin dundi yfir – „Ég hélt að ekkert myndi koma í veg fyrir að ég færi í þessa ferð“

Fókus
Fyrir 1 viku

Einstaklingur sem ekki lætur nafns síns getið segir frá því í færslu á samfélagsmiðlum að hann hafi nú um páskahelgina verið á leið í ferð til Íslands sem viðkomandi hafi lengi langað að fara í og hafi verið að fullu greidd, með miklum kostnaði. Um sólarhring áður en viðkomandi átti að leggja af stað dundi Lesa meira

Hvetja Íslendinga til að standa á sínu – „Verið sterk“

Hvetja Íslendinga til að standa á sínu – „Verið sterk“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Eins og fram hefur komið í fréttum hefur bandaríska sendiráðið á Íslandi gert þær kröfur til íslenskra fyrirtækja sem eiga í viðskiptum við sendiráðið að þau hlýði tilskipunum Donald Trump forseta Bandaríkjanna um að vinna ekki eftir neinum áætlunum sem stuðla að fjölbreytileika og jafnrétti. Fjöldi bandarískra borgara hvetur hins vegar á samfélagsmiðlum Íslendinga til Lesa meira

Ferðamaður elskar hlut sem margir Íslendingar hata – „Þetta er æðislegt“

Ferðamaður elskar hlut sem margir Íslendingar hata – „Þetta er æðislegt“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Bandarískur ferðamaður lýsir því yfir í færslu á samfélagsmiðlum að hann sé hæstánægður með að tappar á drykkjarflöskum, á Íslandi, úr plasti séu áfastir við flöskuna. Veltir ferðamaðurinn því fyrir sér af hverju þessu fordæmi sé ekki fylgt í heimalandi hans. Ljóst er þó að margir Íslendingar eru ósammála ferðamanninum og er þvert á móti Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna

EyjanFastir pennar
27.03.2025

Svokölluð menningarheimsókn þjóðaröryggisráðgjafa forseta Bandaríkjanna, iðnaðarráðherra og eiginkonu varaforsetans til Grænlands hefur vakið hörð viðbrögð stjórnvalda í Danmörku og á Grænlandi, sem sameiginlega fara með fullveldisráðin yfir þessu grannlandi okkar. Danski utanríkisráðherrann talar um virðingarleysi. Fráfarandi forsætisráðherra heimastjórnar Grænlands hefur notað orðið ögrun. Þessi óboðna heimsókn er þannig sett í samhengi við yfirlýst áform Bandaríkjanna Lesa meira

Bandaríkjamaður óttast að vera ekki velkominn á Íslandi – „Hvernig er best að falla inn í hópinn?“

Bandaríkjamaður óttast að vera ekki velkominn á Íslandi – „Hvernig er best að falla inn í hópinn?“

Fókus
16.03.2025

Einstaklingur sem segist vera bandarískur og á leið í ferð til Íslands eftir nokkrar vikur óskar eftir ráðleggingum á Reddit um hvernig viðkomandi geti fallið sem best inn í hópinn og ekki skorið sig of mikið úr sem bandarískur ferðamaður á Íslandi. Segist viðkomandi óttast að vera ekki velkominn hér á landi vegna framgöngu stjórnvalda Lesa meira

Íslensk kona búsett í Noregi ákærð fyrir kókaínakstur á Norðurlandi

Íslensk kona búsett í Noregi ákærð fyrir kókaínakstur á Norðurlandi

Fréttir
11.03.2025

Ákæra hefur verið gefin út í Lögbirtingablaðinu á hendur íslenskri konu sem skráð er með búsetu í Noregi fyrir að aka bifreið á Norðurlandi undir áhrifum kókaíns með þeim afleiðingum að bifreiðin endaði utan vegar. Konunni er stefnt til að mæta fyrir Héraðsdóm Norðurlands Vestra þegar mál hennar verður tekið fyrir í lok apríl. Konan Lesa meira

Spyr hvort Íslendingar séu þröngsýnni en fyrir 30 árum

Spyr hvort Íslendingar séu þröngsýnni en fyrir 30 árum

Fréttir
21.02.2025

Karen Kjartansdóttir almannatengill og samfélagsrýnir veltir upp þeirri spurningu á samfélagsmiðlum sínum hvort að víðsýni Íslendinga, sérstaklega gagnvart fólki sem flyst hingað frá öðrum löndum, hafi minnkað síðan á tíunda áratug síðustu aldar. Segir Karen að þrír menn frá Ólafsvík sem eiga ættir sínar að rekja til Bosníu og Hersegóvínu hafi vakið hana til umhugsunar Lesa meira

Segir kaþólsku kirkjuna skapa fordæmi fyrir trúlausa Íslendinga

Segir kaþólsku kirkjuna skapa fordæmi fyrir trúlausa Íslendinga

Fréttir
17.02.2025

Fyrir helgi birti bandaríski fjölmiðilinn National Catholic Register viðtal við David Tencer biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi. Í viðtalinu ræðir Tencer meðal þær áskoranir sem kirkjan stendur frammi fyrir hér á landi við að þjónusta kaþólikka sem búa hér en koma víðs vegar að úr heiminum og tala tugi tungumála. Segir biskupinn að hin menningarlega Lesa meira

Vilja flagga alla daga

Vilja flagga alla daga

Fréttir
10.02.2025

Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið. Kveður frumvarpið á um að íslenska fánanum verði flaggað við Alþingishúsið og Stjórnarráðshúsið daglega. Nánar tiltekið er þarna um að ræða ríkisfánann sem einnig er kallaður tjúgufáninn. Samkvæmt vef stjórnarráðsins er hann eilítið frábrugðinn hinum almenna íslenska Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af