fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Hong Kong

Alþjóðleg stórfyrirtæki íhuga framtíðina í ljósi öryggislaganna í Hong Kong

Alþjóðleg stórfyrirtæki íhuga framtíðina í ljósi öryggislaganna í Hong Kong

Pressan
12.09.2021

Alþjóðafyrirtæki hafa að undanförnu neyðst til að íhuga framtíð starfsemi sinnar í Hong Kong í ljósi umdeildra öryggislaga sem kínverska kommúnistastjórnin innleiddi á sjálfsstjórnarsvæðinnu sem á að njóta ákveðinnar sjálfsstjórnar samkvæmt samkomulagi Breta og Kínverja um afhendingu þeirra fyrrnefndu á yfirráðum yfir sjálfstjórnarsvæðinu til Kína á tíunda áratug síðustu aldar. Kínversk stjórnvöld hafa látið meira að sér Lesa meira

Amnesty segir að tjáningarfrelsi verði brátt úr sögunni í Hong Kong

Amnesty segir að tjáningarfrelsi verði brátt úr sögunni í Hong Kong

Pressan
31.07.2021

Á þriðjudaginn var 24 ára karlmaður fundinn sekur um hryðjuverk og hvatningu til sjálfstæðis Hong Kong en dómurinn byggist á nýlegum öryggislögum sem kínversk stjórnvöld innleiddu í borgríkinu. Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að dómurinn sé væntanlega upphafið að endalokum tjáningarfrelsis í borgríkinu sem er hluti af Kína en á að njóta ákveðinnar sérstöðu í ýmsum málaflokkum. Það var Tong Ying–kit sem var fundinn sekur Lesa meira

Leiðtogi Hong Kong vill fylgjast náið með unglingum

Leiðtogi Hong Kong vill fylgjast náið með unglingum

Pressan
09.07.2021

Frá því að kínverska kommúnistastjórnin innleiddi ný öryggislög í Hong Kong á síðasta ári hefur stjórnin í Hong Kong sífellt fært sig nær því að vera einræðisstjórn. Carrie Lam, leiðtogi hennar, er algjörlega trú og holl Kínverjum og styður ákvarðanir kommúnistastjórnarinnar fullkomlega. Nú segist hún telja að „hugmyndafræði“ ógni þjóðaröryggi. Þetta sagði hún á fréttamannafundi á þriðjudaginn. Hún hvatti foreldra, kennara og presta Lesa meira

Segja að Kínverjar hafi skapað óttablandið andrúmsloft í Hong Kong með löggjöf sinni

Segja að Kínverjar hafi skapað óttablandið andrúmsloft í Hong Kong með löggjöf sinni

Pressan
02.07.2021

Nú er um eitt ár liðið síðan að kínverska þingið, sem kommúnistaflokkurinn stýrir harðri hendi, samþykkti ný öryggislög fyrir Hong Kong. Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að með lögunum sé Hong Kong nú nærri því að vera lögregluríki. Samtökin segja að yfirvöld í Hong Kong hafi notað lögin til að handtaka fólk af handahófi, stunda ritskoðun og brjóta á réttindum borgaranna. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Amnesty sem Lesa meira

Sviku 32 milljónir dollara út úr níræðri konu

Sviku 32 milljónir dollara út úr níræðri konu

Pressan
23.04.2021

Níræð kona í Hong Kong varð nýlega fyrir barðinu á svikahröppum sem tókst að svíkja 32 milljónir dollara út úr henni símleiðis. Lögreglan segir að svikahrapparnir hafi hringt í konuna sem býr í stóru einbýlishúsi á The Peak sem er hverfi auðkýfinga. Svikahrapparnir þóttust vera opinberir kínverskir embættismenn sem sinntu öryggismálum. Þeir sögðu henni að nafn hennar og persónuupplýsingar hefðu verið notað við Lesa meira

Kínverska kommúnistastjórnin herðir tökin á Hong Kong enn frekar – Bækur fjarlægðar af bókasöfnum og af námsskrám

Kínverska kommúnistastjórnin herðir tökin á Hong Kong enn frekar – Bækur fjarlægðar af bókasöfnum og af námsskrám

Pressan
17.04.2021

Mikil umræða hefur verið víða um heim um umdeild öryggislög sem kínverska kommúnistastjórnin innleiddi í Hong Kong til að brjóta alla andstöðu við flokkinn niður og gera út af við kröfur um lýðræði. Nú er verið að herða tökin enn frekar því skólum og bókasöfnum er nú gert að losa sig við bækur sem eru taldar geta stofnað Lesa meira

Anders fékk símtal frá dönsku leyniþjónustunni – „Nú er þetta alvara“

Anders fékk símtal frá dönsku leyniþjónustunni – „Nú er þetta alvara“

Pressan
13.03.2021

Í febrúar var hringt frá leyniþjónustu dönsku lögreglunnar, PET, í Anders Storgaard, 27 ára stjórnarmann í ungliðasamtökum danskra íhaldsmanna. Segja má að símtalið hafi breytt lífi hans. Hringt var í Anders af því að hann var meðal þeirra Dana sem aðstoðuðu Ted Hui við að sleppa frá Hong Kong. Hui var þingmaður og baráttumaður fyrir lýðræði og því þyrnir í augum kínverska kommúnistaflokksins. Hann Lesa meira

Kínverjar gera endanlega út af við stjórnarandstöðuna í Hong Kong

Kínverjar gera endanlega út af við stjórnarandstöðuna í Hong Kong

Pressan
11.03.2021

Nú liggur lagafrumvarp fyrir kínverska þinginu sem kveður á um að allir þeir sem vilja bjóða sig fram í kosningum í Hong Kong í framtíðinni verði að hljóta blessun yfirvalda. Í frumvarpinu er kveðið á um að aðeins „föðurlandsvinir“ megi bjóða sig fram en ekki er skilgreint hvað átt er við með því. En ljóst er að með Lesa meira

Mörg þúsund Hong Kongbúar hafa sótt um sérstakt vegabréf sem opnar leiðina að breskum ríkisborgararétti

Mörg þúsund Hong Kongbúar hafa sótt um sérstakt vegabréf sem opnar leiðina að breskum ríkisborgararétti

Pressan
06.03.2021

Á fjórtán dögum nýttu um 5.000 Hong Kongbúar  sér möguleikann á að sækja um sérstakt vegabréf sem opnar leið fyrir þá að breskum ríkisborgararétti. The Times skýrir frá þessu en bresk yfirvöld hafa ekki staðfest þessar tölur. Breska ríkisstjórnin vill bíða í nokkra mánuði með að gera tölur um þetta opinberar en verkefnið er mjög umdeilt og hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af