fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Helgarmatseðill

Sigurjón býður upp á fjölskylduvænan og ljúffengan páskamatseðil og sviptir hulunni af nýjustu fréttunum

Sigurjón býður upp á fjölskylduvænan og ljúffengan páskamatseðil og sviptir hulunni af nýjustu fréttunum

HelgarmatseðillMatur
06.04.2023

Sigurjón Bragi Geirsson matreiðslumeistari og landsliðskokkur hefur slegið í gegn fyrir matargerð sína á landsvísu sem og á erlendri grundu. Hann hefur keppt með íslenska Kokkalandsliðinu og náð undraverðum árangri auk þess em hann tók þátt í stærstu og virtustu matreiðslukeppni í heiminum Bocused´Or í Lyon í byrjun árs og hlaut áttunda sætið sem er Lesa meira

Guðdómlega ljúffengur helgarmatseðill í boði Snædísar á Silfru

Guðdómlega ljúffengur helgarmatseðill í boði Snædísar á Silfru

HelgarmatseðillMatur
31.03.2023

Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumeistari og ástríðukokkur býður upp á guðdómlega ljúffengan helgarmatseðil sem ljúft er að njóta í kósíheitum um helgina. Það styttist óðum í páskana og hægt er að byrja láta sig hlakka til og finna bragðið af páskunum. Allar uppskriftirnar koma úr smiðju Snædísar og eru ómótstæðilega girnilegar. Snædís hefur mikla ástríðu Lesa meira

Nína býður upp á djúsí og fjölskylduvænan helgarmatseðil sem steinliggur

Nína býður upp á djúsí og fjölskylduvænan helgarmatseðil sem steinliggur

HelgarmatseðillMatur
24.03.2023

Nína Richter fjölmiðla- og sjónvarpskona býður upp á djúsi og fjölskylduvænan helgarmatseðil sem þið eigið eftir að elska. Hún er mikil fjölskyldumanneskja og nýtur þess að vera í eldhúsinu með manninum sínum og börnum. Nína er gift Kristjáni Hrannari Pálssyni organista og eiga þau saman tvö börn. Þau búa í gömlu húsi með sál  í Lesa meira

Helgarmatseðillinn er af betri gerðinni að þessu sinni – Sykurlaus, glúten og gerlaus með öllu

Helgarmatseðillinn er af betri gerðinni að þessu sinni – Sykurlaus, glúten og gerlaus með öllu

HelgarmatseðillMatur
03.03.2023

Heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni á Þóranna K. Jónsdóttir, Senior Client Partner, Entravision Meta ASP og gleðigjafi. Þóranna er einstaklega lífsglöð og skemmtilega manneskja og hefur mikinn húmor fyrir sjálfum sér. Þegar við leituðum til hennar og óskuðum eftir því að hún myndi koma með sinn drauma helgarmatseðli var fyrsta svarið: „Ég er ekki Lesa meira

Arnór býður upp á glæsilegan og metnaðarfullan helgarmatseðil að hætti Tides

Arnór býður upp á glæsilegan og metnaðarfullan helgarmatseðil að hætti Tides

HelgarmatseðillMatur
04.02.2023

Arnór Þórðarson matreiðslumaður á veitingastaðnum Tides á REYKJAVIK EDITION á heiðurinn af þessum glæsilega og metnaðarfulla helgarmatseðli.  Hér ljóstra Arnór upp uppskriftum af sínum uppáhalds réttum á Tides og nú bara að reyna leika þessa matargerðarlist eftir. Arnór er 27 ára gamall, fæddur og uppalinn á Sauðárkróki og hefur ávallt notið sín best í eldhúsinu. Lesa meira

Erla býður upp á girnilegan helgarmatseðil í anda íslenska veðursins um helgina

Erla býður upp á girnilegan helgarmatseðil í anda íslenska veðursins um helgina

HelgarmatseðillMatur
27.01.2023

Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir landsliðskokkur með meiru á heiðurinn af helgarmatseðli þessa síðustu helgi janúarmánaðar sem kitlar bragðlaukana og gleður meðan veðurguðirnir láta í sér heyra. Erla er annáluð fyrir sína ljúffengu matargerð og eftirrétti sem hafa slegið í gegn. Erla er kokkur í íslenska kokkalandsliðinu sem tók þátt í heimsmeistarakeppni matreiðslumanna fyrir jól þar Lesa meira

Vinsælasti helgarmatseðillinn á liðnu ári í boði Mána ástríðukokks og sálfræðings

Vinsælasti helgarmatseðillinn á liðnu ári í boði Mána ástríðukokks og sálfræðings

Matur
06.01.2023

Fjölmargir sviptu hulunni af sínum uppáhalds helgarmatseðli á liðnu ári og gáfu lesendum matarvefs DV.is hugmyndir af sælkerauppskriftum sem bæði glöddu auga og munn. Einn vinsælasti helgarmatseðillinn sem leit dagsins ljós á síðasta ári var í boði Mána Snæs Hafdísarsons ástríðukokks og sálfræðings sem opnaði nýja meðal annars nýja hamborgarastað sem ber enska heitið Beef Lesa meira

Pestó drottningin býður upp á girnilegan helgarmatseðil

Pestó drottningin býður upp á girnilegan helgarmatseðil

HelgarmatseðillMatur
18.11.2022

María Auður Steingrímsdóttir sælkeri með meiru á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni og eru flestar uppskriftirnar úr hennar smiðju. María er mikil áhugamanneskja um matargerð, sælkeri og eigandi pesto.is þar sem hún nýtur sín til fulls að útbúa sælkera pestó og fleiri sælkeravörur sem hafa glatt marga sælkerana. María hefur verið mjög skapandi í Lesa meira

Eyþór býður upp á syndsamlega góðan sælkerahelgarmatseðil sem steinliggur

Eyþór býður upp á syndsamlega góðan sælkerahelgarmatseðil sem steinliggur

HelgarmatseðillMatur
11.11.2022

Eyþór Rúnarsson matgæðingur, sjónvarpskokkur og yfirkokkur hjá Múlakaffi á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni sem er syndsamlega góður og á eftir að slá í gegn. Eyþór sviptir hulunni af uppáhalds rétt fjölskyldunnar sem allir matgæðingar eiga eftir að missa sig yfir. Gaman er að geta þess að Eyþór heldur úti glæsilegri heimasíðu þar sem Lesa meira

Þór bæjarstjóri á Nesinu býður upp á helgarmatseðilinn – Elskar að elda

Þór bæjarstjóri á Nesinu býður upp á helgarmatseðilinn – Elskar að elda

HelgarmatseðillMatur
14.10.2022

Þá er komið að hinum viðfræga helgarmatseðli matarvefs DV.is  sem hefur slegið í gegn síðustu vikur. Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri á Seltjarnarnesi og að eigin sögn ástríðukokkur býður að þessu sinni upp á helgarmatseðilinn. „Það er í nógu að snúast hjá sveitar- og bæjarstjórum þessa dagana því menn liggja yfir gerð fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár. Umhverfið og ytri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af