fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025

Ísland

Kúbverji fær ekki vegabréfsáritun til Íslands – Sagt að kvarta við Svía

Kúbverji fær ekki vegabréfsáritun til Íslands – Sagt að kvarta við Svía

Fréttir
Í gær

Tveir einstaklingar, annar þeirra kona búsett á Kúbu, lögðu fram kvörtun til umboðsmanns Alþingis þar sem konunni var neitað um vegabréfsáritun til Íslands. Það var sænska sendiráðið á Kúbu sem neitaði konunni um áritunina en samkvæmt samningi sjá Svíar um fyrirsvar vegna vegabréfsáritana til Íslands á Kúbu. Umboðsmaður tók undir með íslenskum stjórnvöldum um að Lesa meira

Guðni vekur upp mikilvægar spurningar um hvernig tekið er á móti útlendingum sem verða Íslendingar

Guðni vekur upp mikilvægar spurningar um hvernig tekið er á móti útlendingum sem verða Íslendingar

Fréttir
Fyrir 1 viku

Guðni Th. Jóhannesson prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands og fyrrverandi forseti Íslands hélt í tilefni fullveldisdagsins 1. desember síðastliðins tvö erindi við Háskólasetur Vestfjarða. Í öðru þeirra sem var meðal annars sérstaklega ætlað erlendum nemendum við setrið fór Guðni meðal annars yfir hvað er ólíkt með Íslandi og mörgum öðrum löndum gagnvart þeim sem Lesa meira

Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“

Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar lýsir óánægju sinni með að Vísir og Mbl.is hafi ekki lokað fyrir athugasemdir við deilingar á Facebook-síðum sínum á fréttum um að Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns hafi hlotið kjör sem fyrsti formaður Pírata. Oktavía er kynsegin og notast við fornafnið hán og einkennast fréttirnar af því og í athugasemdum á Facebook-síðum Lesa meira

Rak í rogastans eftir búðarferð – Trúði ekki hvað níu hlutir kostuðu

Rak í rogastans eftir búðarferð – Trúði ekki hvað níu hlutir kostuðu

Fréttir
Fyrir 1 viku

Jón Ferdínand Estherarson fjölmiðlamaður greinir frá því í hinum vinsæla og fjölmenna Facebook-hópi Vertu á verði – Eftirlit með verðlagi að hann hafi fyrir skömmu farið í matvöruverslun og verðlagið hér á landi sé orðið slíkt að varla sé hægt að kaupa í heila matarkörfu heldur verði að láta sér nægja að kaupa fáeinar nauðsynjar Lesa meira

Töluvert halli á erlendar konur í heimilisofbeldismálum – Fái ekki túlkaþjónustu og ofbeldismennirnir hræði þær með lygum

Töluvert halli á erlendar konur í heimilisofbeldismálum – Fái ekki túlkaþjónustu og ofbeldismennirnir hræði þær með lygum

Fréttir
Fyrir 1 viku

Erlendar konur eru í miklu meirihluta meðal þeirra kvenna sem dvelja í Kvennaathvarfinu. Þær fá ekki túlkaþjónustu hjá Sýslumanni og enda oft á því að skrifa undir samkomulag sem þær skilja ekki. Þær hika frekar við að leita sér hjálpar þar sem þær eru líklegri, vegna vanþekkingar á regluverki hérlendis, til að trúa lygum makanna, Lesa meira

Segir óvini Þórdísar Kolbrúnar haldna þrælslund

Segir óvini Þórdísar Kolbrúnar haldna þrælslund

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Björn Bjarnason fyrrum þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins kemur flokkssystur sinni Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, þingmanni og fyrrum ráðherra, hressilega til varnar í tveimur pistlum sem hann birti á heimasíðu sinni um helgina. Segir Björn óvini Þórdísar Kolbrúnar sem gagnrýni hana fyrir stuðning við Úkraínu haldna þrælslund gagnvart Rússum. Þórdís Kolbrún sýndi Úkraínu eindreginn stuðning þegar Lesa meira

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra greinir frá því á Facebook að hún hafi nú fyrr í morgun rætt í síma við Ursulu von der Leyen forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um ákvörðun sambandsins um að undanskilja ekki Ísland og Noreg frá verndartollum á kísilmálmi. Segir Kristrún að skýrt hafi komið fram af hálfu Von der Leyen að um einstakt Lesa meira

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Svo sem við mátti búast hafa Sjálfstæðismenn og Miðflokksmenn rokið upp til handa og fóta og vilja nú að allt samstarf Íslands við ESB verði sett á ís vegna þess að Ísland og Noregur eru ekki undanþegin verndartollum sambandsins á kísilmálmi. Jafnframt er fullyrt að tollarnir á Ísland og Noreg séu brot á EES-samningnum. Vissulega Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Sögueyjan Sikiley

Thomas Möller skrifar: Sögueyjan Sikiley

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Í nýlegri ferð til Sikileyjar opnaðist fyrir mér nýr heimur sem ég fjalla um í þessari grein. Sikiley er einstakur áfangastaður. Fróðlegt er að bera saman sögu Sikileyjar og sögu Íslands. Eyjarnar tvær eiga margt sameiginlegt en eru mjög ólíkar að öðru leyti. Ferð til eyjunnar með leiðsögn fróðra leiðsögumanna er mikil upplifun en Sikiley Lesa meira

Myndir og myndband af arabískum mönnum á Íslandi í dreifingu – Einn virðist veifa hríðskota- og skammbyssu – Þrír handteknir vegna málsins

Myndir og myndband af arabískum mönnum á Íslandi í dreifingu – Einn virðist veifa hríðskota- og skammbyssu – Þrír handteknir vegna málsins

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Skjáskot úr TikTok myndbandi er í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum og Nútíminn birtir einnig umrætt myndband. Myndbandið virðist tekið hér á landi en á því má sjá ungan mann sem virðist af arabískum uppruna sitja á mótórhjóli milli tveggja bifreiða og halda á hlutum sem virðast vera annars vegar skammbyssa og hins vegar hríðskotabyssa. Þrír Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af