Helgarmatseðillinn með sumarblæ í boði súkkulaðigerðarmannsins
HelgarmatseðillMaturKjartan Gíslason súkkulaðigerðarmaður og annar stofnenda súkkulaðiverksmiðjunnar Omnom á heiðurinn af helgarmatseðlinum þessa hátíðarhelgi. Kjartan stendur vaktina í súkkulaðigerðinni Omnom og sælkera ísbúð Omnom á Hólmaslóð út á Granda þar sem hann leyfir sköpunarhæfileikum sínum að njóta sín. Omnom er þekkt fyrir súkkulaðiframleiðslu sína, þar sköpunargleðin hefur verið í fyrirrúmi og göldruð hefur verið fram Lesa meira
Ómótstæðilegur helgarmatseðill með ítölsku ívafi í boði Lindu Ben
HelgarmatseðillMaturMatargyðjan og fagurkerinn Linda Ben á heiðurinn af helgarmatseðilnum að þessu sinni sem er hinn dýrðlegasti og allar uppskriftirnar eru eftir hana. Linda hefur mikla ástríðu fyrir því að töfra fram ljúffenga rétti sem gleðja bæði auga og munn. Hún leggur mikið upp úr því að velja gæða hráefni og útbúa sælkera kræsingar þar sem Lesa meira
Helgarmatseðillinn býður upp á fisléttar og ljúffengar sælkerakræsingar
HelgarmatseðillMaturHelgarmatseðillinn að þessu sinni er í boði þáttarins Matur og heimili á Hringbraut en allar uppskriftirnar eiga það sameiginlegt að þær hafa verið gerðar í þættinum og/eða birst á síðu þáttarins og notið mikilla vinsælda. Hér má sjá síðu þáttarins Matur og heimili. Sumarið er komið og þá er upplagt grilla nokkur kvöld og njóta Lesa meira
Syndsamlega ljúffengur helgarmatseðill í boði Evu Maríu
HelgarmatseðillMaturEva María Hallgrímsdóttir ástríðubakari, sælkeri og eigandi Sætra synda á heiður á þessum syndsamlega ljúffenga helgarmatseðli DV.is. Eva elskar að töfra fram sælkera kræsingar fyrir fjölskyldu og vini og veit fátt skemmtilegra á fallegum sumardögum. „Nóg að gera þessa dagana sem er bara svo yndislegt og skemmtilegt eftir tvö ár af Covid. Fermingar voru á Lesa meira
Maríanna er brjáluð í nautasteikur og ekkert gleður hana eins mikið og Tiramisu
HelgarmatseðillMaturMaríanna Pálsdóttir, snyrti- og förðunarfræðingur á heiðurinn að helgarmatseðli DV að þessu sinni sem er með ítölsku ívafi enda Maríanna nýkomin heim frá Tórínó innblásin af ítölskum straumum. Maríanna var í för með Eurovision teyminu og sá um að farða systkinin fyrir innkomuna stóra sviðið þar sem þau stigu á stokk í tvígang og rúlluðu Lesa meira
Seiðandi Eurovision partí helgarmatseðillinn hennar Unu sem mun slá í gegn
HelgarmatseðillMaturHeiðurinn af þessum tryllta partí helgarmatseðli i á Una Dögg Guðmundsdóttir matarbloggari og sælkeri með meiru. Una veit fátt skemmtilegra en að bjóða góðum vinum heim í sælkeraveislur. Í tilefni Eurovision ætlar hún að bjóða upp á tryllta partírétti sem allir hafa slegið í gegn hjá henni. Þeir eru allir seiðandi á sinn hátt og Lesa meira
Dýrindis helgarmatseðill af betri gerðinni sem steinliggur
HelgarmatseðillMaturHeiðurinn af þessum dýrindis helgarmatseðli að þessu sinni á Helena Gunnarsdóttir matarbloggari og matgæðingur með meiru. Helena heldur úti síðunni Eldhúsperlur þar sem hún leyfir lesendum að njóta allra sinna uppáhalds uppskrifta. „Ég fæ flestar mínar hugmyndir gegnum matarblogg og uppskriftabækur. Hvað varðar innblástur og það sem ég elda svona dags daglega má að mestu Lesa meira
Heiðarlegur sælkera helgarmatseðill í boði Ebbu Guðnýjar
HelgarmatseðillMaturHeiðurinn af hinum girnilega helgarmatseðli að þessu sinni á engin önnur en hin fjölhæfa Ebba Guðný Guðmundsdóttir. Ebba Guðný er allt í senn, menntaður kennari, heilsufyrirlesari, sjónvarpskona, leikkona, bókaútgefandi, mamma og húsmóðir. Ebba Guðný er þekkt fyrir bækurnar sínar og þættina Eldað með Ebbu. En þættirnir hennar hafa verið seldir til margra landa, sem er Lesa meira
Dýrðlegur helgarmatseðill í boði Sollu og Hildar
FréttirHelgarmatseðillMaturMæðgurnar Solla Eiríks og Hildur Ársælsdóttir bjóða upp á dýrðlegan helgarmatseðil sem er vegan og allir sælkerar eiga eftir að elska. Veganréttirnir eru svo girnilegir og brögðin einstök, þið eigið eftir að elska þessa rétti. Solla og Hildur hafa í samvinnu við Bresk-Ameríska bókaforlagið Phaidon gefið út matreiðslubókina Vegan at Home, þar sem Solla gerir Lesa meira
Ómótstæðilegur helgarmatseðill í boðið Maríu Gomez
MaturLífsstíls- og matarbloggarinn María Gomez á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni og ber hann keim að því að það er vor í lofti. María er annálaður fagurkeri og nautnaseggur sem hefur mikla ástríðu fyrir því að framreiða ljúffenga rétti og prófa sig áfram með nýjar uppskriftir sem gleðja bæði auga og munn. Hún leggur Lesa meira