fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021

Hong Kong

Óttast afleiðingar nýrrar löggjafar í Hong Kong

Óttast afleiðingar nýrrar löggjafar í Hong Kong

Pressan
Fyrir 1 viku

Á miðvikudaginn samþykkti þingið í Hong Kong ný innflytjendalög sem veita yfirvöldum heimild til að koma í veg fyrir að fólk komi til landsins eða yfirgefi það. Þetta vekur áhyggjur lýðræðissinna og lögmanna sem benda á að svipuð lög séu í gildi í Kína þar sem þeim er oft beint gegn aðgerðasinnum sem eru uppi á kant við Lesa meira

Sviku 32 milljónir dollara út úr níræðri konu

Sviku 32 milljónir dollara út úr níræðri konu

Pressan
Fyrir 2 vikum

Níræð kona í Hong Kong varð nýlega fyrir barðinu á svikahröppum sem tókst að svíkja 32 milljónir dollara út úr henni símleiðis. Lögreglan segir að svikahrapparnir hafi hringt í konuna sem býr í stóru einbýlishúsi á The Peak sem er hverfi auðkýfinga. Svikahrapparnir þóttust vera opinberir kínverskir embættismenn sem sinntu öryggismálum. Þeir sögðu henni að nafn hennar og persónuupplýsingar hefðu verið notað við Lesa meira

Kínverska kommúnistastjórnin herðir tökin á Hong Kong enn frekar – Bækur fjarlægðar af bókasöfnum og af námsskrám

Kínverska kommúnistastjórnin herðir tökin á Hong Kong enn frekar – Bækur fjarlægðar af bókasöfnum og af námsskrám

Pressan
Fyrir 3 vikum

Mikil umræða hefur verið víða um heim um umdeild öryggislög sem kínverska kommúnistastjórnin innleiddi í Hong Kong til að brjóta alla andstöðu við flokkinn niður og gera út af við kröfur um lýðræði. Nú er verið að herða tökin enn frekar því skólum og bókasöfnum er nú gert að losa sig við bækur sem eru taldar geta stofnað Lesa meira

Anders fékk símtal frá dönsku leyniþjónustunni – „Nú er þetta alvara“

Anders fékk símtal frá dönsku leyniþjónustunni – „Nú er þetta alvara“

Pressan
13.03.2021

Í febrúar var hringt frá leyniþjónustu dönsku lögreglunnar, PET, í Anders Storgaard, 27 ára stjórnarmann í ungliðasamtökum danskra íhaldsmanna. Segja má að símtalið hafi breytt lífi hans. Hringt var í Anders af því að hann var meðal þeirra Dana sem aðstoðuðu Ted Hui við að sleppa frá Hong Kong. Hui var þingmaður og baráttumaður fyrir lýðræði og því þyrnir í augum kínverska kommúnistaflokksins. Hann Lesa meira

Kínverjar gera endanlega út af við stjórnarandstöðuna í Hong Kong

Kínverjar gera endanlega út af við stjórnarandstöðuna í Hong Kong

Pressan
11.03.2021

Nú liggur lagafrumvarp fyrir kínverska þinginu sem kveður á um að allir þeir sem vilja bjóða sig fram í kosningum í Hong Kong í framtíðinni verði að hljóta blessun yfirvalda. Í frumvarpinu er kveðið á um að aðeins „föðurlandsvinir“ megi bjóða sig fram en ekki er skilgreint hvað átt er við með því. En ljóst er að með Lesa meira

Mörg þúsund Hong Kongbúar hafa sótt um sérstakt vegabréf sem opnar leiðina að breskum ríkisborgararétti

Mörg þúsund Hong Kongbúar hafa sótt um sérstakt vegabréf sem opnar leiðina að breskum ríkisborgararétti

Pressan
06.03.2021

Á fjórtán dögum nýttu um 5.000 Hong Kongbúar  sér möguleikann á að sækja um sérstakt vegabréf sem opnar leið fyrir þá að breskum ríkisborgararétti. The Times skýrir frá þessu en bresk yfirvöld hafa ekki staðfest þessar tölur. Breska ríkisstjórnin vill bíða í nokkra mánuði með að gera tölur um þetta opinberar en verkefnið er mjög umdeilt og hefur Lesa meira

Lögreglan óttast að eftirlýstur maður sé í Hong Kong og muni fremja „annan hrottalegan glæp“

Lögreglan óttast að eftirlýstur maður sé í Hong Kong og muni fremja „annan hrottalegan glæp“

Pressan
23.12.2020

Franska lögreglan telur að Karim Ouali, sem er á flótta undan henni, sé nú staddur í Hong Kong og segir að hann sé hættulegur öllum þeim sem verða á vegi hans. Lögreglan segist „99% viss um að hann muni fremja annan hrottalegan glæp“. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að Ouali sé eftirlýstur fyrir morðið á Jean Meyer árið 2011. „Öllum sem verða á vegi hans Lesa meira

Hyggjast flytja kanadíska ríkisborgara frá Hong Kong ef þörf krefur

Hyggjast flytja kanadíska ríkisborgara frá Hong Kong ef þörf krefur

Pressan
08.11.2020

Kanadísk yfirvöld hafa gert áætlunum brottflutning allt að 300.000 kanadískra ríkisborgara frá Hong Kong ef nauðsyn krefur. Embættismenn segja að þeir geti hins vegar lítið gert til að aðstoða lýðræðissinna sem leita skjóls undan kínverskum yfirvöldum. Samkvæmt frétt The Guardian þá sagði Jeff Nankivell, aðalræðismaður Kanada í Hong Kong og Macau, þingnefnd að stjórnvöld hafi Lesa meira

Grunnskólakennari sviptur kennsluréttindum fyrir að tala um sjálfstæði Hong Kong

Grunnskólakennari sviptur kennsluréttindum fyrir að tala um sjálfstæði Hong Kong

Pressan
07.10.2020

Grunnskólakennari í Hong Kong var nýlega sviptur kennsluréttindum fyrir að hafa notað kennsluefni, sem talar fyrir lýðræði, í kennslustund og að hafa kennt nemendum hvað hugtökin tjáningarfrelsi og sjálfstæði þýða. Kennslustofnun landsins sakar kennarann um að hafa brotið gegn Basic Law, sem er lítil stjórnarskrá Hong Kong, með því að breiða út boðskap um sjálfstæði Hong Kong. „Til að vernda hagsmuni nemenda og vernda Lesa meira

Kínverjar vara Norðmenn við – Engin Nóbelsverðlaun fyrir aðgerðasinna í Hong Kong

Kínverjar vara Norðmenn við – Engin Nóbelsverðlaun fyrir aðgerðasinna í Hong Kong

Pressan
08.09.2020

Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, var í opinberri heimsókn í Noregi nýlega. Hann notaði tækifærið til að vara norsku Nóbelsnefndina við að veita aðgerðasinnum í Hong Kong friðarverðlaun. „Í fortíðinni, nútíðinni og framtíðinni mun Kína verjast öllum tilraunum til að nota friðarverðlaun Nóbels til afskipta af innanríkismálefnum Kína. Kínverjar standa jafn fast á þessari skoðun og fjall,“ Sagði hann á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af