fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025

Ísland

Lítil áhætta sögð á að Íran noti Ísland til fjármögnunar gereyðingarvopna – Áhættuhópur sé þó til staðar

Lítil áhætta sögð á að Íran noti Ísland til fjármögnunar gereyðingarvopna – Áhættuhópur sé þó til staðar

Fréttir
Í gær

Embætti ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér áhættumat á fjármögnun gereyðingarvopna hér á landi. Megin niðurstaða matsins er að engar vísbendingar hafi komið fram um að fjármögnun gereyðingarvopna hafi átt sér stað á Íslandi, né heldur um brot, aðgerðarleysi eða sniðgöngu á alþjóðlegum þvingunaraðgerðum í tengslum við slík vopn. Tvö ríki sem sæta slíkum aðgerðum, Íran Lesa meira

Mótmælendur ósammála um árásina á Eyþór – „Gjörningur“ – „Mjög eigingjörn aðgerð“

Mótmælendur ósammála um árásina á Eyþór – „Gjörningur“ – „Mjög eigingjörn aðgerð“

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Einstaklingar sem tekið hafa þátt í mótmælum hér á landi til stuðnings Palestínumönnum eru ekki sammála um þá árás sem Eyþór Árnason ljósmyndari Morgunblaðsins varð fyrir þegar hann var að mynda mótmæli félagsins Ísland-Palestína síðastliðinn þriðjudag en þá var rauðri málningu skvett á hann. Sumir mótmælendur gagnrýna athæfið og segja það skaða málstaðinn en aðrir Lesa meira

Þýðir eitthvað fyrir Dani að tala dönsku á Íslandi?

Þýðir eitthvað fyrir Dani að tala dönsku á Íslandi?

Fókus
Fyrir 6 dögum

Dani nokkur sem segist hyggja á ferð til Íslands varpar fram þeirri spurningu á samfélagsmiðlinum Reddit hvort hann geti talað móðurmál sitt á Íslandi. Íslendingar sem svara honum eru hreinskilnir og segja honum að líklegt sé að það geti reynst honum erfitt en þó ekki endilega ómögulegt. Daninn spyr hvort danska sé eitthvað töluð á Lesa meira

Rekinn til Íslands eftir að hafa látið sig hverfa í tveimur löndum

Rekinn til Íslands eftir að hafa látið sig hverfa í tveimur löndum

Fréttir
Fyrir 1 viku

Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir útlendingi sem til stendur að vísa úr landi. Fram kemur í úrskurðinum að maðurinn hafi látið sig hverfa bæði í Danmörku og Sviss þegar vísa átti honum til Íslands. Loks var honum fylgt hingað til lands af lögreglumönnum frá Liechtenstein. Maðurinn sótti um alþjóðlega vernd á Íslandi í Lesa meira

Ósáttur við framkomu ferðamanna – „Er engin virðing fyrir náttúrunni lengur til?“

Ósáttur við framkomu ferðamanna – „Er engin virðing fyrir náttúrunni lengur til?“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Ónefndur einstaklingur kvartar yfir hegðun ferðamanna í íslenskri náttúru. Segist viðkomandi hafa orðið vitni að því að ferðamann virði ekki reglur um umgengni við villt dýr eins og t.d. lunda og seli og gangi þar að auki illa um. Í athugasemdum er hins vegar meðal annars því haldið fram að á meðan hvalveiðar séu stundaðar Lesa meira

Íslendingur verulega ósáttur við ferðamenn – „Ég er búinn að fá upp í kok“

Íslendingur verulega ósáttur við ferðamenn – „Ég er búinn að fá upp í kok“

Fréttir
19.06.2025

Ónefndur Íslendingur segist vera alveg búinn að fá nóg af því að ferðamenn sem heimsækja íslenskar sundlaugar fylgi ekki reglunum og fari ekki undir sturtuna og þrífi sig áður en farið er út í laugina. Gengur hann svo langt að krefjast þess að ferðamenn haldi sig framvegis fjarri sundlaugum hér á landi. Ljóst er að Lesa meira

Íri gekk berserksgang á Reykjanesbraut

Íri gekk berserksgang á Reykjanesbraut

Fréttir
18.06.2025

Karlmaður sem er írskur ríkisborgari hefur verið ákærður fyrir líkamsárás í vegkanti á Reykjanesbraut í janúar 2024. Þolandinn, sem er karlmaður, hlaut rifbrot í árásinni. Írinn er á fimmtugsaldri og með íslenska kennitölu en tekið er sérstaklega fram að hann sé með írskt ríkisfang. Hann er sagður vera með ótilgreint heimilisfang og þar af leiðandi Lesa meira

Eru útlendingar í nánast ómögulegri stöðu á Íslandi? – „Rasismi birtist ekki alltaf í hatursfullum orðum eða ögrandi gjörðum“

Eru útlendingar í nánast ómögulegri stöðu á Íslandi? – „Rasismi birtist ekki alltaf í hatursfullum orðum eða ögrandi gjörðum“

Fréttir
16.06.2025

Valerio Gargiulo rithöfundur, kennari og þýðandi er fæddur og uppalinn á Ítalíu. Hann kom fyrst til Íslands 2001 og varð svo hrifinn að hann flutti á endanum hingað til lands árið 2012 og varð íslenskur ríkisborgari 2021. Valerio, sem náð hefur afbragðsgóðum tökum á íslensku, bendir á í áhugaverðri grein í vefritinu Krossgötur að útlendingar Lesa meira

Færeyingur er með mikilvæga spurningu til Íslendinga

Færeyingur er með mikilvæga spurningu til Íslendinga

Fókus
15.06.2025

Færeyingur veltir þeirri spurningu upp á samfélagsmiðlinum Reddit hvort að Íslendingar kjósi fremur að Færeyingar ávarpi þá á færeysku en ensku. Vísar Færeyingurinn til þess að oft þegar hann þurfi að eiga samskipti við Íslendinga tali þeir við hann á íslensku sem hann kunni vel að meta. Óhætt er að segja að Íslendingar sem svara Lesa meira

Jón tekur upp hanskann fyrir múslimana á Keflavíkurflugvelli – „Sé ekki að þessir karlangar hafi brotið neitt af sér“

Jón tekur upp hanskann fyrir múslimana á Keflavíkurflugvelli – „Sé ekki að þessir karlangar hafi brotið neitt af sér“

Fréttir
05.06.2025

Jón Gnarr þingmaður Viðreisnar gerir umdeildan skúr á Keflavíkurflugvelli að umtalsefni í færslu á Facebook. Hefur Isavia ákveðið að loka skúrnum en íslenskir leigubílstjórar á flugvellinum hafa borið sig illa vegna skúrsins, sem upphaflega var ætlaður sem kaffi- og salernisaðstaða fyrir leigubílstjóra, og segja að kollegar þeirra af erlendum uppruna, sem aðhyllast íslam, hafi hrakið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af