fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Ingileif Jónsdóttir

Efast um að bólusetning gegn COVID-19 væri jafn vel á veg komin án samstarfs við ESB

Efast um að bólusetning gegn COVID-19 væri jafn vel á veg komin án samstarfs við ESB

Fréttir
13.04.2021

Hlutfall bólusettra hér á landi er það hæsta á Norðurlöndunum og það þrettánda hæsta í heiminum en 9,4% þjóðarinnar hafa lokið bólusetningu. Fjórða bóluefnið, frá Jansen, er væntanlegt en aðeins þarf að gefa einn skammt af því. Ingileif Jónsdóttir, prófessor í ónæmisfræði, telur að þennan árangur megi skýra með samstarfinu við Evrópusambandið, það hafi verið eina leiðin. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af