Guðmundur Ingi: „Ekkert annað en gróft fjárhagslegt ofbeldi“
Eyjan27.12.2019
„Þá er það ekkert annað en gróft fjárhagslegt ofbeldi að segjast borga veiku fólki og eldri borgurum jólabónus upp á um 44.500 krónur og skatta og skerða hann síðan í spað, þannig að ekkert er eftir,“ skrifar Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins í Morgunblaðið í dag og bætir við: „Jú, auðvitað hjá sumum er Lesa meira
Guðmundur Ingi segir biðlista Svandísar lífshættulega: „Ömurleg lífsreynsla sem veldur líkamlegu og andlegu tjóni“
Eyjan26.07.2019
„Að vera á biðlista í vikur, mánuði, ár eða lengur er ömurleg lífsreynsla sem veldur líkamlegu og andlegu tjóni, sem er í mörgum tilfellum aldrei hægt að laga. En að þetta sé orðinn daglegur viðburður hjá þúsundum veikra einstaklinga í meira en 25 ár er fáránlegt og óásættanlegt með öllu,“ segir Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Lesa meira
