fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024

Fréttir

Kolbrún er heyrnarlaus með langveikt barn: „Hún bar ekki veikindin utan á sér og það var ekki hlustað á mig“

Kolbrún er heyrnarlaus með langveikt barn: „Hún bar ekki veikindin utan á sér og það var ekki hlustað á mig“

17.03.2018

Þegar Kolbrún Völkudóttir var einungis tveggja ára gömul fékk hún svæsna heilahimnubólgu og var vart hugað líf. Fljótlega eftir að Kolbrún komst á bataveg og heilsa hennar varð betri kom í ljós að hún hafði alveg misst heyrnina. Í dag, mörgum árum síðar, er Kolbrún einstæð tveggja barna móðir sem lítur björtum augum á lífið Lesa meira

Fór úr því að vera með hamlandi stoðkerfisvandamál í að mæta á æfingu sex sinnum í viku

Fór úr því að vera með hamlandi stoðkerfisvandamál í að mæta á æfingu sex sinnum í viku

16.03.2018

Þegar Jóhanna Þorvaldsdóttir gekk með börnin sín varð hún virkilega slæm af grindargliðnun. Það slæm að hún lá rúmliggjandi á seinni hluta meðgöngunnar. Eftir meðgönguna var Jóhanna lengi mjög slæm í líkamanum og taldi læknirinn upphaflega að grindargliðnun væri um að kenna. Seinna kom í ljós að um var að ræða mjög slæmt tilfelli af Lesa meira

Talan á vigtinni segir ekki allt – Þessar konur hafa ekki misst eitt kíló

Talan á vigtinni segir ekki allt – Þessar konur hafa ekki misst eitt kíló

15.03.2018

Talan á vigtinni segir ekki allt. Hættu að einblína á kílófjölda og einbeittu þér frekar að því að lifa heilsusamlegum og hamingjusömum lífsstíl. Þessar konur hér að neðan eru í baráttu við vigtina. PopSugar greinir frá. Þær hafa deilt myndum á Instagram undir myllumerkinu #ScrewTheScale til að vekja athygli á að talan á vigtinni er Lesa meira

Bjarna var ýtt inn í skápinn: ,,Bæði sem samkynhneigður karlmaður og tilfinningavera“

Bjarna var ýtt inn í skápinn: ,,Bæði sem samkynhneigður karlmaður og tilfinningavera“

15.03.2018

Þessi ljósmynd er frá því ég var 11 ára. Bjart, jákvætt og kærleiksríkt barn sem elskaði lífið. Ég hef alltaf verið tilfinningabúnt. Alinn upp í fallega Tálknafirði þar sem ég átti yndislega æsku með góða vini og elskandi fjölskyldu. Ég lék mér með mikið með stelpunum í dúkkó og föndri, notaði orð eins og „yndislegt” Lesa meira

Guðrún Helga fékk átkastaröskun í kjölfar þátttöku sinnar í fitness: „Ég gerði mér enga grein fyrir því hvað tæki við eftir mótið“

Guðrún Helga fékk átkastaröskun í kjölfar þátttöku sinnar í fitness: „Ég gerði mér enga grein fyrir því hvað tæki við eftir mótið“

14.03.2018

Guðrún Helga Fossdal Reynisdóttir hefur alla tíð haft mikinn áhuga á fitness og hefur sjálf tekið þátt í keppninni. Það sem hún gerði sér þó ekki grein fyrir var að í kjölfar þátttöku hennar þróaði hún með sér átkastaröskun sem hefur eyðilagt frama hennar í íþróttinni og mun hún vera í mörg ár að koma jafnvægi á Lesa meira

Dóttir Sigrúnar fæddist andvana eftir fulla meðgöngu: ,,Það að ganga út af sjúkrahúsinu með tómt fangið var hræðilegt“

Dóttir Sigrúnar fæddist andvana eftir fulla meðgöngu: ,,Það að ganga út af sjúkrahúsinu með tómt fangið var hræðilegt“

14.03.2018

Sigrún Ásta Brynjarsdóttir varð ólétt að dóttur sinni í júní árið 2016. Meðgangan gekk vel, dóttir þeirra stækkaði mikið og allt stefndi í að lífið yrði fullkomið fyrir þau hjónin. Við maðurinn minn tókum ákvörðun í maí 2016 að okkur langaði að eignast barn eftir að hafa talað um það í nokkur ár að við Lesa meira

Hvað er það sem börn skilja en ekki yfirmaður þinn?

Hvað er það sem börn skilja en ekki yfirmaður þinn?

12.03.2018

Konur hafa lengi þurft að berjast fyrir því að fá greidd sömu laun og karlmenn fyrir sömu vinnuna. Í sumum starfsstéttum er það orðin veruleiki hér á Íslandi en því miður eru enn þá fyrirtæki, starfsstéttir og yfirmenn sem enn halda í þennan launamun við slæmar undirtektir þegar upp kemst. Í þessu krúttlega litla myndbandi má sjá hvað Lesa meira

Íris Bachmann lenti í einelti á unglingsárunum: „Af hverju þarft þú að láta öðrum líða illa?“

Íris Bachmann lenti í einelti á unglingsárunum: „Af hverju þarft þú að láta öðrum líða illa?“

12.03.2018

Íris Bachmann segir sorglegt hversu mikið einelti krakkar komast upp með að beita aðra á unglingsárunum en sjálf lenti hún illa í því og telur það vera allt of algengt. Ég þekki marga sem hafa gengið í gegnum einelti. Auðvitað mismikið en það er samt aldrei hægt að bera neitt saman. Einelti er einelti, sama á hvaða „stigi“ það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af