fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Ísland

Miðflokkurinn vill leita að olíu og gasi – Beri það árangur sé hægt að útrýma verðtryggingunni

Miðflokkurinn vill leita að olíu og gasi – Beri það árangur sé hægt að útrýma verðtryggingunni

Fréttir
Í gær

Þingflokkur Miðflokksins, að Snorra Mássyni og Sigríði Andersen undanskildum, hefur lagt fram á Alþingi tillögu að þingsályktun en fyrsti flutningsmaður er formaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Gengur hún út á að hafnar verði að nýju markvissar rannsóknir á olíu- og/eða gaslindum á landgrunni Íslands og ríkisolíufélag verði sett á laggirnar til þess að tryggja að þjóðin Lesa meira

TikTok myndböndin um ókeypis háskólanám á Íslandi eru bæði röng og rétt

TikTok myndböndin um ókeypis háskólanám á Íslandi eru bæði röng og rétt

Fréttir
Fyrir 5 dögum

Fjallað hefur verið undanfarið um mikla aukningu í umsóknum fólks frá löndum utan EES-svæðisins um háskólanám á Íslandi. Hefur ekki tekist að afgreiða allar umsóknir sem þarf að leggja fram um dvalarleyfi hjá Útlendingastofnun, samhliða umsókn um nám, og hefur í sumum tilfellum samþykki um skólavist verið afturkölluð, þar sem kennsla er almennt hafin og Lesa meira

Bandarískur læknir lofar íslenska heilbrigðiskerfið – „Dásamleg upplifun“

Bandarískur læknir lofar íslenska heilbrigðiskerfið – „Dásamleg upplifun“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Bandarískur læknir sem leita þurfti á náðir íslenska heilbrigðiskerfisins tvisvar á meðan heimsókn hans stóð hér á landi lýsir yfir mikilli ánægju með þessa reynslu sína. Hann hafi fengið mjög góða þjónustu og átt ánægjulegar samræður við íslenskan kollega sinn. Viðkomandi greinir frá þessu í færslu á Reddit. Hann segist hafa þurft að leita sér Lesa meira

Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós

Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós

Fókus
Fyrir 2 vikum

Ónefndur einstaklingur segir frá því á samfélagsmiðlinum Reddit að hann hafi keypt teppi í verslun á Vestfjörðum. Það væri líklega ekki í frásögur færandi nema af þeim ástæðum að viðkomandi segist hafa verið fullvissaður um að teppið væri úr íslenskri ull og framleitt á Íslandi. Vonbrigðin hafi hins vegar verið töluverð þegar í ljós hafi Lesa meira

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“

Fréttir
11.08.2025

Eins og greint hefur verið frá hefur Donald Trump forseti Bandaríkjanna tilnefnt nýjan sendiherra landsins á Íslandi en það er maður að nafni Billy Long sem á nokkuð skrautlegan feril að baki. Hann var þingmaður í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, fyrir Missouri ríki, og starfaði einnig sem upphoðshaldari. Long var tilnefndur sendiherra á Íslandi eftir að hafa Lesa meira

Gerð afturreka með sölubann á Cocoa Puffs og Lucky Charms – Sönnunarbyrði var lögð alfarið á söluaðila

Gerð afturreka með sölubann á Cocoa Puffs og Lucky Charms – Sönnunarbyrði var lögð alfarið á söluaðila

Fréttir
06.08.2025

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarness frá 2023 þar sem ónefndum söluaðila, sem líklega er Samkaup hf, var gert að taka úr sölu morgunkornin Lucky Charms og Cocoa Puffs, sem framleidd eru í Bandaríkjunum, og vísað málinu aftur til eftirlitsins. Áður hafði réttaráhrifum ákvörðunarinnar verið frestað og ákvörðun Lesa meira

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket

Fréttir
31.07.2025

Félagið Ísland-Palestína (FÍP) hefur sent frá sér áskorun til Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ). Skorar félagið á sambandið að neita þátttöku í leik gegn Ísrael í lokakeppni Evrópumóts karla í körfubolta (Eurobasket) sem fer fram í næsta mánuði. Ísland er meðal þátttökuþjóða á mótinu og keppir í D-riðli sem fram fer í Katowice í Póllandi. Í riðlinum, Lesa meira

Lítil áhætta sögð á að Íran noti Ísland til fjármögnunar gereyðingarvopna – Áhættuhópur sé þó til staðar

Lítil áhætta sögð á að Íran noti Ísland til fjármögnunar gereyðingarvopna – Áhættuhópur sé þó til staðar

Fréttir
29.07.2025

Embætti ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér áhættumat á fjármögnun gereyðingarvopna hér á landi. Megin niðurstaða matsins er að engar vísbendingar hafi komið fram um að fjármögnun gereyðingarvopna hafi átt sér stað á Íslandi, né heldur um brot, aðgerðarleysi eða sniðgöngu á alþjóðlegum þvingunaraðgerðum í tengslum við slík vopn. Tvö ríki sem sæta slíkum aðgerðum, Íran Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af