Hanna Kristín og Sindri Aron eiga von á barni
Fókus17.10.2018
Hjónin Hanna Kristín Skaftadóttir og Sindri Aron Viktorsson eiga von á stúlkubarni. Þau eiga fyrir þrjá stráka með fyrri mökum; hún tvo og hann einn. Hanna Kristín vakti athygli þjóðarinnar fyrir ári þegar hún sagði opinberlega frá heimilisofbeldi sem fyrrverandi maki hennar, Magnús Jónsson, hafði beitt hana, bæði hér heima og í Texas. Hanna Kristín Lesa meira
Hanna Kristín: Sigurvegari fann ástina að nýju
15.06.2018
Hanna Kristín Skaftadóttir, frumkvöðull og athafnakona, vakti athygli þjóðarinnar fyrir ári þegar hún sagði opinberlega frá heimilisofbeldi sem fyrrverandi maki hennar, Magnús Jónsson, hafði beitt hana, bæði hér heima og í Texas. Sagði Hanna Kristín að með því að stíga fram væri hún að hugsa um hag þeirra sem hafa verið eða kynu að verða Lesa meira