fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Kelsey svaraði algengustu spurningunni um hjónaband hennar og Hafþórs – „Hann beygir sig“

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 22:00

Hjónin Hafþór og Kelsey. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kelsey Henson, hin kanadíska eiginkona Hafþórs Júlíusar „Fjallsins“ Björnssonar, svaraði nýlega einni algengustu spurningunni sem hún fær varðandi hjónabandið. Það er varðandi hvernig þau Hafþór fara að því að kyssast.

Kelsey svaraði spurningunni í beinu streymi á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem fylgjendur fengu tækifæri til að spyrja hana að öllu milli himins og jarðar.

Ástæða þess að margir velta þessu atriði fyrir sér er hæðarmunurinn á hjónunum. Hafþór er 206 sentimetrar á hæð en Kelsey 157 sentimetrar. Þarna þarf að brúa bil upp á um hálfan metra. Langtum stæra bil en flest pör þurfa að takast á við.

„Hann beygir sig. Ég stend á tánum. Eða að ég segi: Fjandinn hafi það, lyftu mér upp!“ sagði Kelsey í streyminu.

Forvitni netverja um einkalíf hjónanna var þó ekki að fullu svalað með þessu svari.

„Hvernig þau kyssast. Umm, já, það var einmitt það sem ég var að velta fyrir mér….“ sagði einn. „Neibb, raunverulegu spurningunni var ekki svarað!“ sagði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“
Fókus
Í gær

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma