Þórdís Kolbrún spyr hvað okkur finnst um þetta
EyjanÍ óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag var öllum spurningum þingmanna beint til Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur Reykfjörð, fjármála- og efnahagsráðherra. Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, spurði ráðherrann út í áætlanir um að afnema persónuafslátt til þeirra sem búsettir eru erlendis en fá lífeyri frá hinu opinbera á Íslandi. Var gildistöku þessara fyrirætlana frestað Lesa meira
Katrín segir eignarhald ekki skipta höfuðmáli
EyjanKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, var meðal annars spurð út í fjármögnun aðgerða til varnar innviðum á Reykjanesi og skort á þátttöku stöndugra einkafyrirtækja, HS orku og Bláa lónsins, í þeim. Alþingi samþykkti lagafrumvarp um verndun innviða á Reykjanesi í gærkvöldi en það felur m.a. í sér leyfi til byggingar varnargarða og þegar hefur verið ráðist í Lesa meira
Jón og Brynjólfur segja konurnar ljúga og að varaformaðurinn láti hafa sig að fífli
EyjanÞrjár konur stigu nýlega fram og báru karla í forystusveit Flokks fólksins á Akureyri þungum sökum. Voru þeir sagðir hafa lítilsvirt konurnar og hunsað, að hafa látið óviðurkvæmileg ummæli falla um þær og einnig var sagt að þær hefðu orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hálfu karlanna. Þetta kom fram í Facebookfærslu Guðmundar Inga Kristinssonar, varaformanns flokksins, Lesa meira
Guðmundur Ingi: „Ekkert annað en gróft fjárhagslegt ofbeldi“
Eyjan„Þá er það ekkert annað en gróft fjárhagslegt ofbeldi að segjast borga veiku fólki og eldri borgurum jólabónus upp á um 44.500 krónur og skatta og skerða hann síðan í spað, þannig að ekkert er eftir,“ skrifar Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins í Morgunblaðið í dag og bætir við: „Jú, auðvitað hjá sumum er Lesa meira
Guðmundur Ingi segir biðlista Svandísar lífshættulega: „Ömurleg lífsreynsla sem veldur líkamlegu og andlegu tjóni“
Eyjan„Að vera á biðlista í vikur, mánuði, ár eða lengur er ömurleg lífsreynsla sem veldur líkamlegu og andlegu tjóni, sem er í mörgum tilfellum aldrei hægt að laga. En að þetta sé orðinn daglegur viðburður hjá þúsundum veikra einstaklinga í meira en 25 ár er fáránlegt og óásættanlegt með öllu,“ segir Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Lesa meira
