fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022

höfuðborgarsvæðið

Fáir vilja flytja í Miðborgina

Fáir vilja flytja í Miðborgina

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Það er lítill áhugi á að búa í Miðborginni nema hjá fólki sem býr þar eða í nærliggjandi hverfum. Flestir vilja búa í úthverfum höfuðborgarsvæðisins og á þéttbýlisstöðum sem eru í innan við klukkutíma radíus frá Reykjavík. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Þóroddi Bjarnasyni, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, að Lesa meira

Mikil hækkun fasteignaverðs á Akureyri – Utanbæjarfólk kaupir sér aukaíbúð í bænum

Mikil hækkun fasteignaverðs á Akureyri – Utanbæjarfólk kaupir sér aukaíbúð í bænum

Fréttir
06.09.2022

Verð á íbúðum í fjölbýli á Akureyri hefur hækkað tvöfalt meira en í Reykjavík á árinu. Hækkunin er rúmlega þrefalt meiri en á Selfossi og í Reykjanesbæ. Mjög hefur færst í vöxt að utanbæjarfólk kaupi sér aukaíbúð á Akureyri. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Arnar Birgisson, fasteignasali og eigandi Eignavers, sagði í samtali við blaðið að reykvískir Lesa meira

Verð á litlum íbúðum hækkar enn – Nálgast milljón á fermetrann í dýrustu hverfunum

Verð á litlum íbúðum hækkar enn – Nálgast milljón á fermetrann í dýrustu hverfunum

Eyjan
26.08.2022

Á einu ári hefur verð lítilla íbúða í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 27%. Teikn eru á lofti um að verð á stærri eignum sé farið að lækka en verð þeirra minnstu heldur greinilega áfram að hækka. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag.  Fram kemur að íbúðir undir 80 fermetrum haldi áfram að hækka í verði. Lesa meira

Fátæklegt úrval á söluskrá fasteigna á höfuðborgarsvæðinu

Fátæklegt úrval á söluskrá fasteigna á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
05.11.2021

Aldrei hafa eins fáar íbúðir verið til sölu á höfuðborgarsvæðinu og núna. Þetta hefur haft þau áhrif að dregið hefur úr fasteignasölu. Formaður Félags fasteignasala segist ekki muna eftir annarri eins stöðu og nú er. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að í maí 2020 hafi 1.800 íbúðir i fjölbýli verið til sölu samkvæmt tölum Lesa meira

Vilja byggja 3.000 íbúðir í Reykjavík tafarlaust – Nýtur stuðnings verkalýðshreyfingarinnar og atvinnulífsins

Vilja byggja 3.000 íbúðir í Reykjavík tafarlaust – Nýtur stuðnings verkalýðshreyfingarinnar og atvinnulífsins

Eyjan
18.10.2021

Sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur vilja að tafarlaust verði hafist handa við uppbyggingu 3.000 íbúða í borginni. Aðilar á vinnumarkaði styðja þessa tillögu en óttast helst að of skammt sé gengið með henni, þörf sé á fleiri íbúðum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Ragnari Þór Ingólfssyni, formanni VR og formanni húsnæðisnefndar ASÍ, að hann Lesa meira

Sögulega lítið framboð af fasteignum á höfuðborgarsvæðinu

Sögulega lítið framboð af fasteignum á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
02.09.2021

Mikil fasteignasala hefur verið í heimsfaraldrinum og á ákveðnum svæðum eru nær engar fasteignir til sölu. Fólk sem vildi helst búa á höfuðborgarsvæðinu hefur einfaldlega neyðst til að kaupa sér fasteignir í nágrannasveitarfélögunum því engar fasteignir er að hafa í borginni. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að framboð af fasteignum til sölu Lesa meira

Þetta eru nýju reglurnar sem gilda á höfuðborgarsvæðinu frá og með deginum í dag

Þetta eru nýju reglurnar sem gilda á höfuðborgarsvæðinu frá og með deginum í dag

Fréttir
07.10.2020

Í dag taka nýjar og hertar reglur um samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu gildi. Samkomutakmarkanir sem voru kynntar á mánudaginn gilda áfram óbreyttar utan höfuðborgarsvæðisins. Takmarkanirnar gilda til 19. október. Með höfuðborgarsvæðinu er átt við Reykjavík Seltjarnarnes, Mosfellsbæ, Kjósarhrepp, Hafnarfjörð, Garðabæ og Kópavog. En hverjar eru þessar hertu reglur? Þær fela eftirfarandi í sér: Nálægðarmörk 2 metrar: Nálægðarmörk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af