fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Frú Regína

Amma Jökulssona vildi kærasta systur þeirra feigan – Ætlaði sjálf að taka á sig sökina: „Ömmur hafa ekki (alveg) alltaf rétt fyrir sér“

Amma Jökulssona vildi kærasta systur þeirra feigan – Ætlaði sjálf að taka á sig sökina: „Ömmur hafa ekki (alveg) alltaf rétt fyrir sér“

Fókus
27.12.2018

Í vikunni frumsýndi leikstjórinn Garpur Ingason Elísabetarson stuttmynd sína „Frú Regína“ sem skartar stórleikkonunni Kristbjörgu Kjeld í aðalhlutverki. Myndin er byggð á sönnum atburðum en hún fjallar um þegar langamma Garps, vildi tengdason sinn, Inga Bæringsson, feigan en Ingi var þá ekki að feta beinu brautina í lífinu. Til verksins ætlaði hún að fá dóttursyni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af