Höfundur nýju bókarinnar um Geirfinnsmálið telur að málið eigi að vera auðleyst fyrir lögreglu
FréttirMaður sem samkvæmt nýrri bók um Geirfinnsmálið er mögulegur banamaður Geirfinns Einarssonar er enn á lífi og meintur sjónarvottur að átökum sem eiga að hafa leitt til dauða Geirfinns er það sömuleiðis. Nöfn beggja og tengiliðaupplýsingar ásamt ýmsum fleiri upplýsingum er að finna í gagnapakka sem höfundur bókarinnar „Leitin að Geirfinni“, hefur reynt að koma Lesa meira
Ný bók um hvarf Geirfinns kemur út í dag – Sagður hafa verið myrtur við heimili sitt
FréttirBókin „Leitin að Geirfinni“ kemur út í dag, þann 19. nóvember, en það kvöld árið 1974 hvarf Geirfinnur Einarsson, 32 ára gamall fjölskyldufaðir í Keflavík. Árið 1977 voru fimm manneskjur sakfelldar fyrir morðið á Geirfinni. Árið 2018 var málið tekið upp aftur og fimmmenningarnir sýknaðir. Málið er óleyst en höfundur nýju bókarinnar, Sigurd Bjørgvin, segist Lesa meira
Telur að Leirfinnur hafi ekki verið að hringja í Geirfinn – „Maðurinn í leðurjakkanum“ hvarfinu óviðkomandi
FréttirGunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún, fræðimaður og höfundur bókarinnar „Leitin að Njáluhöfundi,“hefur verið að kafa ofan í Geirfinnsmálið fræga í greinum sem hafa birst undanfarið í Morgunblaðinu. Þar hefur hann velt fram mörgum spurningum og telur sem dæmi að með nútímatækni ætti að vera leikur einn að hefja rannsókn málsins að nýju. Geirfinnsmálið má rekja til Lesa meira
Segir að minnst tveir menn hafi banað Geirfinni ef um ásetning var að ræða
FréttirGunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún, fræðimaður og höfundur bókarinnar „Leitin að Njáluhöfundi,“ skrifar um Geirfinnsmálið í Morgunblaðið í dag. Keflvíkingurinn Geirfinnur Einarsson hvarf þann 19. nóvember árið 1974. Fimm ungmenni voru nokkrum árum síðar sakfelld fyrir að hafa orðið honum að bana (með mismikilli hlutdeild), þrír úr sama hópi Guðmundi Einarssyni sem hvarf frá Hafnarfirði á Lesa meira
Blóðsonur Tryggva Rúnars krefst 85 milljóna
FréttirArnar Þór Vatnsdal, blóðsonur Tryggva Rúnars Leifssonar, krefst 85 milljóna í bætur frá ríkinu á grundvelli laga um heimild forsætisráðherra til að greiða bætur vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Staðfestir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, að krafan hafi verið og móttekin og vísað til setts ríkislögmanns til skoðunar en henni er beint að forsætisráðherra. Fréttablaðið Lesa meira
Lögreglan er enn að rannsaka ábendingu um hvarf Geirfinns Einarssonar
FréttirLögreglan í Vestmannaeyjum er enn að rannsaka ábendingu er tengist hvarfi Geirfinns Einarssonar. Halla Bergþóra Björnsdóttir, settur ríkissaksóknari, vísaði ábendingu um hvarf Geirfinns til frekari rannsóknar hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum. Höllu var fyrr á árinu falið að taka afstöðu til rannsókna á tveimur ábendingum er tengjast hinum svokölluðu Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Fréttablaðið skýrir frá þessu Lesa meira
Samfylkingin krefst rannsóknarnefndar: „Slík vinnubrögð geta ekki talist viðunandi“
EyjanHelga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingar lagði í dag fram tillögu til þingsályktunar um skipun rannsóknarnefndar til að kanna starfshætti lögregluvalds, ákæruvalds og dómsvalds í Guðmundar- og Geirfinnsmálum, samkvæmt tilkynningu frá Samfylkingunni. Með tillögunni er lagt til að rannsóknarnefndin fari ofan í saumana á mögulegri misbeitingu valds ásamt því að kanna hvort ólögmætum aðferðum hafi verið Lesa meira