fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026

Ísland

Guðni minnir á söguna í aðdraganda leiksins stóra – 35 Íslendingar yfirgnæfðu hundrað sinnum fleiri Dani

Guðni minnir á söguna í aðdraganda leiksins stóra – 35 Íslendingar yfirgnæfðu hundrað sinnum fleiri Dani

Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Annað kvöld mætast Ísland og Danmörk í undanúrslitum Evrópukeppni karla í handbolta. Leikurinn fer fram í Herning í Danmörku og eins og fjallað hefur verið um í fjölmiðlum hefur Handknattleikssamband Íslands ekki getað útvegað fleiri miða fyrir íslenska áhorfendur á leikinn. Uppselt var á undanúrslitin fyrir mót og allt stefnir því í danskir áhorfendur verði Lesa meira

Neitað um dvalarleyfi þrátt fyrir að eiga íslenskan föður – Ljósmyndir og skjáskot dugðu ekki til

Neitað um dvalarleyfi þrátt fyrir að eiga íslenskan föður – Ljósmyndir og skjáskot dugðu ekki til

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Mexíkóskum ríkisborgara hefur verið synjað um dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli sérstakra tengsla við landið. Segir hann föður sinn vera íslenskan og lagði meðal annars fram ljósmyndir og skjáskot af samskiptum á samfélagsmiðlum til að sanna að hann hefði regluleg samskipti við föðurfjölskyldu sína. Hafi hann einnig búið áður tímabundið á Íslandi. Útlendingastofnun og kærunefnd Lesa meira

Mjög forvitinn um lífið á Íslandi – „Orðinn mjög þreyttur á þessari kæfandi íhaldsstefnu“

Mjög forvitinn um lífið á Íslandi – „Orðinn mjög þreyttur á þessari kæfandi íhaldsstefnu“

Fókus
Fyrir 6 dögum

Brasilíumaður sem er búsettur í heimalandinu segist vera afar forvitinn um lífið á Íslandi. Segist Brasilíumaðurinn hallast meira til vinstri (e. progressive) þegar kemur að þjóðfélagsmálum og sé orðinn þreyttur á hversu mikil áhrif íhaldsstefnan ( e. conservatism) hafi á brasilískt þjóðfélag. Telur hann mögulegt að Ísland henti betur honum og hans lífsviðhorfum en er Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýtt forrit eða uppfærsla á því gamla?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýtt forrit eða uppfærsla á því gamla?

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Utanríkispólitík Íslands hefur um langan tíma byggst á skýrum hugmyndafræðilegum undirstöðum: Varðveislu fullveldis og frjálsum viðskiptum. Hugmyndafræðina höfum við síðan gert að veruleika með aðild að Atlantshafsbandalaginu og innri markaði Evrópusambandsins. Bandaríkin hafa lengstum haft forystu fyrir varnarsamstarfi vestrænna lýðræðisríkja og frjálsum viðskiptum. Það hefur þjónað okkar hagsmunum eins og annarra lýðræðisríkja í Evrópu að Lesa meira

Vonsvikinn ferðamaður gafst upp á að taka myndir á Íslandi og greip til óvenjulegs ráðs

Vonsvikinn ferðamaður gafst upp á að taka myndir á Íslandi og greip til óvenjulegs ráðs

Fókus
Fyrir 1 viku

Bandaríkjamaður sem kom til Íslands ekki síst í þeim tilgangi að sjá norðurljósin og taka myndir af þeim lýsir yfir nokkrum vonbrigðum með reynsluna. Hann segir myndatökuna hafa gengið illa en myndavélina, sem telja má nokkuð veglega og í dýrari kantinum, segist hann hafa keypt hér á landi sérstaklega í þessum tilgangi en vilji selja Lesa meira

Safnar undirskriftum gegn sendiherraefni Trump á Íslandi – „Við viljum ekki svona mann“

Safnar undirskriftum gegn sendiherraefni Trump á Íslandi – „Við viljum ekki svona mann“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Jón Axel Ólafsson fjölmiðla- og athafnamaður hefur stofnað til undirskriftasöfnunar á Ísland.is en tilgangurinn með henni er að hvetja Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra til að hafna því að Billy Long fái að taka við stöðu sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi en Donald Trump forseti landsins hefur tilnefnt Long í embættið. Hefur Long sagt að Ísland ætti Lesa meira

Með hárbeitta greiningu á íslenskum stjórnmálum – „Er þetta ekki bara dæmigerð réttlæting á flokki sem þú studdir áður“

Með hárbeitta greiningu á íslenskum stjórnmálum – „Er þetta ekki bara dæmigerð réttlæting á flokki sem þú studdir áður“

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Óhætt er að segja að Þórhallur Gunnarsson almannatengill og fyrrum fjölmiðlamaður hafi varpað fram stuttri en hnitmiðaðri og skarpri greiningu á íslenskum stjórnmálum. Tveir landsþekktir liðsmenn Samfylkingarinnar andmæla greiningunni að einhverju leyti og finnst að minnsta kosti einum þeirra Þórhallur viðhafa full harkalega gagnrýni í garð flokksins. Þessir tveir aðilar virðast hins vegar hafa eilítið Lesa meira

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“

Fókus
Fyrir 3 vikum

Bandaríkjamaður, sem virðist ekki mikill stuðningsmaður Trump forseta, segist á samfélagsmiðlinum Reddit hyggja á Íslandsferð. Hann óttast hins vegar að fá slæmar viðtökur hér á landi vegna þjóðernis síns. Maðurinn segist sjá fyrir sér að koma til Íslands í mars eða apríl næstkomandi: „Verður komið fram við mig af virðingu eða eiga allir eftir að Lesa meira

Íslendingar rífast við fólk frá Venesúela um ástandið – „Ekkert gæti verið verra en það sem við höfum gengið í gegnum“

Íslendingar rífast við fólk frá Venesúela um ástandið – „Ekkert gæti verið verra en það sem við höfum gengið í gegnum“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Um fátt er meira rætt á heimsvísu en ástandið í Venesúela eftir að Bandaríkjamenn réðust inn í landið og handsömuðu forsetann Nicolas Maduro og fluttu hann til Bandaríkjanna þar sem hann á að sæta ákæru. Margir Íslendingar hafa gagnrýnt aðgerðirnar einkum með vísan til alþjóðalaga en fólk frá Venesúela sem búsett er hér á landi Lesa meira

Kúbverji fær ekki vegabréfsáritun til Íslands – Sagt að kvarta við Svía

Kúbverji fær ekki vegabréfsáritun til Íslands – Sagt að kvarta við Svía

Fréttir
12.12.2025

Tveir einstaklingar, annar þeirra kona búsett á Kúbu, lögðu fram kvörtun til umboðsmanns Alþingis þar sem konunni var neitað um vegabréfsáritun til Íslands. Það var sænska sendiráðið á Kúbu sem neitaði konunni um áritunina en samkvæmt samningi sjá Svíar um fyrirsvar vegna vegabréfsáritana til Íslands á Kúbu. Umboðsmaður tók undir með íslenskum stjórnvöldum um að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Óður til æskunnar