„Ljóst er að gríðarlegt tjón er á bænum okkar“
FréttirFjöldi Grindvíkinga er nú á leið til Grindavíkur þar sem Lögreglustjórinn á Suðurnesjum tók ákvörðun um að hleypa íbúum inn á skilgreint svæði í bænum til að sækja eigur af heimilum sínum. Síðar barst önnur tilkynning þar sem fleiri íbúum var gefin heimild ti að fara inn í bæinn. Sjá einnig: Uppfært Fleiri íbúar komast Lesa meira
„Veit ekki hvort ég treysti mér til að vera þarna í framtíðinni“
Fréttir„Þetta er ofboðslega skrýtið allt saman og ef það skyldi síðan ekki verða gos þá veit ég samt ekki hvort ég treysti mér til að vera þarna í framtíðinni,“ segir Kristín Ósk Högnadóttir, gift þriggja barna móðir, sem þurfti að yfirgefa Grindavík á föstudagskvöldið vegna yfirvofandi eldgoss. Kristín og fjölskylda halda til hjá foreldrum Kristínar Lesa meira
SA upplýsa grindvísk fyrirtæki um réttindi sín og skyldur – Þurfa ekki að borga laun
EyjanSamtök atvinnulífsins birtu tilkynningu á vef sínum snemma í morgun með fyrirsögninni „Réttindi og skyldur atvinnurekenda þegar náttúruhamfarir stöðva rekstur.“ Í tilkynningunni minna SA fyrirtæki í Grindavík á að á meðan á náttúruhamförum stendur þá beri fyrirtækjum ekki skylda til að greiða starfsfólki laun á meðan ástandið varir. Rétt er að geta þess að SA Lesa meira
Freysteinn segir að líkur á eldgosi hafi ekki breyst
FréttirFreysteinn Sigmundsson, jarðeðlisfræðingur hjá Háskóla Íslands, segir að staðan á Reykjanesi sé svipuð og í gær. Jarðskjálftar haldi áfram en það viti á gott að hægst hefur á jarðskorpuhreyfingum. Freysteinn sagði þetta í samtali við RÚV í morgun. „Það eru áfram vísbendingar um innflæði kviku inn í þennan kvikugang sem liggur undir umbrotasvæðinu. Þess vegna Lesa meira
Nánast óbreytt virkni við Grindavík frá því í gær
FréttirSkjálftavirkni á umbrotasvæðinu á Reykjanesi hefur verið stöðug síðan 11. nóvember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni sem birt var kl. 11:40. Um 900 skjálftar hafa mælst frá miðnætti í dag. Skjálftavirknin er dreifð um suðurhluta gangsins á milli Sundhnúks og Grindavíkur og er á um 2-5 km dýpi. Enn mælist hæg minnkandi Lesa meira
Grindvíkingar frá frítt net frá Nova
EyjanÍ tilkynningu frá Nova kemur fram að vegna þeirrar erfiðu stöðu sem uppi er í Grindavík fái allir viðskiptavinir Nova í Grindavík ótakmarkað net í farsíma þeim að kostnaðarlausu og kostnaður vegna nettenginga til heimila og fyrirtækja í Grindavík falli einnig niður. Tilgangurinn með þessu sé að koma til móts við alla þá sem hafi Lesa meira
Yfirgaf Grindavík á föstudag – Rændur í Reykjavík nóttina á eftir
FréttirMarcel Marek er einn af íbúum Grindavíkur sem yfirgaf heimili sitt á föstudag með fáar eigur sínar. Nóttina á eftir var brotist inn í bíl hans þar sem hann stóð á bílastæði við hús vinar hans þar sem Marcel hafði fengið gististað og hluta af eigum hans rænt, það mikilvægasta er vegabréfið. „Síðustu nótt var Lesa meira
Vodafone fellir niður reikninga fyrir íbúa Grindavíkur út nóvember
EyjanVodafone hefur fellt niður kostnað vegna fjarskipta hjá íbúum búsettum í Grindavík út nóvember. Íbúar Grindavíkur sem eru nú staðsettir í húsnæði þar sem ekki er net er velkomið að koma í verslanir Vodafone og fá 5G nettengingar þeim að kostnaðarlausu. Vodafone hvetur Grindvíkinga að hafa samband við þjónustuver ef þau hafa fyrirspurnir um reikninga. „Hugur okkar er allur hjá fjölskyldum sem hafa Lesa meira
Möguleiki að ekkert verði úr gosinu
FréttirEkki er óhugsandi að kvikan sem nú liggur undir Grindavík og nágrenni nái ekki upp á yfirborð. Þetta kom fram í viðtali Morgunvaktarinnar á Rás 1 við Pál Einarsson jarðeðlisfræðing. Vefur RÚV greinir frá. „Við þekkjum dæmi þess að gangur af þessu tagi leggi af stað. Hann getur verið talsvert öflugur og valdið skjálftum í Lesa meira
Myndband úr Grindavík vekur gríðarlega athygli erlendis
FréttirMyndband sem tekið var í heimahúsi í Grindavík á föstudagskvöld hefur vakið mikla athygli í breskum fjölmiðlum. Hin skoska Caitlin McLean var þá í heimsókn hjá kærasta sínum, Gísla Gunnarssyni, þegar öflugur skjálfti reið yfir. Ekki löngu síðar var Caitlin og Gísla gert að yfirgefa heimili sitt eins og öðrum Grindvíkingum. Caitlin og Gísla var eðlilega brugðið þegar Lesa meira